Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 58
• •
Oll þekkjum við
söguna um
Herkúles, gríska
kraftagoðið sem gyðjan Hera
fyrirleit og gerði sturlaðan um
stundarsakir. í æðiskasti drap
hann börnin sín og fyrir það
var honum refsað með tólf
þrautum sem hann skyldi
leysa. Ein þeirra var að drepa
níu höfða risavaxinn eitur-
snák, Hydru, sem blés frá sér
svo eitruðum gufum að allir
lágu í valnum sem drógu and-
ann nálægt honum. Herkúles
hélt niðri í sér andanum og
lagði í ófreskjuna. Fyrir hvert
höfuð, sem hann hjó af,
(22.júní
fomri sögn frá Malasíu er tal-
að um hinn fyrsta krabba sem
hafi verið svo stórvaxinn að
hreyfingar hans hafi skapað
sjávarföllin. Þannig er einmitt
farið með þá sem fæðast
undir stjörnu Krabbans. Þeir
eru eins og sjávarföllin í
hugsun, tilfinningum og gerð-
um. Breytilegir en þó skipu-
lagðir og stöðugir í flestu. Það
sem þeir taka sér fyrir hendur
er byggt á þessum formúlum,
ef eitthvað bregður út af
vanaföstu munstri, draga þeir
sig inn undir skelina og bíða
átekta uns færi gefst að koma
fram og halda sínu striki. Þar
sem Krabbinn er tengdur
sjávarföllunum er hann einnig
nátengdur tunglinu og því
hafa Krabbar verið nefndir
"Börn mánans". Tunglið er
áhrifapláneta Krabbans og ef
maður skoðar það vel og
ígrundar veru þess verður
maður margfróður um eðli
Krabbans.
Hugur og hjarta
Krabbar eru góðhjartaðir
"góðir í sér" eins og sagt er.
Þeir eru næmir og kunna að
gefa af sér. Hjarta þeirra og
hugur eru eitt í öllu sem þeir
gera og því eru þeir umfram
allt tilfinningaverur. Þetta
samsþil hugsunar og tilfinn-
spruttu mörg ný en Herkúles
gafst ekki upp og brátt hafði
hann yfirhöndina. Við það
varð Hera bálreið og sendi
hjartfólgnasta gæludýr sitt,
ógnarstóran krabba sem
Cancer var nefndur, til að
gera út af við Herkúles. Hann
greip hins vegar krabbann og
þeytti honum í síðasta höfuð
snáksins svo bæði kvikindin
drápust. Þá grét Hera. í sorg
sinni tók hún tók leifar
krabbans og slengdi þeim út í
geiminn þar sem þær sitja
enn í dag og mynda stjörnu-
merki Krabbans.
Eðli og eiginleikar
Krabbinn er vatnsmerki og í
58 Vikan
- 23.júli)
inga skilar sér leynt og Ijóst í
öllu sem þeir gera, hvort sem
er heimavið eða í opinberu
lífi. Til marks um það má
benda á að Díana heitin
prinsessa var einlægur
Krabbi. Næmi Krabbans fyrir
umhverfinu hefur áhrif á
hugsun hans og hann hefur
tilhneiginu til að gerast
áhyggjufullur, eins og það sé
beinlínis skylda hans að burð-
ast með áhyggjur gegnum líf-
ið. Þar sem Krabbinn hefur
skel til að skríða undir þegar
á bjátar og vernda sig gegn
áföllum, getur hann virst kald-
ur og ónæmur, jafnvel frunta-
legur í samskiptum við þá
sem særa hann eða sækja að
honum. En undir skelinni er
Krabbinn meyr og kærleiks-
ríkur elskhugi og umhyggju-
samur maki.
Áhugamál og störf
Vinna og leikur er Krabban-
um eitt. Ef hann mögulega
getur spinnur hann þessa
þætti saman og finnur sér
starf sem er allt í senn, gef-
andi, skapandi og skemmti-
legt. Krabbana er því að finna
í röðum listamanna, rithöf-
unda og tónskálda. Þorkell
Sigurbjörnsson er talandi
dæmi um slíkan Krabba. Eins
og áður var getið er Krabbinn
umhyggjusamur og gefandi,
því finnum við Krabba í kenn-
arastétt og innan veggja
sjúkrahúsa. Ef ég mætti ráða,
fengi ég þrjá til fjóra Krabba til
starfa á hverjum leikskóla
landsins, þá væri gaman.
Krabbinn hefur gott minni,
hann er staðfastur og
skipulagður og sækir því í
störf tengd viðskiptum. Það
má finna krabba í bönkum,
verslunum og í þjónustu við
viðskiptalífið, en umfram allt
má segja að taki Krabbinn sér
eitthvað fyrir hendur sem
hann finnur sig í kemst hann í
fremstu röð á því sviði.
Tíska og litir
Mottó Krabbans er "ég
finn", "ég skynja". Þetta sann-
ast vel þegar að tískunni
kemur og vali á fötum. Þar er
Krabbinn í fremstu röð og oft
á undan samtfðinni í litavali
og stíl. Tíðarandinn er eins og
innbyggður í Krabbann svo
allt eins má sjá Krabba uppá-
klæddan og í rosasmart föt-
um sem verða tískuvara á
næstunni. Litaval Krabbans
fer nokkuð eftir áhrifavaldi
hans, tunglinu, og merlar frá
Ijósum, gulleitum litum yfir í
silfur og svart. Krabbinn er
stöðugt vakandi fyrir nýjung-
um í hönnun og útliti sem og
straumhvörfum í tísku. Því
eru ráð og ummæli Krabbans
um tískuna gulls ígildi.
Líkami og heilsa
Krabbinn er almennt heilsu-
hraustur, það gerir jákvæð af-
staða hans til lífsins og sterk
löngun til að láta gott af sér
leiða, verða fyrirmynd. Þessi
afstaða hefur mikil áhrif á
innra líf Krabbans svo sjaldan
fær hann kvef. Honum er í
lófa lagið að sinna sjúkum því
Ppr & j—p,
W QUD " ; CT ' í
■
• :
Állt ganialt oj> j*ott er krahbanuiii licilagt, hann cr
hciinaka'r oj> unir scr vii) ('cgrnn hciniilisins.