Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 8

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 8
og viö höföum sagt hvort viö ann- aö: „Anna mun eignast börn, barnabörnin okkar og ást okkar mun lifa í þeim”. Viö vorum bæöi stolt af Douggie, syni okkar. Þegar hann lagöi hvaö haröast aö sér fyrir okkur öll og sýndi frábært hug- rekki og snarræöi, stóö ég mig aö þvi aö hugsa: „Lyn, ef þessi ó- gæfa heföi ekki hent, heföir þú aldrei oröiö þess aönjótandi, aö vita hvilík hetja sonur þinn er”. Viö töluöum viö drengina um hvernig sumar vonir okkar höföu brugöizt. Báöum þá afsökunar á þvi, hve lltiö viö heföum getaö gefiö þeim. Viö sögöum hvert ööru hluti, sem viö höföum aldrei minnzt á fyrr. Þaö var engu lik- ara en viö losnuöum við allar hömlur hugans I þessari ógnvekj- andi kyrrð hafsins. Feguröin snart okkur. Hóglát rigning sem dansaöi á haffletin- um, kvöldroðinn rétt fyrir sólar- lag og himnesk sólarupprásin, Viö sáum þetta allt vel úr opnum róörarbátnum og ég sagöi viö tvi- burana: „Horfiö á þaö og muniö þaö alla tið”. Á vissan hátt vorum við farin aö kunna úthafinu vel. Það var svo óendanlegt, svö eilift. Líf I þeirri mynd, sem viö þekktum þaö, var horfiö sýnum. Lif okkar var á sjónum, meö sjónum, heyrði sjónum til. Stundum varö mér hugsaö um þaö eins og móöur, móður sem annaöist okkur, fæddi okkur og leiddi okkur heim. t tunglsljósi liktist það mest goöaveru I ómælisvldd sinni og veldi, gaf og tók I senn. Slíkar hugsanir sóttu á mig á svölum nóttum, þegar ekkert sást nema hauður og haf og öll fjöl- skylda mln var þétt samap og enn á lífi. En stööugt strit og barátta fyrir lífinu hreif mig strax frá þeim. Erfiöiö virtist endalaust. Veiö- ar fiska og skjaldbaka ásamt stööugri gæzlu á seglinu lentu aöallega á Dougal og Douggie. Ég varö aö nudda útlimi drengjanna oft á dag til þess aö þeir stirönuöu ekki svo mjög, aö þeir yröu ólæknandi. Ég varö aö hreinsa tötrana, sem eftir voru af fötum okkar I sjónum og jafnvel bæta þá úr engu. Að öörum kosti heföu drengirnir oröið enn verr úti. Viö urðum að skipta með okkur tveggja stunda löngum varöstöö- um. Þaö varö aö þurrka fiskinn og skjaldbökukjötiö og koma þvi fyrir i plastkössum, sem veriö höföu I saumakörfunni minni. Og allt varö aö gera af stökustu var- kárni, krjúpandi eöa sitjandi, og vara hina við áður en maður hreyföi sig”. Sólarlag og sólarupprás, fjórar vikur, fimm vikur. Sérhver dagur bar I skauti sér nýjar hörmungar en þau misstu aldrei vonina. „Douggie! Hákarlar!” „Lemdu þá!” „Með hverju?” „Arinni. . . lemdu þá!” Nærri lá að einn þeirra rotaði Py ■ _ / . ^ j • flf i " é ly 'jt ■ * ■*'JT"W n v’ Lvm^ p ** ■Í > uarPluB U M / 1 £ j? má ^ fM ' B? '* 'p**- tl 'M. j 8 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.