Vikan


Vikan - 27.07.1999, Side 27

Vikan - 27.07.1999, Side 27
 áhættan í eðli sínu hræðir okkur meira en nokkur Steven King bók. Okkur finnst allt í lagi að Branson þjóti um loftin blá með hetjustælum og Madonna sé eggjandi á sviði á brjósta- haldaranum, með róðukross dinglandi um hálsinn. Við erum ekki eins og þau; við erum ekki heimsfrægir stór- laxar. Hvers vegna erurn við svona ólík? Af hverju þora sumir að taka áhættu en aðrir halda sig á heimavelli af tómri hræðslu við að gera mistök og aðrir hlæi að þeim? Hvers vegna fylgja sumir straumnum á meðan Ætðu þig með því að taka litlar áhættur. Auktu smám saman við áhætt- una. Láttu til þín taka á fundi. Farðu í kvöldskóla. Litil afrek eru mjög ánægjuleg og byggja upp sjálfstraust þitt til að takast á við stærri hluti. Gerðu áætlun. Hugsaðu málið vandlega og gerðu þér í hugarlund hvaða af- leiðingar tiltekin áhætta gæti haft í för með sér. Hugsaðu um aðra mögu- leika og veitu fyrir þér kostum og göllum. Gerðu þér grein fyrir hverju þii gætir tapað og hvernig áætlunin gæti hjálpað þér. Prófaðu þig áfram. Stingdu stóru tánni i vatn- ið eins og þú sért að prófa eitthvað. Ekkihendaþér ósyndri út i djúpu laugina í fyrstu tilraun. Þúverður að læra sundtökin fyrst. Reyndu að horfast í augu við það versta sem gæti gerst. Mundu að þótt planið þitt virki ekki þá verður ekki heimsendir. Eins og þeir segja hjá Nike: „Just do it!“ aðrir berjast nær daglega á móti honum? Svarið liggur fyrst og fremst í viðhorfum okkar. Þegar við gerum eitthvað sem er alveg ný reynsla fyrir okkur verðum við oft á tíð- um kvíðin og bregðumst við í samræmi við það. Við hættum jafnvel við að taka næsta skref því við treystum okkur ekki til að takast á við hið nýja og ókunna. Þeir sem þora að taka áhættu eiga ekki alltaf láni að fagna en það sem skiptir mestu máli er að þeir hræðast ekki mistök og láta ekki hrak- fallahugsanir hlekkja sig niður. Ef enginn tæki áhættu þá væri þróunarsaga mann- kynsins ósköp fábrotin og við byggjum þá líklega enn í hellum. Thornas Edison gerði um 500 misheppnaðar tilraunir áður en honum tókst að fullgera ljósaper- una. Síðan lýsti hann upp heiminn. Ahætta an afalla Koiiui' crn í raiin olt slt'i kari cn |i;it lialila livort scni iiiii cr aó ra'Aa á anilk'ga eAa lik- aiult'ga sviAinu. IT |iig (li t'vniir iii ii sla'llan oj> liransl- an líkama, lalln (Iraiiiiiiiui ra'lasl og liafOn liugl'asl art |iaó t'i' aldrci of st'iul |iart liyggja sig llllll. Að verða ástfangin er áhætta. Vikan 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.