Vikan


Vikan - 20.04.1995, Page 90

Vikan - 20.04.1995, Page 90
MATREIÐSLA Umsjón: Ólafía B. Matthíasdóttir / Ljósm.: Kristjón E. Einarsson. 1. Afhýðið kartöflurnar og skerið í þunnar sneiðar. Leggið þær í smurt, eldfast form ásamt sneiddum laukn- um (lagskipt). 2. Stráið salti og pipar yfir. Sneiðið ost (26%) og þekið kartöflurnar alveg. Hellið kaffirjómanum yfir og setjið smjörklípur ofan á. 3. Setjiö neðst í 225°C heitan ofn og bakið í 40 - 50 mín. Olafía B. Matthíasdóttir hcldur áfram aö prófa uppskriftir sem lesendur Vikunnar hafa sent í uppskriftasamkeppni Vikunnar. í þessari Viku birtast þrjár nýjar uppskriftir og hljóta höfundar þeirra aö launum bækur frá Fróöa - og einhver þátttakenda fær svo aö auki tvo farseöla frá Flugleiöum síöar! Þessi fallega kirsuberjainnrétting hér fyrir ofan er frá Axis húsgögnum hf. og er alíslensk framleiösla. Efri skápana má fá mismunandi háa, sem er góö lausn til aö fá fram léttleika og brýtur einnig upp hefóbundiö yfirbragó. Á boröplötunum er dökkt plast meö kirsuberjakanti. Ljósakappinn er meö innfelldum halogenljósum sem gefur jafna og góöa birtu. Kirsuberjaviöurinn er hlýlegur viöur sem veröur fallegri meó aldrinum. GRATÍNERAÐAR KARTÖFLUR % kg kartöflur 2 laukar 2 hvítlauksrif 1 tsk. salt /* tsk. malaður, svartur pipar 2 % dl kaffirjómi 2 msk. smjör ostur, 26% f. 3-4 1 90 VIKAN 4. tbl i.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.