Vikan


Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 49

Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 49
ERTU TILFINNINGALEGA? HVAÐ SEGJA STIGIN ÞÉR? Leggðu saman svörin og þá sérðu hversu oft þú hefur brugðist við eins og fullorðinn einstaklingur, táningur eða barn. 1. a fullorðinn b táningur c barn 2. a fullorðinn b táningur c barn 3. a barn b táningur c fullorðinn 4. a barn b fullorðinn c táningur 5. a fullorðinn b barn c táningur 6. a barn b fullorðinn c táningur 7. a fullorðinn b barn c táningur 8. a barn b táningur c fullorðinn 9. a fullorðinn b táningur c barn 10. a táningur b barn c fullorðinn 11. a barn b fullorðinn c táningur 12. a fullorðinn b barn c táningur 13. a barn b táningur c fullorðinn 14. a barn b táningur c fullorðinn 15. a táningur b fullorðinn c barn 16. a barn b táningur c fullorðinn Vikan 49 BARN: Kostir: Þú ert forvitin um lífið og tilveruna og alltaf til í að prófa eitthvað nýtt. Fólk sækist eftir félagsskap þínum og all- ar veislur eru óneitanlega skemmtilegri þar sem þú ert gest- ur. Þú ert opinn persónuleiki og getur aldrei verið lengi í vondu skapi. Gallar: Þú framkvæmir gjarnan hlutina umhugsunarlaust, ert óþolinmóð og gætir fjármálanna ekki nógu vel. Þú kvartar gjarnan yfir því að allir skipti sér af því sem þú gerir en vilt samt að aðrir hugsi fyrir þig. Þú átt það til að vera sjálfselsk og ert stundum ekki nógu góður vinur vina þinna. Til bðta: Settu þér það takmark að gefa vinum þínum eitt- hvað af þér og tíma þínum á hverjum degi án þess að ætlast til einhvers í staðinn. Þannig getur þú vanið þig af sjálfselsk- unni og lært að njóta þess að gleðja aðra. TÁNINGUR Kostir: Þú ert góðhjörtuð, híý og trygglynd, verð málstað vina þinna fram í rauðan dauðann og líður best þegar þú ert umkringd vinum þínum. Þú ert greind og for- vitin og þorir að taka áhættu. Vinum þínum finnst betra að vera á þínu bandi því þú get- ur átt það til að vera óþægilega kaldhæðin. Gallar: Þú ert oft uppreisnargjörn og kæru- laus og þér hættir til þess að sjá tilveruna í svörtu og hvítu. Þú ert oft óörugg en felur það með öruggri framkomu. Þér hættir einnig til að láta vini þína hafa of mikil áhrif á skoðanir þínar. Þegar tveir deila gætir þú þess að halda með þeim sem er líklegur til að hafa vinninginn. Til bóta: Þú þarft að setja þér metnaðar- fyllri framtíðarmarkmið og venja þig á að treysta eigin dómgreind í stað þess að láta stjórnast af skoðunum annarra. FULLORÐIN Kostir: Þú ert sjálfsörugg og veist hvert þú stefnir, hvað þú vilt og hvernig best er að ná takmarkinu. Þú ert metnaðarfull í starfi og góður starfsfélagi. Þú ert heiðarleg, bæði gagnvart sjálfri þér og öðrum. Gallar: Þér hættir til að taka hlutina of alvarlega, vinna of mikið, taka á þig of mikla ábyrgð og gleyma eigin þörfum. Þú ættir að skemmta þér oftar og njóta augnabliksins í stað þess að hugsa stöðugt um hvað þú ættir að vera að gera. Til bóta: Þegar þú ert stressuð og finnst þú alltaf þurfa að gera allt þá skaltu spyrja sjálfa þig hvort það sé í raun og veru það sem þú vilt. Þegar sá dagur kemur að þú svarar þeirri spurningu neitandi skaltu taka þig taki og setja þér það takmark að læra að deila ábyrgðinni með öðrum. c) Þú hlakkar til þegar allt kemst í gamla horfið en leggur stolt þitt í að vera góður gestgjafi. Þú ert í fríi á sólar- strönd með vinum þín- um og einn úr hópnum stingur upp á því að þið farið nakin f sjóinn. Hvernig bregst þú við? a) Þú sprettur á fætur og seg- ir að sá síðasti sem fer í sjóinn sé skræfa. b) Þú ert til ef hinir eru það. c) Þú segir að þú kunnir nú betur við að vera í sundföt- unum. Vinkona þfn segir þár leyndarmál og biður þig að segja það eng- um. Hvað gerir þú? a) Þú trúir nokkrum vinum fyr- ir leyndarmálinu en biður þá að segja engum að það komi frá þér. b) Þú segir frá aðeins ef það kemursérillafyrirein- hvern að vita það ekki. c) Reynir þitt besta til að þegja en segir nokkrum manneskjum leyndarmálið - alveg óvart. ^Vinkona þín segir þár að vinur hennar sé spenntur fyrir þér og langi til þess að hitta þig. Hvernig brest þú við? a) Spyrð hvernær hann vilji hitta þig. b) Spyrð af hverju hann sé ennþá laus og liðugur. c) Spyrð við hvað hann starfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.