Vikan


Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 20

Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 20
Amma eftir Oldu Sigurðardóttur, verðugur fulltrúi handverkshópsins Komin upp úr kjallaranum Handunnið veski úr hlýra- roði og barmnælur eftir Borgnýju Gunnarsdóttur, eina af Koltrufélögum. Ásta Kristinsdóttir með lopapcysu utanum pclann. Skalin er eftir Kristbjorgu Bjarnadóttur. APingeyri við Dýra- fjörð er starfandi hópur af handverks- fólki sem fer ört vaxandi. Frá því að Koltra var stofnuð 1995 af 14 félögum hefur félaga- fjöldinn sem og fjölbreytni handverksins aukist með hverju árinu sem líður. Nú er svo komið að fastur kjarni í Koltru eru 30-40 manns, kon- ur og tveir karlar. Þetta fólk er á aldrinum allt frá fimmtán ára að sjötugu. Handverkið frá þeim hefur farið víða, á sýningu í Perlunni, að Hrafna- gili og nú síðast á Skíðaviku ísfirðinga fyrir þrem árum síð- an. Þetta er kappsamur hópur sem hefur þanið sig úr hóf- sömu húsnæði, sem var kjall- ari grunnskólans upp í að koma sér fyrir í fyrrverandi skrifstofuhúsnæði Kaupfélags Þingeyringa. Til stendur að kaupa húsnæði undir starf- semina. Áður fyrr var hand- verkið sýnt á sumrin og tekið saman að sumarlokum en frá því að starfsemin var flutt í núverandi hús- næði hefur verið meira og minna opið allt árið. Koltra varð til eftir heimsókn atvinnuráð- gjafa sem kom í heimsókn til Þingeyr- ar og hvatti til stofn- unar hópsins. Með til- komu Koltru hefur gefist tækifæri til að veita fólki innsýn í frjóan jarðveg hand- verks af ýmsu tagi sem hentar til margs konar brúks eða til tækifærisgjafa. Mikil ásókn er- lendra sem innlendra ferðamanna hef- ur ýtt undir enn meiri áhuga á hand- verkinu, þó ekki sé enn kominn grundvöll- ur til að lifa af því einu saman. 20 Vikan Texti og myndir: Egill Egilsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.