Vikan


Vikan - 21.12.1999, Qupperneq 63

Vikan - 21.12.1999, Qupperneq 63
Vikaa Kœri nyi asw K»íJ»SS>" "itr*—"”1" ?»«» -SSfflSS1 .Jxd »íáa“° rrrétlff^” STíSS’i ,{Wf áskri/*náfl janúar 2000, m 'smi'í6‘ Frábært tilboö... Gjafaáskríft að Vikunni I’LI For ... ril Be Home Fon Christmas sem er stór- skemmtileg og bráðfyndin jóla- mynd frá Walt Disney. í aðalhlut- verki er hinn við- kunnalegi leikari Jonathan Taylor Thomas sem er þekktastur fyrir ieik sinn í sjónvarps- þáttunum Handlaginn heimilisfaðir. Myndin fjallar um Jake Wilkinson sem er sjálfumglaður nemi í framhaldsskóla í Kaliforníu. Jólin eru í nánd og fað- ir hans hefur lofað honum nýjum Porche í jólagjöf, komi strákurinn heim til New York yfir jólahátíðina. Jake á hins vegar eftir að lenda í meiri hremming- um á heimleiðinni en hann hefði órað fyrir. Stans- laust grín frá upphafi til enda og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Stórkostleg jólagjöf handa ömmu, mömmu, systur eða vinkonu. Hvað er skemmtilegra en að gefa jólagjöf sem gleður fram á vor... og jafnvel enn lengur! Þú hringir í áskriftasíma Fróða: 515 5556 og tryggir einhverjum sem þér þykir vænt um áskrift að Vikunni fyrir tímabilið janúar - mars eða 13 tölublöð fyrir aðeins 4.460 krónur! Þú færð sent gjafabréf sem þú getur pakk- að inn og sent sjálf(ur), eða biður okkur að senda það beint til viðtakanda. Gefið gjöf sem gleður... lengi! Spá Vikunnar Hrúturinn 21.mars-20.apríl Viðskiptin blómstra og starfið er dans á rósum. Þú mátt búa þig undir mikla yfirvinnu og langar vökunætur sem endast út jólin og alveg fram á nýár. Þú sýnir hvað í þér þýr á vinnustað og heima heldur þú jól með glæsiþrag þrátt fyrir eril og kapphlaup við klukkuna. Nautið 21. apríl - 21. mai Rétt fyrir jólin ertu kallaður til að beina einhverjum þér tengdum á rétt- an veg. Þá er Júpíter kominn á bás hjá Hrútnum og sendir þér strauma sem gera þig gleggri á fínni þræði tilverunnar og þú áorkar ýmsu sem aðrir gáfust uþp á. Þessi orka getur einnig leitt til þess að þú siglir inn í ástarsamband um áramótin á stað sem þú áttir sist von á að geymdi þér gæfu. Tuíburinn 22. maí-21.júní Júpíter beinir spjótum sínum að þér og gerir þig örlátan og eyðslusaman. Þú kaupir flottar og dýrar gjafir til jólanna og gerir vel í mat og drykk. Þetta örlæti kemur verulega niður á pyngjunni og það íþyngir þér nokkuð, en að gefa er að þiggja og þú uppskerð nokkuð afar merkilegt. Þér mun vitrast vísdómur sem þig dreymdi ekki að fyrir fyndist. Krabbinn 22. júní - 23. júlí Láttu þér ekki detta í hug að gera eitthvað glannalegt, bara til að ganga í augun á öðrum. Þú þarft ekki á neinni sýndar- mennsku að halda til að öðrum finnist eitthvað til um þig. Þú ert „orginal" og það er í tísku að vera „orginal", nú þegar einn frumlegasti persónuleiki allra tíma fæðist á ný. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Þinn innri maður gerir vart við sig í gegnum draum sem þig dreymir og minnir þig á að láta hjartað ráða ferðinni í hjartans málum. Þetta sérðu vel þegar hátíðin gengur í garð með sinni sérstöku hjartahlýju. Um áramótin birtist gamall félagi sem er sólginn í ævintýri og manar þig í eitt mest spennandi ævintýri lífs þíns. Meyjan 24. ágúst - 23. september Jólin verða viðburðarík og minnis- stæð. Á þriðja í jólum sest tunglið að i húsi þínu og færir þér kraft til stórverka, það sem þú hefur lengi haft í sigtinu að gera en aldrei látið verða af er nú leikur einn og sjálfið glansar af ánægju. Um áramótin fer Merkúr inn í Steingeitar- merkið og þú finnur sterka þörf fyrir að setjast nið- ur og hugsa um framtiðina. n fmc Vogin 24. september - 23. október Þótt umferðin sé þung og þreytandi siðustu dagana fyrir jól þá ert þú alltaf í sama fína skapinu og lætur ekki urrandi bíl- stjóra ögra þér svo þú farir í fýlu. Jafnvel nánasar- legur viðskiptavinur raskar ekki gleðinni enda snýrðu dæminu við og flytur þeim létta jólakveðju svo þeir verða hvumsa við og neyðast til að brosa. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Þú ert eitthvað niðurdregin fyrri part vikunnar en það getur verið frekjan í Satúrnusi frekar en vítamínskortur. Strax á þriðja degi ertu þú sjálfur og á Þoriáksmessu efnir þú til veislu. Milli jóla- og nýárs tekur Venus við og þú ert eins og grár köttur í kringum ákveðna persónu og gerir hosur þínar grænar fyrir henni. Gamlárskvöld verður eftirminnilegt. Bogamaðurinn 23. nóvember - 21. desember Sjaldan hefur þér verið álasað fyrir nísku og því síður nú þegar þú sýnir þann höfðingjabrag að koma gömlum vini til hjálp- ar í þraut. Þú færð það margfaldlega endurgoldið með gleðilegum jólum og ofan á allt gott mun hag- ur þinn verulega vænkast um áramótin þegar þér berst óvænt og gleðileg frétt. Steingeitin 22. desember - 20. janúar Það verða brothættar jólagjafir í ár en Ijóð og góðar bókmenntir eru alltaf vinsælar jólagjafir hjá þinni fjölskyldu svo úr vöndu verður að ráða. Þér finnst nú alltaf best að skríða upp í sófa með góða bók og nasl þegar jólahelgin kemur með friðinn, en vertu samt á varðbergi því yfir þér kviknar ástarstjarna þegar nær dregur nýrri öld og þín bíða heitir fundir. ák Vatnsberinn 21.janúar- 19.febrúar Stjörnurnar beina veg þinn til mann- eskju einnar sem er víðsýn og marg- fróð, sú persóna gæti verið gamall kennari eða venslamaður. Þessi fundur mun.gera þig margs vísari og þú færð nokkur vel valin gullkorn í vega- nesti þegar nýja öldin mætir og þín bíður tími til að miðla. Á meðan nýtur þú jóla og undirbýrð veisluna stóru. Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Rauð jól eða hvít? Þú ert vel í stakk búinn að mæta hvoru tveggja enda vön vatninu, hvort sem það rennur eða frýs. Samt eru jólin einhvern vegin hátíðlegri, fallegri og frið- sælli liggi dúnmjúk skjannahvít mjöll yfir öllu og það stirni á snjóinn. Jólagjöfin í ár hlýtur því að vera hvít með silfruðum ýrum. Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.