Vikan


Vikan - 29.07.1993, Page 30

Vikan - 29.07.1993, Page 30
VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: Er ekki kominn tími til að flísaleggja ? Gf Útipallinn ra- Tröppumar »■ Baðherbergið Flísa og marmaralagnir Glertile&sla ■b- G50B25 □□□□ □ŒD nnm nnm VELKOMIN Á SNYRTISTOFU ÁRBÆJAR o ROFABÆ 39 - SIMI 68 - 93 - 10 • ► ANDLITSBÖÐ 1 HULDA ► HUÐHREINSUN ► LITUN ► PLOKKUN ► VAX-MEÐFERÐ ► FÓTSNYRTING ► FÖRÐUN SERMEÐFERÐ: JURTAMASKI: f. bóluhúð, f. háræSaslit, f. eldri húð. HITAMASKI: f. þurra húð, f. óhreina húð, f. vannærða húð. AUGNMASKI: f. poka og hrukkur. SILKINEGLUR • TRIM FORM • GERUM GÖT í EYRU AUGLÝSINGA- OGIÐNAÐARLJÓSMYNDUN HÁRSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 Q 62 61 62 RAKARA- dt HÁRqRE/ÐSCMSTöFA HVERFISGÖTU 62 - 101 REYKJAVlK STJÖRNUSPA k HRUTURINN 21. mars - 20. apríl Sólin er nú að færa sig yfir í Ijónsmerkið sem veldur því að þú munt eiga auðveldara með að tjá þig um það sem þér liggur á hjarta. Meðfædd hrifnæmi þín kemur fram í flestu því sem þú tekur þér fyrir hendur. - Smávegis fall á næstunni verður þér fararheill. ónnb NAU Yf 21. ai ka1 c.'i ih NAUTID apríl - 21. maí Sú íhaldssemi þín að vilja ekki breyta lífsvenjum þínum og skoðunum mun koma sér vel á næstunni. Samband, sem byggst hefur á gagnkvæmri hrifningu, mun taka á sig nýja og dýpri mynd. Þú munt missa af góðu tilboði eða gjöf ef þú lætur ekki slag standa. TVÍBURARNIR 22. maí - 21. júní Leggðu þig fram um að eiga gott samstarf viö þá sem þú umgengst daglega - einkum í því skyni að safna sameiginlegum upp- lýsingum. Þér verður ekki beinlínis hrósað fyrir að sýna frumkvæði í einhverju máli en láttu það ekki draga úr þér kjarkinn. KRABBINN 22. júní - 23. júlí Af skiljanlegum ástæðum ertu stoltur af ákveðnum hlut í eigu þinni. Spurningin er aftur á móti sú hvernig þú eignaðist hann og hefur hugsað um hann síðan. Þér mun ekki láta vel að útskýra eigin að- stöðu fyrr en þú ferð að leggja eyr- un við aöstæðum annarra. UÓNID 24. júlí - 23. ágúst Sólin skín nú sem skærast í merki þínu og það getur haft mikla þýðingu fyrir þig. Þetta er einmitt sá tími sem þér finnst þú geta allt og vera fær í flestan sjó. Þú munt fá mikið út úr ákveðnum félagsskap auk þess sem þér mun bjóðast mjög svo sþennandi tilboö. MEYJAN 24. ágúst - 23. september Þú færð ef til vill ekki þá athygli sem þú átt skilda því að eins og oft áöur stela þeir senunni sem hæst láta. Hárfínar og gaman- samar athugasemdir þínar vekja á- huga þeirra sem þekkja þig og það er fyrir mestu. VOGIN 24. sept.- 23. október Það síðasta sem þú óskaðir þér er að þurfa að vera undir smásjá annarra. Þú þarft samt engar áhyggjur aö hafa þó svo að útlitið sé svart. Ef undirbún- ingur þinn er góður muntu hljóta lof og þakklæti fyrir. SPORÐDREKINN 24. okt.- 22. nóvember í þann mund sem sólin kemur inn í Ijónsmerkið munt þú komast í fremur óþægilegar að- stæður. Það gæti t.d. verið að þú yrðir beðinn um að halda ræðu undirbúningslaust um eitthvað sem þú ekki þekkir eða að stökkva upp á svið og sýna látbragðsleik. Vertu því við öllu búinn. BOGMADURINN 23. nóv. - 22. desember Á næstunni mun sjóndeild- arhringur þinn stækka svo um munar þegar þú tekur til við skemmtilegt nám eða nýtt áhuga- mál. Láttu ekkert standa í vegi fyrir þessum jákvæðu breytingum - og endurnýjun lífsgleðinnar. STEINGEITIN 23. desember - 20. janúar Þú munt dögum saman veröa í þungum þönkum vegna fundar með mikilvægri persónu sem hefur mikil áhrif á þig. Þú munt einnig hitta einhvern sem hefur hreiðrað um sig í útjaðri samfélags- ins. Lagalegur réttur þinn í ákveön- um málum veröur ofarlega á baugi. VATNSBERINN 21. janúar -19. febrúar Ástæðan fyrir því að vilja vera óháður er ef til vill fólgin í van- trú þinni á aðra. Reyndu að breyta til í þessum efnum og leggja þig fram um að vinna með öðrum i stað þess að eiga í samkeppni við þá. Þú gætir jafnvel fundið til þarfar fyrir nærveru einhvers. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Alvarlegri undirtónn mun nú verða fyrirferðarmeiri í lífi þínu en oft áöur. Þú munt verða upp- teknari af ýmsu því sem þú hefur verið að fást viö að undanförnu, bæði í vinnu og einkalífi. Þetta mun samt ekki hafa áhrif á rikt ímyndun- arafl þitt en mun þó hafa hæfilegan hemil á þér.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.