Vikan


Vikan - 20.04.1995, Side 6

Vikan - 20.04.1995, Side 6
ATVINNULIFIÐ TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON UÓSM.: HREINN HREINSSON GUÐMUNDUR HÆTTA IAJÖÐM Ú m REVfjA^K /V\EÐAN ÞORRI ÞJÓÐARINNAR SEFUR: LITIÐ VIÐ HJA ÞEIM SEM VINNA A NOTTUNNI Fariði einhverja nóttina og spjalliö við fólkiö sem er í vinnunni meðan við hin sofum á okkar græna,'‘ sagði ritstjórinn. Blaðamaöur og Ijósmyndari bjuggu sig því út með nesti og nýja skó - eöa öllu heldur appelsín og óáteknar filmur. Við hófum vaktina á kaffihúsi í miðbænum og lögðum á ráðin um það hvaða staði viö heimsæktum. Listinn lengdist óðum yfir fólkið sem vinnur á næturnar. Alls komu upp úr hugarfylgsnum á þriðja tug starfa, sem viö gætum sagt frá, og þau eru örugglega fleiri ef grannt er skoðað. Klukkan var langt gengin eitt aðfaranótt mánudags þegar við fórum út í kuldann og myrkriö. Við fórum að hitta afgreiösludömu í apóteki sem var á næturvakt. Hún sagöist helst ekkert vilja við okkur tala og af því við erum ekki illgjarnir þorparar virtum við vilja dömunnar og buðum góða nótt. Hryggbrotnir ákváöum við kanna hvort næturvörður á hóteli vildi tala við okkur. Pað reyndist auðsótt. Ó VIKAN TBl. 1995

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.