Vikan


Vikan - 20.04.1995, Side 8

Vikan - 20.04.1995, Side 8
ATVINNULIFIÐ ijósfvarð brautarskólanum í Breiðholti. að hvai- Hann heitir Guðmundur veiðar Snorrason. Guðmundur hef- mundu ur unnjö í slippnum hjá S*°eitað! Stálsmiðjunni á sumrin og óiafur Þegar svo ber undir tekur sér vinnu hann að sér næturvörslu í hjá tii- skipum fyrir fyrirtækið. Og ’ÍK""' Þarna var hann staddur á skyid- priöju viku linnulausra næt- unni. urvakta. Eftir fjög- „Nei, nei, ég er ekkert orð- UrfQörí inn Þreyttur a verkfallinu," leik- svaraði hann spurningunni inn... sem á fimmtu viku verkfalls er orðin sígild. „Ekki get ég sagt það,“ svaraði hann næstu spurningu sem einnig er sígild; hvort hann væri all- ar nætur á kafi í námsbókun- um? „Ég gerði meira af því að læra í skipunum áður en kennarar fóru í verkfall," segir Guðmundur sem er á eðlisfræðibraut og hugðist útskrifast um næstu áramót. Á döfinni er háskólanám, sennilega í verkfræði. Guðmundur er yfirleitt á vaktinni frá átta á kvöldin til átta á morgnana. Hann seg- ist í raun ekki þurfa að gera neitt sérstakt í skipunum, annað en að vera þar. Og hann segist alls ekki láta sér leiðast á næturnar. Stundirn- ar stytti hann sér með því að horfa á sjónvarp og mynd- bönd og yfirleitt hafi hann leikjatölvu með sér um borð. Oft komi félagar hans í heimsókn og þá sé tekið í spil. ÓLAFUR ÁRSÆLSSON: GRÚSKANDI f ÆTTFRÆÐI Á NÓTTUNNI Þegar klukkan er farin að ganga þrjú ökum við eftir Grandanum og sjáum þá Ijós á efstu hæð í Slysavarnafélagshúsinu. - Er ekki tilkynningaskyldan þarna? spyr ég Ijósmyndar- ann. - Jú, jú, svarar hann. Við ákveðnum að hringja bjöllunni. Eftir stutta kynn- ingu er okkur tekið opnum örmum. Ólafur Ársælsson er á vaktinni. Hann er fyrrum stýrimaður en skilyrði fyrir því að menn fái starfið eru að þeir hafi skipsstjórnarrétt- indi. „Ég var á hvalveiðiskipun- um,“ segir Olafur, „en hætti því fyrir 10 árum þegar Ijóst var í hvað stefndi í hvalveiði- málunum. Ég kann vel við að vinna á nóttunni en hér göngum við 12 tíma vaktir frá átta til átta, daga og nætur sitt á hvað. Enda er ég ekki með fjölskyldu og get því hagað svefntíma mínum að vild. Þegar er rólegt á nætur- vöktunum les ég töluvert mikið eða horfi á sjónvarp en við erum hér með Fjölvarp- ið,“ segir Ólafur og nú kemur kynningaskyldunni á hverj- um sólarhring. Einnig spyrj- ast aðstandendur sjómanna mikið fyrir um skipin, einkum þegar veður eru válynd. Við hittum á rólega stund hjá Ólafi og hann gefur sér góðan tíma til þess að skýra fyrir okkur í hverju starf hans sé fólgið. „Við gerum hér margt fleira en fylgjast með því hvaða skip séu á sjó. Við sinnum svörun í neyðarsíma 0112 fyrir A-Skaftafellssýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Ólafur og flettir í lóðréttum spjöldum þar sem er að finna símanúmer hjá öllum helstu tengiliðum varðandi öryggismál á landinu öllu. Álagstímarnir eru einna helst þegar skip eiga að til- kynna sig til næstu strand- stöðva og síðan þegar þau eru að fara út á sjó á nótt- unni. Ólafur, sem er ekki í beinu sambandi við sjómenn en sér um eftirlit og sam- ræmingu þessara skráninga, segir þó yfirleitt rólegt milli tvö og fjögur. Auk venju- bundins álags getur skapast mikil spenna þegar hætta steðjar að sjómönnum eða öðrum og ef slík staða hefði komið upp þessa nótt hefði Ólafur kveikt rautt Ijós frammi við dyr og við hefð- um þurft að hafa okkur á brott. En það gerist ekki og við erum á rólega tímabilinu. „Já, þá er svolítil stund til þess að geispa en eftir fjög- ur kemst ekki að manni nokkur syfja," segir Ólafur. « á daginn að þarna finnum við mann sem grúskar á næturnar við það sem er ís- lenskara en allt sem íslenskt er: Hann gruflar í ættfræði, safnar saman upplýsingum og setur saman niðjatöl. Og hann var einmitt með slík hefti uppi við þegar okkur bar að garði þarna úti á Granda um miðja nótt. Einnig þarf Ólafur aö vera vel að sér á flestum sviðum sjávarútvegs og les því vel- flest af því sem skrifað er um þau mál á íslandi. Aðallega kemur þetta til af því að fjöl- margar fyrirspurnir berast til- Þær kunna afar vel viA C I C~' D IIAI |D aA vinna á nóttunni. OIVJ71\ IL/ U l\ HÓLMBJÖRG: HRESSAR í SJOPPUNNI SVFÍ og Landsbjargar og hingað eru stilltir neyðarsím- ar úr Strákagöngum í Siglu- firði og Snæfellsskála við Vatnajökul. Til þess að sinna þessu hlutverki okkar höfum við komið okkur upp full- komnu boðunarkerfi," segir E! ftir að hafa verið tvo tíma á ferð um Fteykja- Ivík að næturlagi að- faranótt mánudags voru garnirnar í okkur farnar að taka þátt í samræðunum. Því var brugðið á það ráð að renna niður á BS on kanna og Dala- sýslu. Einn- ig vöktum við neyðar- síma björg- unarsveita 8 VIKAN 4. TBl. 1995

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.