Vikan


Vikan - 27.07.1999, Qupperneq 31

Vikan - 27.07.1999, Qupperneq 31
höfuðið: „Það er einmitt það sem verið er að ræða núna. Við vorum búin að lofa börnunum að fara til Vestmannaeyja og sjá Keikó en það ætlar að reynast dá- lítið erfitt.“ Lúxus hundalíf Hundar hafa alltaf fylgt Súsönnu og svo á eftir að vera áfram. Fyrsta hundinn fékk hún fyrir 25 árum og það var árið 1985 sem hún fór með hund sem hún átti í Hundaskólann. Hún ílengd- ist þar og fór sjálf í nám í skólanum þar sem hún lærði þjálfun hunda. Það var þá sem Súsanna hreifst af Golden Retriver kyninu og ákvað að eignast einn slík- an; hún beið eftir rétta hundinum, Þóru Millý, í þrjú ár. „Henni gekk strax vel á sýningum og vel skapi farin og hefur gott útlit. Hún er orsakavaldur þess að ég á alla þessa hunda í dag.“ Fyrir utan Þóru Millý, sem er dökk að lit, eru hinir hundarnir hvítir. Það kemur til af því að forfeður Þóru Millýar voru fluttir inn frá Danmörku en hina sjö flutti Súsanna inn sjálf frá Noregi. „Ég er oft spurð að því hvernig mér takist að halda hundunum svona hvítum. Ég svara því þannig til að ég setji þá í klór,“ það kemur svipur á Súsönnu og hún meinar ekkert með því sem hún segir. „Nei, hundarnir sjá sjálfir um að þrífa sig. Þeir fara stundum í sjóinn en ef þeir eru sérstaklega skítugir eða verið er að þrífa þá fyrir keppnir og sýningar þá fara þeir í baðkarið." Hundarnir að Nolli fá því sannkallaða lúxusmeðferð á heimilinu. Að lokum svarar Súsanna þeirri spurningu hvað heilli hana svona mikið við hunda? „Maður lærir margt af þeim,“ er það fyrsta sem hún nefnir. „Síðan eru það bara samvistirnar við þá og útiveran sem þeim fylgir.“ Líf hennar og fjölskyldunn- ar snýst um hunda. „Það kemst ekkert annað áhuga- mál að. Þetta er það sem við viljum.“ Börnin að Nolli þekkja ekki öðruvísi heimilishald en með hundum og leika sér mikið við þá. Þau verða þó stundum nokkuð þreytt á þeim þegar hundarnir taka upp á því að róta í dótinu þeirra. Vikan 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.