Vikan


Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 41

Vikan - 22.06.1999, Blaðsíða 41
I d a r a r Ef brjóstin eru sigin þurfa þau mestan stuðning neðan frá. Veljið brjóstahaldara úr stífu efni eða ineð tvöföldum skála- botni. Ef brjóstin vísa mikið út á hlið er nauð- synlegt að þau fái mestan stuðning til hliðanna. Brjóstin eiga alltaf að vera meira fram- stæð en annað á kvcnlíkam- anum til að minna beri á maganum. LÍFIÐ ER EKKI Kapphlaup Gerðu ekki lítið úr sjálfri þér með því að bera þig saman við aðra. Það sem aðgreinir okkurfrá öðrum gerir okkur einmitt sérstök. Láttu aðra ekki setja þér markmið í lífinu. Þú ein veist hvað þér erfyrir bestu. Líttu aldrei á það sem þér er kærast sem sjálfsagðan hlut. Haltu fast í það — annars tapar lífið tilgangi sínum. Vertu ekki svo upptekin af fortíðinni að þú njótir ekki dagsins í dag. Efþú nýtur hvers einasta dags nýturðu alls lífsins. Ekki gefast upp á meðan þú hefur eitthvað að gefa. A meðan þú hefur baráttuvilja er von. Óttastu ekki að taka áhættu. Það er eina leiðin til að öðlast hugrekki. Útilokaðu ekki ástina úr lífi þínu með því að segja að hún sé vandfundin. Fljótlegasta leiðin til að öðlast ást er að elska. Auðveldasta leiðin til að glata ástinni er að halda offast í hana. Og besta aðferðin til að halda í ástina er að gefa henni vængi. Taktu drauma þína alvarlega. Efþú átt þér ekki draum áttu þér enga von. Efþú átt þér enga von hefur lífþitt engan tilgang. Farðu ekki svo hratt í gegn um lífið að þú gleymir hvar þú hefur verið og hvert þú ert að fara. Lífið er ekki kapphlaup heldur ferðalag. Njóttu hvers einasta skrefs sem þú tekur. Höfundur ókunnur Þýðing: Jónína Leósdóttir Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.