Vikan


Vikan - 29.03.1999, Qupperneq 47

Vikan - 29.03.1999, Qupperneq 47
Þórunn Stefánsdóttir þýddi. unni. Launin verða innt af hendi um leið og verkinu lýkur. Og vel á minnst, ég ætlast til þess að þú komir ekki með spurningar eða at- hugasemdir og verðir þögull sem gröfin. Arnfinnur kinkaði kolli. Gott og vel. Þá er okkur ekkert að vanbúnaði. A mínútunni tólf stóð hann fyrir utan almennings- garðinn. Einni mínútu síðar brunaði gulur Volvo upp að hliðinu. Við stýrið sat ungur maður, á aldur við Arnfinn. Hann var feitlaginn eins og faðirinn. Sæll Arnfinnur, sagði hann hressilega. Sestu inn. Ungu mennirnir tveir töl- uðu um daginn og veginn meðan þeir óku út úr mið- bænum. Þeir óku inn í hlið- argötu sem lá að iðnaðar- hverfi. Nils Kristoffersen stöðvaði bílinn fyrir utan átta hæða byggingu. Jæja, hér erum við komn- ir. Arnfinnur leit út um bíl- gluggann. Gott og vel, sagði hann. Og hvar á ég að klifra upp? Upp að efsta glugganum fyrir miðju húsinu, þar sem ljósin eru kveikt. Skrifstof- an er mannlaus. Þetta er skrifstofa forstjórans og hann hefur gluggann alltaf opinn. Þú sérð að við erum búnir að undirbúa þetta vel og vitum það sem við þurf- um að vita. Það ætti að reynast þér auðvelt að klifra þarna upp. Mappan með teikningunum er geymd í gráum járnskáp. Eg er með lykil sem passar að skápn- um. Hér kemur hann. Nils Kristoffersen hengdi snúru með lykli á endanum um hálsinn á Arnfinni. Hann starði lengi út um bíl- gluggann og sagði svo: Og hvað ætlist þið til að ég geri ef vaktmaðurinn á leið fram hjá? Byggingin hlýtur að vera vöktuð. Slappaðu af. Það kemur enginn fyrr en klukkan hálf- tvö. Við gengum úr skugga um það. Komdu þér nú af stað. Þegar þú kemur niður verð ég hér með peningana tilbúna. Fimmtán mínútum síðar var Arnfinnur kominn hálfa leið upp svimandi háan steinvegginn. Klifurtækni hans var ótrúleg. Sterkir fingurnir og berir fæturnir fundu festu á ótrúlegustu stöðum. Fyrir venjulegan mann væri verkefnið óðs manns æði, fyrir hann var þetta eins og að drekka vatn. Nú var hann kominn að efsta glugganum fyrir miðju. Glugginn var opinn í hálfa gátt. Hann rétti út hægri höndina til þess að opna hann betur. Allt í einu var glugginn rifinn upp af miklu afli. Feitur handleggur ýtti við Vikan 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.