Vikan


Vikan - 20.04.1995, Qupperneq 13

Vikan - 20.04.1995, Qupperneq 13
LIKAMLEGA ANDLEGA H blóði. Þetta endar á því að hann er tekinn eða þá að eggjaleiðarinn rifnar með miklum verkjum og innvortis blaeðingum. Þá þarf að fram- kvæma aðgerð.“ Á síðustu árum hefur starfsfólk kvennadeildar Landspítalans meðhöndlað missir fóstur svona oft er lík- legast um að ræða sömu or- sökina sem endurtekur sig hvað eftir annað. í fyrsta lagi gæti þó verið um að ræða einskæra óheppni ef frjóvg- unin mislukkast alltaf. Ástæðan getur líka verið sú að parið sé ekki mjög frjó- um 100 konur á ári vegna ut- anlegsfóstra. Að undanförnu hefur dregið úr tilvikum en hérna áður fyrr jukust þau hins vegar. „Maður setur ut- anlegsfóstur í samband við fjölgun tilfella á kynsjúkdóm- um og bakteríusýkingum, sem teljast ekki allar til kyn- sjúkdóma, og móðurlífsbólg- um sem af þeim hljótast. í dag er minna um móðurlífs- bólgur hjá ungum stúlkum og konum. Og skæðir kyn- sjúkdómar, eins og lekandi, eru mikið á undanhaldi." SÍENDURTEKIN FÓSTURLÁT Þar sem fósturlát eru al- geng og rannsóknir dýrar er hvert tilfelli ekki rannsakað niður í kjölinn. Ef kona missir hins vegar fóstur þrisvar sinnum í röð, sem er frekar óalgengt, er hún rannsökuð nánar. En meira en 50% lík- ur eru á að hún geti átt barn seinna meir. „Þegar kona samt en tíðni fósturláta er hærri hjá fólki sem á við ófrjósemi að strfða. Ekki síst ef sæði karlsins er ekki nógu frjósamt en þá er tíðni fóstur- láta um þaö bil 20-25%. Þá kemur tæknifrjóvgun til greina sem felst í því að ná bestu frumunum og nota þær.“ Ástæðan fyrir síendur- teknum fósturlátum getur einnig tengst því að ónæm- iskerfi móðurinnar starfar ekki rétt. Hún getur þó farið í meðferð sem á að hafa áhrif. Þegar kona verður þunguð verða miklar breytingar i ónæmiskerfinu til að hún geti hýst fósturvísinn. En því má líkja við að þunguð kona fái líffæri úr annarri mann- eskju þvi fóstrið er annar einstaklingur. Ef umskiptin sem verða í ónæmiskerfinu eru ekki eðlileg getur það orðið til þess að líkaminn losi sig við fóstrið eins og fram- andi aðskotahlut." □ Séra Bragi Skúlason segir að mörgum kon- um finnist sem þær hafi misst stjórn á líkaman- um og þess vegna hafi þær ekki getað haldið meðgöng- unni áfram og fætt heilbrigt barn. „Þær eru búnar að leggja drög að framtíðinni og búnar að tengjast ófædda barninu tilfinningaböndum. Þær hugsa um fóstrið sem barn. Ég man eftir einni móður sem lýsti þessu þannig að eftir fósturmissinn fannst henni hún vera ein. Hún hafði það á tilfinning- unni þegar hún gekk með barnið að hún væri alltaf í samfylgd meö öðrum aðila. Þetta er sambærileg tilfinn- ing og þeir finna fyrir sem missa ungabörn. Þeir hafa ekkert til að halda á og ala önn fyrir." Séra Bragi segir að þar sem flest fósturlát eigi sér staö tiltölulega snemma á meðgöngunni séu tilfinn- ingatengslin samt sem áður ekki eins mikil og siðar verð- ur. Þrátt fyrir það er ekki úti- lokað að mjög snemma komi fram sterk tilfinningavið- brögð; sérstaklega ef það er þungun sem er búið að bíða eftir lengi. „Tilfinningaviðbrögðin ein- kennast af doöa, sem stund- um stendur yfir í töluverðan tíma, hjálþarleysi, reiði, ósætti. einangrun, ótta, dep- urö og sektarkennd yfir því að hafa kannski gert eitt- hvað vitlaust. Þess vegna ráðleggjum við fólki að reyna aö fá öll þau svör sem mögulegt er aö fá og fá nið- urstöður úr rannsóknum.“ Séra Bragi segir að sorgar- ferlið sé fjölbreytt þannig að hver reynsla sé sérstök. „Við erum líka með hóp af konum sem missa fóstur aftur og aftur og hjá þeim er þetta ekki eins í hvert einasta skipti. Þetta er heldur ekki eitthvað sem venst eins og sumir virðast halda. Smám saman finnur fólk leiö til að halda áfram aö lifa. Ef svona erfið reynsla er tekin föstum tökum af báðum foreldrum getur hún oröið til að dýpka samband þeirra. Það er hins vegar ekkert sjálfgefið og staðreyndin er sú aö í sam- bandi við missi, sem tengist börnum eða meögöngu. er töluverð hætta á sambúöar- slitum. Töluverður munur er á til- finningaupplifun konunnar og karlsins. Það byggist á því að karlinn er fyrst og fremst upptekinn af líðan konunnar. Sumum finnst það „Tilfinn- ingavió- brögóin ein- kennast af doóa“, segir séra Bragi Skúla- 4. TBL. 1995 VIKAN 13 FOSTURLAT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.