Vikan


Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 12

Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 12
Texti: Steingeröur Steinarsdóttir Myndir: Björn Blöndal Trilla á leið inn í höfnina. Þyri Sölva. Dýralíf- ið. lítivinuaii o}> inóðir liennar dru|>a liana veslur á hverju mllu Arnarstapi á Snæfellsnesi er útgerðarstaður frá fornu fari. Þar var oft mannmargt meðan útgerð var sem mest og árið 1707 voru þar 147 menn heimilisfastir en nú er þar mun fámennara. Ströndin við Arnarstapa er ákaflega falleg og sér- kennileg. Kiettarnir eru mótaðir af brimi og gat- klettur er ein af furðusmíðum náttúrunnar þarna auk gjánna sem hafið hefur sorfið í klettana. Þar gýs sjórinn upp þegar brimar og í stórbrimi þeyt- ast brimsúlurnar hátt á loft. Gjárnar heita Hunda- gjá, Eystrigjá, Miðgjá og Músagjá. Sagt var hér áður fyrr að þegar Músagjá byrjaði að gjósa væri óiendandi á Arnarstapa. Nokkrir vaskir trillu- sjómenn stunda enn útgerð frá Arnar- stapa. Þeirra í meðal er Ög- mundur Pétursson frá Malar- rifi. Hann býr að Arnarstapa en hann segir höfnina vera mjög erfiða og mikla peninga þyrfti til að laga hana. „Aðstaðan er ekki góð en margt annað kemur á móti. Hér er stutt að sækja á miðin og margir eiga hingað rætur sínar að rekja. Ef menn reyna að gera út hér vilja þeir yfirleitt koma aftur. Það eru svona þrjátíu bátar sem nú stunda út- ræði frá Arnarstapa yfir sum- artímann," segir Ögmundur. Þyri Sölva hefur unnið við uppskipun við höfnina að Arn- arstapa í fjögur sumur og segir það skemmtilegt starf. Hún býr í Reykjavík á veturna og stundar hestamennsku í tóm- stundum sínum. En hvað rekur 12 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.