Vikan


Vikan - 27.07.1999, Page 52

Vikan - 27.07.1999, Page 52
‘ ■ Jt' -V'V-V.tev.: Blóniakussar ulan á hús o« undir glugga |iyr(iiuu vift aft fá á tleiri stiiðum en al- itiennt }>erist hér á landi. I’essir fallcgu kassar eru á luísvegg í Siiíáíbiiftaliverliim. Biirknarnir í liraungrVfisbeóinu eru eig- enduni sínuin ekki síöur til sónia. (Ljós- nivnd: Bragi Þór Jóscfsson) — Blóm í pottum og kössum Isíðasta blómaþætti fjöll- uðum við um það hvort sóleyjar og fíflar væru illgresi eða kannski bara skrautblóm. Niðurstaðan var ekki ljós, en eitt var ljóst að ætli fólk að losna við þessar tvær blómategundir úr blómabeðum eða grasflöt þarf til þess töluverða vinnu. Þeir sem vilja komast hjá því að stinga upp fífla og sóleyjar eða reyta arfa geta svo sannarlega fundið auð- veldari leið til þess að fegra umhverfi sitt, og það með blómum. Þeir kaupa sér bara nokkra stóra blóma- potta og setja blómin niður í þá, og svo láta þeir grasið vaxa á grasflötinni. Engin blómabeð og ekkert erfiði. Hér á síðunni er mynd frá slíkum ræktanda. Hann hef- ur prýtt tröppurnar sínar blómapottum og í þá hefur hann sett sumarblóm og jafnvel lauka. Sumt er farið að fölna, annað er að springa út og enn annað stendur í blóma. Það er ekk- ert sem segir okkur að ekki sé hægt að hafa Vikan fjölærar jurtir í blómapott- um. Reyndar verður að hafa hugfast að plönturnar geta látið lífið yfir veturinn ef bleyta og síðan frost sest að rótunum. Sé gat á blóma- pottinum ætti vatnið að leka niður og þá er minni hætta á að frostið drepi gróðurinn. Ef ykkur langar til að reyna blómarækt í pottum getið þið einfaldlega spurt þá sem selja ykkur plönturnar hvernig best sé að búa þær und- ir veturinn. Fag- menn eru bestu leiðbeinendurn- ir og þeir vita nákvæmlega hvað hentar hverri tegund, hvort heldur það er runni, tré eða blómjurt. Blómakassar til skrauts Það er allt of lítið gert af því að hafa blómakassa und- ir gluggum hér á landi. Stöku húseigendur eru þó svo djarfir að festa kassa undir gluggana sína og það með góðum árangri. Þeir sem búa í einn- ræða en að kanna hvar þið getið komið fyrir blóma- pottum eða kössum og þótt nokkuð sé liðið á sumarið er enn tími til blómaræktunar, sérstaklega ef þið getið fengið stjúpur eða morgun- frúr, hvort tveggja blóm sem blómstra langt fram á haust. timburklædd hús klæð- ir einstaklega vel að fá á sig skraut í formi blómakassa, sérstak- lega ef þeir eru í falleg- um litum eða litum í stíl við glugga, þak eða lista. Auðvelt er að komast að blómakössunum og vökva blómin ef þeir eru ekki langt frá jörðu en annars getur þurft að koma því svo fyrir að hægt sé að vökva blórnin út um opnanlega glugga. Nú er ekki um annað að ar hæðar húsum eiga ekki í miklum vand- ræðum með að koma kössunum fyrir en það getur vafist fyrir hin- um. Þess í stað er þá hægt að hengja blóma- kassa á svalahandrið, ef ekki vill betur til. Blómakassar fara kannski misvel utan á húsunum en það fer ekki milli mála að Grænt og vænt

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.