Vikan


Vikan - 29.03.1999, Qupperneq 28

Vikan - 29.03.1999, Qupperneq 28
Heldur besta vinkona mín við óma frá stofunni. Þau sátu saman í sófanum rjóð í and- liti og Gunna strauk fingr- unum daðurslega í gegnum hárið á Jóa. Mér brá í brún en lét sem ekkert væri. Ég minnti mig á að Gunna væri besta vinkona mín og ég hafði beðið manninn minn að létta henni lífið. Gunna leit upp og sagði: „Ég ætla rétt að vona að þú gerir þér grein fyrir því hvað þú átt frábæran eiginmann." Ég brosti, tók utan um mann- inn minn og sagðist vita allt um það. Mér líkaði illa hversu héldum við tvöfalt brúð- kaup. En nú var Gunna skilin við manninn sinn og skilnaðurinn ógnaði hjóna- bandi okkar Jóa. Gunna var niðurbrotin eftir skilnaðinn og leitaði til okkar eftir huggun og stuðningi. Nótt eftir nótt grét hún sig í svefn á stofu- sófanum okkar. Jói hafði ekki síður samúð með henni en ég en þegar svona hafði gengið í einn mánuð fannst honum nóg komið. „Hún er alltaf hérna,“ kvartaði hann eitt kvöldið. „Ég veit það,“ svaraði ég. „En það er skylda okkar að reyna að hjálpa henni.“ „Ég get nú ekki séð að henni líði nokkuð betur, það er alveg sama hvað við reynum að gera fyrir hana,“ sagði Jói pirraður. Ég skildi hvernig honum leið. Satt að segja var þetta ástand og sífelldar kvartanir Gunnu farnar að taka á taugarnar. Ég var lítið heima, ég vann allan daginn og var í kvöldskóla þrjú kvöld í viku. Við Jói höfð- um þar af leiðandi lítinn tíma fyrir okkur sjálf og sá tími varð að engu eftir að Sálfræðingar segja að afbrýðisemi geti stundum átt rétt á sér og geti virkað sem viðvörunarkerfi. Jóna heyrði viðvörunarbjöllurnar hringja hátt og skýrt eft- ir að vinkona hennar skildi við manninn sinn. „Ef einhver hefði sagt mér það fyrir fjórum árum að besta vinkona mín ætti eftir að koma upp á milli mín og mannsins míns hefði ég hlegið dátt að öllu saman. Ég var búin að þekkja Gunnu frá því vorum litlar stelpur og við höfðum alla tíð verið óaðskiljanlegar. Þegar við giftum okkur Gunna var öll kvöld inni á gafli hjá okkur. Ég var sammála Jóa þeg- ar hann sagði að Gunna kæmist fyrr út úr þessu sorgarástandi ef við vor- kenndum henni minna og skemmtum henni meira. „En ég hef lítinn tíma af- lögu til þess að skemmta mér,“ sagði ég. „Hvers vegna ferð þú ekki með hana út á lífið?“ „Gott og vel,“ svaraði hann að bragði. „Ég byrja strax í kvöld meðan þú ert í skólanum." Ég gerði mér ekki grein fyrir því að með þessu var ég að bjóða hættunni heim. Þegar ég kom heim seint um kvöldið heyrði ég hlátur 28 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.