Vikan


Vikan - 27.07.1999, Page 62

Vikan - 27.07.1999, Page 62
notalega kaffinús er í Tjöruhúsinu sem er hluti af elsta húsakjarna á íslandi og var reist á síðustu áratugum einokunarinnar. Rekstaraðilar kaffihússins eru fimm hressar konur sem bjóða upp á súpu og heimabakað brauð í hádeginu og ýmiss konar heimabakkelsi á daginn. Á fimmtudögum eru haldin svokölluð sumarkvöld en þá er _ slegið upp skemmtun í Tjöruhúsinu og er hún byggð á þjóðlegum fróðleik. Þetta er fimmta sumarið sem PB1P7 * slíkar skemmtanir eru haldnar og vekja þær jafnan mikla lukku enda má með sanni segja að þær beri keim af gömlu, góðu kvöldvökunum. Opnunartími Tjöruhússins er frá kl. 11.30-18 alla daga vikunnar. ... spennandi lesningu í sumarfríinu Við mælum IHM með tveimur spennusögum eftir Minette Walters; The Dark Room og The VI U Echo. Walters er ein af þessum bresku kvensnillingum í spennusagnaskrifum og Æ gefur Agöhtu Christie og Ruth Rendell VIAMA' ekkert eftir. Bækurnar hennar eru þó oft óhugnanlegar og margir minnast sjónvarpsþáttanna The lce House sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu fyrir stuttu og |kv byggðir voru á bók eftir hana. Mörgum ÍN. rann kalt vatn milli skins og nv hörunds viö að horfa á þá. væri að leggja bílnum til tilbreytingar og taka strætisvagn í vinnuna? Með því móti getur þú slakað á og horft á það sem fyrir augu ber án þess að þurfa að stressa þig á umferðinni. Ungum börnum ■ finnst mikið ævintýri að fara í ' strætó og því væri ekki úr vegi að skreppa með þeim J einn rúnt í strætisvagni. 62 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.