Vikan


Vikan - 29.07.1993, Síða 50

Vikan - 29.07.1993, Síða 50
Forn-Grikkjum táknaöi þaö ungan mann á tví- tugsaldri. A nýgrísku þýöir þaö ungur, tallegur maöur. Það varö dauðahljótt í herberginu. Stephens tók upp stóru bókina sem lá á skrifborðinu. Hann opnaði hana og hélt áfram: - Oröið efeb getur átt viö ákveöna mynd eftir Degas, eina af elstu myndum málarans, þar sem fyrirmyndin er grísk. Hafið þiö kannski séö þessa mynd? Hún heitir „Ung Spartverjakona hvetur til baráttu". Hann sneri sér aö Maríu Blair. - Hvar er Sparta? - í Hellas, auðvitað, svaraði hún, og botn- aöi hvorki upp né niður í því sem hann var aö fara. - Þér eruð mjög hrifin af unnusta yðar og viljiö gjarnan giftast honum strax, er ekki svo? - Jú, að sjálfsögðu. En ég skil ekki ... - Ronald Sinclair stóö í veginum fyrir ham- ingju ykkar? - Hvernig getið þér sagt svona nokkuð? hrópaöi unga stúlkan æst. - Viö andlát hans mundi unnusti yöar fá arf sinn greiddan. - Já, en... - Ronald Sinclair gat ekki einu sinni skrifað nafniö sitt vegna þess aö hendur hans voru krepptar af gigt. Og meö aðstoð nótnanna, sem voru fyrir framan hann, gat hann ekki táknaö nöfn eins og Jean, Howard og svo framvegis. Hann varö aö nota eitthvert tákn til þess að koma lögreglunni á sporið. Fröken Blair, þér heitið María, er það ekki? Það er gamalt og gott breskt nafn en þaö er líka grískt nafn og móöir yðar var grísk. Þá skýrist málið ofurlítið. Ég segi ekki aö þér hafið beinlínis hvatt unnusta yöar til aö drýgja óhæfuverk en mér er kunnugt um að þér eruö ung kona og metnaðargjörn og þaö er ekki óhugsandi aö þér hafið einhvern tíma sagt við unnusta yöar eitthvað á þá leið aö bara ef frændi hans væri út úr heiminum þá stæði ekkert í veginum fyrir hamingju ykkar. Ég hygg aö þaö hafi verið ætlun Ronalds Sinclair aö boöskapur hans yröi ráðinn á þann hátt. María Blair var ráövillt og stamaði: - Ég ... ég hef kannski einhvern tíma sagt eitthvaö í þessa áttina en ég get ekki séö aö þaö komi málinu neitt viö. Allt í einu rann upp fyrir henni Ijós. - Þér eigið þó ekki viö, aö Howard ... - Jú, einmitt, sagöi Stephens, og sneri sér aö hinum unga Howard Sinclair, sem seig lengra niöur í stólinn. Hann haföi ekki sagt orð allan tímann. Hann leit ekki einu sinni upp. - Howard Sinclair! Eg neyðist til aö láta handtaka yöur fyrir moröið á frænda yðar. Hann kom upp um yður meö því aö benda á unnustu yöar. Þér vilduð gjarnan kvænast henni en höföuö ekki ráö á því. í staö þess aö bíöa þar til þér höföuö lokið læknanámi gripuð þér til örþrifaráðs og unnuð óverjandi óhæfuverk. En frændi yðar var klókari en þér hélduð. Ég býst viö aö þér hafið séö þegar hann páraði eitthvað á nóturnar en yður hefur ekki grunað að nein hætta væri á feröum. Howard Sinclair brast í grát og þrýsti hönd Maríu. - Orsök þessa morös er sem sagt ekki peningar heldur ást, sagöi Stephens með hægö. - Ég kemst ekki hjá því aö handtaka yöur, þó mér sé þaö síður en svo Ijúft... □ HEIL OG HNEPPT DÖMUPEYSA HNEPPT PEYSA Bakstykki: Fitjið upp á p. nr. 2 1/2, 121-121 L. Prjóniö 1 cm stroff, 1 L slétt, 1 L brugöin. Skiptið yfir á p. nr. 3 1/2 eöa 4. Prjóniö 6 umf. garðaprjón og aukið út 1 L í hvorri hlið (innan við kantlykkju) á eftirfarandi hátt: Á stærö medium í 16. hv. umf. alls 1 sinni og í 18. hv. umf. alls 4 sinnum. Á stærö large í 12. hv. umf. alls 3 sinnum og í 14. hv. umf. alis 4 sinnum og prjóniö um leið mynstur á eftirfar- andi hátt: Síðustu 5 L í mynstri B, * mynstur D, mynstur A, mynstur D, mynstur B, endur- takiö frá * einu sinni enn og endið meö mynstri D, mynstri A, mynstri D og 5 fyrstu L ( mynstri B. Prjóniö nýju L inn í mynstur B eins og viö á. Prjónið þar til prjónlesið mælist 33- 34 cm. Handvegur: Felliö af 8 L í hvorri hliö. Prjóniö þar til prjónlesið mælist 57-59 cm. Hálsúrtaka: Fellið af 29 L fyrir miöju bak- stykki. Prjónið hvora hlið fyrir sig og felliö af hálsmálsmegin í 