Vikan


Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 26

Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 26
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Bjössaróló fcllur vel inn í fagurt umhverH Borgarness. Á bak við kletta og hús í Borgarnesi má finna óvenjulegan og athyglisverðan róluvöll. Fyrir stressaða fjöl- skyldufeður sem að öllu jöfnu bruna bara í gegnum Borgarnes, er upp- lagt að taka sér hvíld frá akstrinum og leita að Bjössa- róló. Nestið og góða skapið geta gert kraftaverk á þess- um einstaka stað. Leiktækin eru harla óvenjuleg enda óhætt að fullyrða að Bjössaróló sé óhefðbundinn róluvöllur. agan á bak við Bjössaróló er sú að Björn Guðmundsson, hugsjónamaður með meiru, hóf að smíða öðruvísi leik- tæki. Hann gaf bænum leik- tækin og þeim var komið fyrir á Vesturnesinu í Bogar- nesi. Eftir að Bjössi fór á elli- heimili hélt hann áfram að smíða leiktæki og eru ein- hver þeirra einmitt fyrir utan elliheimilið. Til að komast að Bjössar- óló þarf að aka í gegnum bæinn. Aðalgatan heitir Borgarbraut og síðan tekur Brákarbraut við af henni. Tekin er hægri beygja af Brákarbrautinni inn götu sem heitir Skúlagata og hún ekin eins langt og hægt er. Eftir að bílnum hefur verið lagt tekur nokkrar mínútur að komast á róluvöllinn en merkingar eru góðar og heimamenn vita að sjálf- sögðu allir hvar Bjössaróló er að finna. I næstu Borgarnesferð er upplagt að leita róluvöllinn uppi og leika sér. Bjössaróló er bæði fyrir börn og full- orðna. 26 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.