Vikan


Vikan - 21.12.1999, Side 45

Vikan - 21.12.1999, Side 45
Eftir Barböru Cartland. Þórunn Stefánsdóttir þýddi. og ég get ekki annað en vonað að það endist til mið- nættis! Ef það er í mínu valdi að leika hlutverk álfkonunnar góðu skal ég sjá til þess að það endist miklu lengur. Mig langar svo mikið tii þess að trúa þér, sagði Yseulta. Eg get næstum því séð fyrir mér graskerið breytast í vagn og mýsnar í glæsilega gæðinga. Svo mundi hún eftir fram- haldi sögunnar og leit und- an. Hann vissi hvað hún var að hugsa; hún myndi líkjast Öskubusku í gatslitnum, svörtum kjólnum! Hertoginn tæmdi koníaks- glasið og sagði svo: Nú ætla ég að biðja Anthony vin minn að skipta um sæti við mig, ég þarf að tala við móður mína. Yseulta horfði á eftir hon- um og sagði við sjálfa sig að þetta gæti ekki verið satt. Hvernig gat nokkur maður verið svo góður og skilnings- ríkur? Hún velti fyrir sér viðbrögðum frænda síns þegar vagninn kæmi mann- laus til baka. Ekillinn yrði að viðurkenna að henni hefði verið tekið opnum örmum í stað þess að vera send í burtu með skömm eins og frændinn hafði reiknað með. Kannski heimtar hann að ég komi til baka eins og skot, hugsaði Yseulta. Hún vissi að ef til þess kæmi myndi hún flýja og fara í felur, hvað sem her- toginn segði. Móðir hennar hlyti að eiga einhverja ætt- ingja í Skotlandi; hún hafði verið af Sinclair ættinni sem bjó í nágrenni við höll nokkra uppi á hálendinu. Hún velti því fyrir sér hvernig hún gæti komist í samband við ættingja sína. Enginn þeirra hafði fylgt móður hennar til grafar, en einn eða tveir höfðu skrifað og vottað samúð sína. Yseulta hafði aldrei hitt ætt- ingja sína. Hún vissi að móðir hennar hafði haft lítið samband við fjölskyldu sína eftir að hún giftist. Yseulta hafði aldrei haft áhuga á ættingjum sínum, hún vissi bjargar og forðaði henni frá því að þurfa að fara aftur til frænda síns. Hjálpaðu mér, mamma mín, sagði hún í hljóði. Hún var viss um að móður hennar þætti spenn- andi að vita af dóttur sinni í einkalest hertogans. Hún sat og bað í hljóði þegar Ant- hony kom og settist við hlið hennar. hafi ekki breyst með árun- um. Anthony, myndarlegur maður á svipuðum aldri og hertoginn, varð steinhissa og sagði: Eg er svo aldeilis hissa! Þú ætlar þó ekki að segja mér að þú sért Skoti? Móðir mín var af Sinclair ættinni, sagði Yseulta, en ég hef aldrei komið til aðeins að þeir bjuggi í Skotlandi og Skotland var stórt og víðáttumikið land. Hún huggaði sig með því að móðir hennar myndi örugg- lega hjálpa henni að flýja! Hún hafði fundið fyrir nær- veru hennar á brautarpallin- um. Hún var viss um að móðir hennar kæmi henni til Við hertogaynjan höfum verið að reyna að átta okkur á því hvaða ræla er auðveld- ast að dansa á dansleiknum, sagði hann. Eg geri ekki ráð fyrir því að þú kunnir að dansa skoskan ræl. Það er nú öðru nær, sagði Yseulta. Eg kann nokkra þeirra mjög vel, svo framarlega sem þeir Skotlands. Leyfist mér þá, sem manni af MacDonald ættinni, að bjóða þig velkomna til föð- urlandsins, sagði Anthony. Og ég vænti þess að þú kennir hinum ungu stúlkun- um að dansa skoskan ræl í einum hvelli! Ó nei, ekki biðja mig um Vikan 45

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.