Vikan


Vikan - 20.04.1995, Side 89

Vikan - 20.04.1995, Side 89
Sagið beinin og brúniö í olíu með græn- metinu. Bætið tómatmaukinu og látið krauma þangað til grænmetið er orðið meyrt. Takið bein og grænmeti upp úr pottinum. Bætið hvítvíni út í og stráiö hveitinu yfir. Hell- ið þessu og kjötsoðinu í pottinn og setjiö grænmetið saman við. Sjóðið niður um helm- SNITZEL MEÐ FYLLINGU 600 g kálfafillet 100 g skinka 100 g ostur 2 egg rasp hveiti salt og pipar Dijon sinnep Kjötið er skorið í sneiðar. Hver sneið er skorin í fiðrildi og barin. Setjið ost og skinku ofan á hverja sneið. Brjótið sneiðarn- ar saman og smyrjið með sinn- epi, veitið upp úr hveiti, eggi og síðast raspi. Steikt á pönnu f olíu. Borið fram meö sftrónu, kartöflum og grænmetissalati. 2 msk. maizenamjöl 1/4 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. salt 4 eggjahvítur Eggjarauður, sykur og sítrónubörkur þeytt saman. Fínrifnar gulrætur settar út í ásamt möndlum, kanil, maizena- mjöli og lyftidufti. Hrært saman. Eggja- hvítur stifþeyttar með saltinu og bland- að mjög varlega út í deigið með sleif. Deigið sett í vel smurt og hveitistráð form og bakað við 170 gráður í 50 - 60 mínútur. DEMI - GLACE RJÓMASÓSA 800 g nautabein 10 g gulrætur 5 g sellerí 5 g laukur 1 stk. lárviðarlauf 1 tsk. tímían 1 tsk. olía ing eða í u.þ.b. 30 mín. og veiðið fituna ofan af jafnóðum. Sigtið og kryddið eftir smekk. Að lokum er þeyttum rjómanum bætt út í. GULRÓTARKAKA 4 eggjarauður 230 g sykur börkur af 1/2 sítrónu 220 g gulrætur 180 g fínsaxaðar möndlur 1 tsk. kanill 10 g tómat- mauk (purée) 1 dl hvítvín 2 I kjötsoð 30 g hveiti salt eftir smekk 1 1/2 dl þeyttur

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.