Vikan


Vikan - 27.07.1999, Page 23

Vikan - 27.07.1999, Page 23
í dag er mögu- legt aft láta tiilvur hjálpa sér með að velja liti á hús sín. Harpa býður upp á slíka þjónustu. Tölvan að- stoðar við val á réttuni litmn og litasam- setninguni. ■ Nokkur atriði til að hafa í huga þegar útilitir eru valdir: Hér sést afar fal- legur kvistur þar sem skemmtilegt mynstur fær að njóta sln. 1 -Metið litina í samanburði við eigin- lega náttúruliti og í samræmi við önnur byggingarefni. 2. Athugið að litir innanhúss virka Ijósari og hreinni en maður ímynd- ar sér út frá litlum prufum í lita- korti. Bláir og grænir litatónar koma sérstaklega á óvart og því ætti jafnvel að velja þá aðeins dekkri og grárri. 3- Notið samræmda liti á veggi, tré- verk o.þ.h., til að fá sem besta heildarmynd á verkið. 4- Einnig er hægt að hafa ákveðna fjarlægð milli valinna lita þegar ætlunin er að undirstrika fagur- fræðileg sjónarmið. 5.Í mörgum verslunum er mögulegt að sjá litina á stærri fleti. Æskilegt er að kaupa lítinn skammt af litn- um og gera litaprufu á því sem mála skal, áður en verkið hefst. 6-Gefið ykkur góðan tíma til að velja litina. Þið hafið væntanlega hugsað ykkur að njóta þeirra lengi. ryðmyndun er að ræða skal ryðhreinsa og grunna með ryðvara. Hörpumenn mæla svo með að málaðar séu tvær til þrjár umferðir með Þakvara. Fyrsta ur, umhverfisóhreinindi og sjávarseltu með Fluren 37 Fjölhreinsi og háþrýsti- þvotti. Hreinsa skal allt ryð burt. Áður en hafist er handa við endurmálun skal tryggja að eldri málningin hafi góða viðloðun. Best er að mála bárujárn eftir eins til tveggja ára veðrun og grunna eina um- ferð með Ætigrunni. Ef um Vinsælustu litirnir Pastellitir og millisterkir litir eru vinsælastir við mál- un bæði utanhúss sem innan og því má gera ráð fyrir að þeir setji svip sinn á um- hverfið í ríkari mæli en áður. Meirihluta ársins búum við í myrkri og gráma og því ætt- um við að lífga upp á umhverfið eins mikið og mögulegt er. Fólk er oft hrætt við að mála í mörgum litum en það er óþarfi því oftast er hægt að tóna saman hina ólíkustu liti. Aftur á móti er slæma hönnun rétt eins og slæmir litir geta eyðilagt góða byggingarlist. Húsþökin í Reykjavík eru oft máluð í fjölbreyttum litum og frá því sjónar- horni er borgin eins og lit- rík mósaíkmynd. Vikan 23 umferð skal vera þynnt, t.d. um 10% , og síðan er best að mála með óþynntum Þakvara. Æskilegt er að málað sé fyrri hluta dags, einkum síðsumars þegar nætur verða svalari og hætta er á daggarmyndun. Ef dögg fellur á óþornaða málningu mattast yfirborðið fagleg ráð- gjöf mjög mikilvæg varðandi litaval og samsetningar og það verður sífellt algengara að fólk leiti eftir aðstoð í þeim efnum. Smekklegt og gott litaval getur gert kraftaverk fyrir Smekklegt og gott litaval getur gert kraftaverk fyrir slæma hönnun rétt eins og slæmir litir geta eyðilagt góða byggingarlist

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.