Vikan


Vikan - 22.06.1999, Síða 12

Vikan - 22.06.1999, Síða 12
Texti: Steingeröur Steinarsdóttir Myndir: Björn Blöndal Trilla á leið inn í höfnina. Þyri Sölva. Dýralíf- ið. lítivinuaii o}> inóðir liennar dru|>a liana veslur á hverju mllu Arnarstapi á Snæfellsnesi er útgerðarstaður frá fornu fari. Þar var oft mannmargt meðan útgerð var sem mest og árið 1707 voru þar 147 menn heimilisfastir en nú er þar mun fámennara. Ströndin við Arnarstapa er ákaflega falleg og sér- kennileg. Kiettarnir eru mótaðir af brimi og gat- klettur er ein af furðusmíðum náttúrunnar þarna auk gjánna sem hafið hefur sorfið í klettana. Þar gýs sjórinn upp þegar brimar og í stórbrimi þeyt- ast brimsúlurnar hátt á loft. Gjárnar heita Hunda- gjá, Eystrigjá, Miðgjá og Músagjá. Sagt var hér áður fyrr að þegar Músagjá byrjaði að gjósa væri óiendandi á Arnarstapa. Nokkrir vaskir trillu- sjómenn stunda enn útgerð frá Arnar- stapa. Þeirra í meðal er Ög- mundur Pétursson frá Malar- rifi. Hann býr að Arnarstapa en hann segir höfnina vera mjög erfiða og mikla peninga þyrfti til að laga hana. „Aðstaðan er ekki góð en margt annað kemur á móti. Hér er stutt að sækja á miðin og margir eiga hingað rætur sínar að rekja. Ef menn reyna að gera út hér vilja þeir yfirleitt koma aftur. Það eru svona þrjátíu bátar sem nú stunda út- ræði frá Arnarstapa yfir sum- artímann," segir Ögmundur. Þyri Sölva hefur unnið við uppskipun við höfnina að Arn- arstapa í fjögur sumur og segir það skemmtilegt starf. Hún býr í Reykjavík á veturna og stundar hestamennsku í tóm- stundum sínum. En hvað rekur 12 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.