Vikan


Vikan - 27.07.1999, Page 37

Vikan - 27.07.1999, Page 37
LaxaDottréttu 1 lárviðarlauf 5 - 6 stilkar steinselja salt, pipar og estragon smjörbolla: 35 g smjör 3 msk. hveiti Aðferð: Skerið laxinn í bita. Setjið olíuna í pott og léttsteikið laxinn. Hellið 1/2 dl af fisksoði út í og látið malla í 3 mínútur. Takið laxabitana upp úr soðinu. Setjið lárviðarlauf og steinselju út í soðið. Afhýðið rófurnar og gulræturnar og skerið í þunna strimla. Hreins- ið vorlaukinn og skerið í þunnar sneiðar. Setjið rófurnar, gulræturnar og vorlaukinn í pott- inn. Bætið restinni af fiskisoðinu og hvítvíninu út í og látið malla í u.þ.b. 5 mínútur. Hrær- ið smjörbollunni saman á eftirfarandi hátt til að þynna hana: Hrærið smávegis af heitu soð- inu saman við smjörbolluna og hellið henni svo aftur í pottinn saman við soðið. Hrærið í um leið. Bætið rjómanum út í og smakkið til með salti, pipar og estragoni. Setjið laxabit- ana út í og hitið þar til þeir eru heitir í gegn. Gott er að bera fram með þessum pottrétti hrísgrjón eða nýjar kartöflur. Vikan 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.