Vikan


Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 13

Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 13
Arnarstapi á Snæfellsnesi er útgerðarstaður frá fornu fari. unga konu úr Reykjavík til að eyða sumrunum vestur á Snæ- fellsnesi? „Það er ekkert mjög flókið og dularfullt. Móðir mín, Björg Pétursdóttir, býr í Gíslabæ á Hellnum og mér þykir fínt að vinna úti á sumrin. Agæt laun fást fyrir uppskipunina og úti- veran er mér mikilvæg yfir sumartímann en ég gæti ekki hugsað mér að vera við þetta veturna. Móðir mín fluttist hingað fyrir átta árum en við eigum ættingja hér á nesinu. Ég er alin upp í Reykjavík en var í sveit á Snæfellsnesi þegar ég var yngri." En er þetta ekki erfið vinna? „Hún léttist eftir að við hættum að þurfa að moka ís í karlana og það er hins vegar skemmtilegt að spjalla við þá. Ég nýt dýra- lífsins hér á sumrin og þykir gaman að hitta fólk." Fyrir ofan Arnarstapa blasir Stapafell við og norðan í fell- inu er Sönghellir. Margar fal- legar gönguleiðir eru allt í kring og gaman að njóta úti- vistar á svæðinu. Yfir öllu gnæfir svo Snæfellsjökull með sinni kynngi og trilluútgerð undir jökli er áreiðanlega jafn sérstæð og kristnihaldið ef vel er að gáð. Ögmundur Pétursson frá Malar- rifi, útgerðarmaður uiidir jökli. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.