Vikan


Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 37

Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 37
Get ég fengið uppskriftina? Freistandi fiskisúpa Anna Sóley Sveinsdóttir gaf Vik- unni uppskrift að gómsætri fiski- súpu sem er mjög góð og matar- mikil. Hún hentar sem forréttur en það er alls ekki síðra að hafa hana sem aðalrétt. Við þökkum Önnu Sóleyju fyrir og að launum fær hún konfektkassa frá Nóa-Sír- íusi. i stór laukur i hvítlauksrif i stór gulrót (mega vera fleiri) 2-3 stönglar sellerí 1 grœn paprika 50 g olía 1 dós hvítlauks- tómatpúrre frá Heinz (u.þ.b. i40g) 2 lárviðarlauf 3 meðalstórar kartöflur 1/2-1 tsk. basilíkum 1 tsk. salt 71/2 dl vatn og 2 grœnmetisteningar 700-800 g fiskur (lúða, skötuselur, rœkja, hörpuskel eða súrímí) 1 peli rjómi eða kaffirjómi Brytjið laukinn smátt. Skerið sellerí- stöngla, gulrót og papriku í bita og fínsaxið hvítlaukinn. Látið krauma í olíunni þar til allt er orðið mjúkt. Blandið síðan tómat- púrre, lárviðarlaufum, basilíkum og salti saman við og látið krauma í eina mínútu. Því næst eru kartöflurnar afhýddar og skornar í teninga og þær settar út í ásamt vatninu og grænmetisteningunum. Lok er sett yfir pottinn og þetta er látið sjóða í 10 mínútur. Fiskurinn er skorinn í munnbita- stærð, látinn út í og látinn sjóða í gegn. Að síðustu er rjómanum bætt út í og hitað vel. Hrærið varlega í á meðan. Berið súpuna fram með hvítlauksbrauði. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.