Vikan


Vikan - 29.07.1993, Síða 35

Vikan - 29.07.1993, Síða 35
KROSSGÁTUGERÐ: GUÐJÓN BALDVINSSON lygari, ómerkilegur æsifrétta- snápur og falsari." Þaö var honum einnig mikiö áfall aö um svipað leyti fór eiginkona hans, Lorraine, frá honum eft- ir þrjátíu ára hjónaband. Þetta gerði hann veikari fyrir. Eftir því sem leið á réttar- höldin fór Wallace aö finna fyrir undarlegum truflunum. Hann missti matarlystina, fékk kvíöaköst og varö einkenni- lega fjarlægur. Einn daginn brá hann sér til Washington og tók þar viötal en eftir aö hafa skilaö því af sér hné hann niður, algerlega útkeyrö- ur. Seinna gat hann alls ekki munaö eftir viötalinu. Loks leitaöi hann ráöa hjá geðlækni sem útskýröi fyrir honum að hann þjáöist af alvarlegu þunglyndi og setti hann á lyfið ludiomil. Honum var einnig gert aö gangast undir sál- fræðimeöferð þar sem hann neyddist til að takast á viö kvíöa sinn og áhyggjur. „Þetta var skelfilegt," segir hann. „Lyfin gerðu munninn á mér skraufþurran og ég varö skjálfhentur. Svo átti ég von á aö vera látinn bera vitni og ég gat ekki annað en kviðið því aö lenda í hlutverki þess sem er spurður út úr, í staö þess að vera sjálfur spyrjandi, eink- um í þessu ástandi." Þaö fór svo að Westmoreland dró kæruna til baka og Wallace þurfti aldrei aö bera vitni en hann hefur aldrei losnaö fylli- lega við þunglyndið síðan. í þessum þrenginum reynd- ist Mary Yates (besta vinkona Lorraine og ekkja fyrrum framleiðanda Næturvaktarínn- ar) honum betur en margir aörir og samband þeirra varö smám saman innilegra. Þau giftu sig skömmu síðar. VIÐTALSTÆKNI Á ferli sínum hefur Wallace tekiö aragrúa viötala og aödá- endum jafnt sem óvinum ber saman um að hann sé snill- ingur í þeirri sérkennilegu list. Viötölin, sem hann hefur tekiö fyrir 60 mínútur, eru nú orðin rúmlega fimm hundruð. Viö- talstækni er honum eðlilega hugleikið umræðuefni og hann hafnar öllum kenningum þess efnis aö blaöamenn og fréttamenn sýni viðfangsefni sín eins og þeir sjálfir vilja. „Þaö er hægt að Ijúga á mál- verki," segir hann, „en ekki á sjónvarpsskerminum. Ég er ekki að selja svikna vöru. Auk þess er fólkið, sem ég tala viö, oftast fullfært um aö standa fyrir sínu.“ Hann gerir sér þó grein fyrir ákveönu valdi sem góður við- talsmaður getur haft yfir við- fangsefni sínu. Suma þarf að hrella, aöra þarf aö tæla. „Ég er kröfuharöur," segir hann hreint út. „Ég vil fá svör við spurningum mínum og er til- búinn aö nýta mér ýmis brögð til þess. Ég get til dæmi verið mjög grimmur, sérstaklega þegar mér líður sjálfum iila, er undir álagi að Ijúka þættinum og viðtalið gengur stirölega.“ Wallace hefur líka sérstakt lag á aö draga feimið fólk út úr skelinni og fá það til aö tjá sig um viðkvæm mál. Og ein- hverra hluta vegna á fólk erfitt með að erfa það við hann þó hann sýni miskunnarleysi eða jafnvel móðgi það í viðtali. Mike Wallace er hamingju- samur í starfi og einkalífi. „Mary er yndisleg kona,“ segir náinn vinur hans. „Hún hefur dregið fram tilfinningalegu hliðina í Mike og hann leyfir sér frekar að sýna tilfinningar sínar þegar hann er með henni. Mike er gæfumaður að eiga hana að félaga.“ Það eru engar líkur á að Wallace hverfi af vettvangi frétta- mennskunnar í bráð. Hann er með samning sem gildir fram að sjötugasta og sjöunda ald- ursári hans og gangráðurinn kemur ekki í veg fyrir að hann vinni að jafnaði átján tíma vinnudag. Hann vill segja sannleikann - og hann vill segja hann bet- ur en allir hinir. „Hann er stöðugt að bera sig saman við aðra fréttamenn og spyrja sjálfan sig: Er ég bestur?“ seg- ir Ira Rosen, fyrrum samstarfs- maður hans. „Samkeppnis- þörfin rekur hann áfram, frem- ur en nokkuð annað. Keppnis- skapið sprettur líklega af minnimáttarkennd því hann er sannarlega orðinn nógu ríkur og frægur. Hann vill einfald- lega vera bestur.“ Ótal Banda- ríkjamenn álíta að Wallace sé sá besti. Þó að mikið sé horft á aðra fréttaþætti og þeir hafi breiða hópa aðdáenda bera 60 mínútur höfuð og herðar yfir þá alla, ekki síst vegna framlags Wallace. Það getur þó ekki verið langt í að Wallace dragi sig í hlé. „Ætli þátturinn verði á- fram jafnvinsæll þegar Mike hættir?“ spyr Don Hewitt. „Ég er ekki svo viss. Ég vil síður láta reyna á það.“ □ '-J&? / RftfíuV- G,ERdfíRr rAANN KluKHkJR úREPPfí- T R'ijKji SdLD'óR KfíLL Rett 'i, TOLLf \/E.ÍTTÍ EEL- ÖRKA FRiBfí'Z ll^ ^§3 1 HáÐifp RyK- LOftrvA JJU\M- E R.S > u 0 QRRuBít) , / V ... > ÖMT 3lo6 ÖA6.A FR.RSo6.kI oFa/RK. fíRi/VKJ • > / Ki'wö FEA 'i St mtM F£R.í> C.RT > n F KiÐ \JERKA- LfíðS- SfíMTó/< > / 5A Mjj KAR L- F-U&cA HRNORiNS 3 > Si-BR BEL Ti V EF TÍR- SKRÆr KAll > lfíu$T Mfíl~ 3' I Z 3 9 HÓM.Ú. Eu'fJfj / Lausnarorð í síðasta blaði: KVAÐIR 15. TBL. 1993 VIKAN 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.