2. hv. umf., 1 sinni 5 L, 1 sinni 3 L og 2 sinnum 1 L. Prjóniö þar til 58-60 cm er náö. Prjóniö 2 umf. garðaþrjón. Felliö af. Hægra framstykki: Fitjið upp á p. nr. 2 1/2, 60-60 L. Prjónið 1 cm stroff, 1 L slétt, 1 L brugðið. Skiptiö yfir á p. nr. 3 1/2 eöa 4. Prjónið 6 umf. garðaprjón og síðan mynstur á eftirfarandi hátt: 1 L slétt (= kantlykkja sem alltaf er prjónuö slétt), mynstur E, 2 L brugðið (prjóniö þær slétt á röngunni), mynstur I og þær L sem eftir er slétt. Aukið út í lok umf. (í hliðinni), eins og gert var á öakstykki. Prjóniö síðustu 4 umf. í mynstri I einnig yfir sléttu L. Aö mynstri I loknu er prjónaö á eftirfarandi hátt: mynstur E, 2 L brugðið og þær L sem eftir eru eru þrjónaöar í mynstri C2. Prjóniö þar til prjónlesið mælist 33-34 cm. Handvegur: Felliö af vegna handvegs eins og gert var á bakstykki. Prjónið þar til fram- stykki mælist 52-54 cm. Hálsúrtaka: Fellið af fyrstu 9 L og síöan háls- málsmegin í 2. hv. umf., 1 sinni 4 L, 1 sinni 3 L, 2 sinnum 2 L og 4 sinnum 1 L. Prjónið þar til framstykki er jafnhátt bakstykki, prjóniö 2 umf. garðaprjón og felliö af. Vinstra framstykki: Prjóniö f spegilmynd af því hægra en prjóniö mynstur C1 í staö C2. Ermar: Fitjið upp á p. nr. 2 1/2, 53-55 L. Prjóniö 1 cm stroff, skiptið yfir á p. nr. 3 1/2 eða 4 og prjóniö 6 umf. garðaprjón. Prjóniö mynstur á eftirfarandi hátt: 9-10 L mynstur C1, mynstur D, 23 L mynstur J, mynstur D, 9- 10 L mynstur C2 og aukið um leið út 1 L f hvorri hliö (innan viö kantlykkju) í 3. hv. umf. þar til 121-125 L teljast á prjóninum. Prjóniö nýju L inn í mynstrið eins og viö á. Þegar erm- in mælist 33-35 cm er mynstur H prjónaö yfir þær 23 L sem eru í miðjunni en sföustu 4 umf. eru prjónaðar slétt og brugöna hliöin látin snúa út. Fellið af. Frágangur: Leggið prjónlesiö milli rakra stykkja og látið þorna. Saumið peysuna sam- an með aftursting, hafið 1 L saumfar. Saumið hliöarsauma. Saumiö axlir saman frá réttunni, saumiö í brugönu L. Saumið ermar saman en skiljið eftir efstu 3,5 cm, hér verður ermin saumuð viö lykkjurnar sem felldar voru af vegna handvegs. Saumiö ermar í handveg frá réttunni, saumiö í brugönu L. Listar: Prjónið upp af vinstra framstykki á p. nr. 2 1/2, u.þ.b. 22 L af hverjum 10 cm. Prjón- iö 3 cm stroff, 1 L slétt, 1 L brugðin. Fellið af. Prjónið eins lista á hægra framstykki. Hálsmál: Prjóniö upp úr hálsmáli og af listum á p. nr. 2 1/2, u.þ.b. 125-129 L. Prjóniö 6 umf. garðaprjón og síðan stroff, 1 L slétt, 1 L brugðin, þar til kraginn mælist 4 cm. Fellið af meö sléttum og brugönum L. Heklið eða saumiö hneslur á hægri lista. Saumiö hnappa á þann vinstri. HEIL PEYSA Bakstykki: Fitjiö upp og prjóniö eins og á hnepptri peysu en prjóniö þar til bakstykki mælist 66-68 cm. Hálsúrtaka: Prjóniö eins og á hnepptri peysu. Framstykki: Fitjiö upp og prjóniö eins og á bakstykki þar til prjónlesið mælist 62-64 cm. Hálsúrtaka: Fellið af 25 L fyrir miöju fram- stykki. Prjóniö hvora hlið fyrir sig og fellið af hálsmálsmegin í 2. hv. umf., 1 sinni 3 L, 3 sinnum 2 L og 3 sinnum 1 L. Prjóniö þar til framstykki er jafnhátt bakstykki. Prjónið 2 umf. garðaprjón. Felliö af. Ermar: Prjóniö eins og á hnepptri peysu. Frágangur: Eins og á hnepptri peysu. Hálsmál: Prjóniö upp úr hálsmáli á sokkap. nr. 2 1/2, 116-120 L. Prjóniö 6 umf. garða- prjón og síöan stroff, 1 L slétt, 1 L brugðin, þar til kraginn mælist 4 cm. Felliö af. SKÝRINGAR VIÐ MYNSTURTEIKNINGAR: = Slétt á réttunni, brugöiö á röngunni. = Brugðið á réttunni, slétt á röngunni. = Sláiö upp á prjóninn. = Takið 1 L óprjónaöa fram af prjóninum, prjóniö 1 L slétt, steypið óprjónuðu L yfir. = 2 L slétt saman. = 2 lykkjum víxlað; prjónið seinni L á undan hinni fyrri og takið báðar L fram af prjóninum samtímis. = Takið 1 L óprjónaöa af prjóninum, prjóniö 2 L slétt saman, steypiö óprjónuöu L yfir. 50 VIKAN 15.TBL. 1993

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.