Vikan


Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 17.05.1999, Blaðsíða 36
Rauð grænmetissósa (austurlensk) 2 laukar 3 giilrœtur 1 grœn paprika 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 chílepipar 1/2 tsk. sykur 1/2 dós tómatsósa (Hunt's) Aðferð: Allt grænmetið er saxað niður í smátt. Laukurinn er steiktur sér í smá olíu í 5 - 7 mínútur. Síðan er öllu blandað saman við og látið krauma vel. Þessa sósu má bera fram heita jafnt sem kalda. Lambaiundir á teini 1 - 2 lambalundir á niann Marínering. „Original stek- och griUolja" frá Caj P. 's dijon sinnep (miðað við 8 lundir eru u.þ.b. 2 msk. af sinnepi og u.þ.b. 100 g af grillolíunni) Aðferð: Kjötið er látið liggja í maríner- ingunni yfir nótt. Síðan er það þrætt á grillpinna og grillað smástund, síðan er pinnunum snúið. Berið fram með grill- uðum kartöflum og beikonvöfðum sykur- baunum eða belgbaunum. Rauða græn- metissósan er einning mjög góð með þessum rétti. Griliaðar kartöflur (fyrir fjóra) 3/4 kg nýjar kartöflur salt 75 g smjör fínsaxaðar, ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja, dill eða Itvað sem hver vill Aðferð: Flysjið kartöflurnar og sjóðið í léttsöltu vatni í 5 mínútur. Takið úr soð- inu og látið kólna og þorna vel. Þræðið kartöflurnar upp á grillpinna og penslið með smjöri. Setjið pinnana á grillið í u.þ.b. 10 -15 mínútur. Stráið kryddjurt- unum yfir kartöflurnar áður en þær eru bornar fram. Beikonvafðar sykur- eða belgbaunir 500 g sykur- eða belgbaunir 1 pk. beikon í sneiðum Aðferð: Sjóðið baunirnar í léttsöltu vatni í 2 mínútur. Látið renna af þeim. Skiptið þeim niður í 8 skammta. Vefjið beikonsneið þétt utan um hvern skammt. Grillið baggana í 5 -10 mínútur, eða þar til beikonið er orðið brúnt. 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.