Vikan


Vikan - 25.03.1993, Síða 66

Vikan - 25.03.1993, Síða 66
TEXTIOG UÓSM.: ANNA HILDUR HILDIBRANDSDÓniR / stúdíómyndir fró Vidol Sassoon Ll NAN SOH Tl L LON DON Vikan ræðir viS hár- greiSslukonur á nám- skeiSi hjá Vidal Sassoon Vidal Sassoon er leið- andi fyrirtæki á sviði hártísku og hármeð- ferðar. Á vegum þess er rek- inn alþjóðlegur skóli þar sem boðið er upþ á löng og stutt námskeið fyrir fólk í faginu. Hárgreiðslufólk alls staðar að sækir þessi námskeið því fyr- irtækið er þekkt fyrir vönduð vinnubrögð og góða tækni. Blaðamaður Vikunnar hitti Bryndísi Jónsdóttur, Sigríði (Siggu) Guðmundsdóttur og Hrönn Helgadóttur á slíku námskeiði en þær vinna allar á hárgreiðslustofunni Hrönn í Austurveri í Reykjavík og sú síðastnefnda rekur stofuna. TÍSKAN OG TÆKNIN BREYTIST STÖÐUGT Hrönn fer utan á námkeið og sýningar einu sinni til tvisvar á ári. „Það er nauðsynlegt í þessu starfi að fylgjast með því að tískan og tæknin er stöðugt að breytast." Hún segir að haustin séu oft mjög skemmtilegur tími því þá komi meira fram í tískunni en á öðr- um árstímum. „Það helst í hendur við selskapslífið. Fólk fer almennt meira út að skemmta sér á veturna. Þá eru leikhúsin opin og árs- hátíðir og hvers kyns skemmt- anir algengari." Það vekur athygli að þær eru þrjár á sama námskeiðinu en þær eru sammála um að þær fái mikið út úr því. Bryndís, Hrönn og Sigga í London ásamt Dananum Henrik (t.v.), listráðu- naut Vidal Sassoon, og Friz, gestakennara á námskeiöinu frá Toronto í Kanada. Bryndís aö Ijúka viö einn kollinn á námskeiöinu og Sigga viö annan í baksýn. „Þannig sjáum við hlutina frá fleiri sjónarhornum og deilum reynslunni." Á hárgreiðslustofunni Hrönn vinna alls sex fulllærðar hár- greiðslukonur og tveir nemar. Hrönn segir að til að reynslan nýtist sem best á stofunni haldi þær innanhússnámskeið og síðan séu alltaf æfinga- kvöld einu sinni í viku. Þá ráða þær ráðum sínum og æfa sig. Hvers mega svo viðskipta- vinirnir vænta í vetur þegar þeir setjast í stólinn og hleypa hárgreiðslukonunum í Austur- veri f hárið á sér? FRJÁLST OG EÐLILEGT „Áherslan er lögð á fríhendis- klippingu," segir Sigga. „Allt á að vera laust og létt og klippt eftir tilfinningu fremur en millí- metramáli." Hárið á að hafa eðlilegan blæ og tilfinningin fyrir ein- staklingnum er ráðandi. Bryn- dís bendir á að þannig sé far- ið að nota meira en áður það sem er í hárinu. Sveipir og önnur ólánsfyrirbæri, sem fólk hefur löngum eytt ómældri vinnu í að reyna að fela, eru nú látnir njóta sín í klippingu. í stuttu máli er kjarni hár- tískunnar, sem Vidal Sassoon boðar í vetur, að endurspegla anda frelsis og áhersla er lögð á litun (jarðliti), form, áferð og mismunandi sídd en fyrst og fremst á klippingin að vera einstaklingsbundin. □ ◄ Svart og slétt og eölilegt. Þessi minnir óneit- anlega á tón- listarmanninn Neii Young en hann hefur haft þessa hárgreióslu síöan á Woodstock- hátíöinni 1970 -dHáriöáaó hafa eólilegan blæ og til- finningin fyrir einstakl- ingnum er ráöandi ► „Allt á aó vera laust og létt og klippt eftir tilfinningu fremur en mllli- metramáli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.