Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 46

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 46
Stundum er þa6 kjaftæðið ein- tómt, en svo er það lika meira stundum. Menn héldu lika, a5 íHitler væri ekkert nema kjaftask- ¦ ur — allt þangað til hann gaf þeim einn selarhring til að forða sér úr landi. Fólk lýsir sjalfu sér með orðum sinum. Rétt eöli mannsins' liggur nálægt tungubroddinum. Og bendingar i morömáli er hægt að finna i innræti mannsins. Ég sneri til dyranna og kipptist vi6 af kvölum. Ég tók ofan hatt- I inn, þreifaði á sárinu.-Það var op- i6 og vott og þarfnaðist aögerðar. Ég fór þvi niður á fimmtu hæo og baröi að dyrum hjá Gladys Monroe. Hún spurði, hver þarna væri. Svo opnaði hún þegar ég sagði til min og ánægja skein út úr svipnum. Hún þurfti ekki ann- að en lita snöggt á mig. — Hr. Jordan'. sagði hún dauð- hrædd. — Er yður illt? ¦j- Já,. það datt eitthvað ofan i hausinn á mér. Eigið þér til joö- áburð og plástur? Hún hljóp fram I baðherbergið og kom strax aftur. — Lofið mér að sjá. Ég sneri mér við og heyröi hana gripa andann á lofti. Ðatt eitthvað ofan i höfuöio á yður? Það hefur verið eitthvaö meira en lltiö? Þér þurfiö aö finna lækni, þvi að þetta þarf aö suma saman. Sjáið þér til, hr. Jordan. . . — Scott. — Sjáðu þá tíl, Scott. Ég ætla að kalla á. . . — Seinna, sagði ég. — Bráða- birgðaaðgér6 dugar I bili. Ég þarf ao hitta mann i árfðandi erindum. Hún svaraði þessu engu, en tók til vi6 aðgerðina. Hún kreisti sár- ið saman og lagði yfir það plást- '. ur. — Hvernig liður þér? — D^!ítiö ringlaður en reiöubú- irin til starfa. ",'/.;.¦ ¦, Sfminn hringdi og hún seiidist eftir honum. — Já, þetta er ung- frú Monroe, sagöi hún. Hún glennti upp augun. — Eruð þér niðri, Ijr. Parish og viljiö ná tali af mér? , Ég vakti eftirtekt hennar með ! bendingum. Ég gaf henni merki um að segja, að hún væri ein og fús að veita honum viötal. Hún hlýddi hiklaust og sagði honum að koma upp. Svo sneri hún sér aö mér hissa. — Hvaö á.allt þetta að þý6a, Scott? — Þaö er enginn tími til að út- skýra það nú, flýtti ég mér aö segja. — Hlustaðu nú vandJega á ; mig. Ég vil, að þú hagræðir sann- leikanum dálitið. Segðu honum, að Éddie hafi oft talað um hann Victor frænda sinn. Segðu honum, að þú eigir einhvers staðar ' skyndimynd af honum. íJg laut jfram og snerti kinnina á henni með vörunum. Hún deplaöi augum. — Frá hverjum var þetta? — Mér. — Þá er komið aö mér. Ég stillti mig um að láta hana frahikvæma þetta og smeygði mér inn i skápinn. — Hvaö ætlarðu að gera? spurði hUn hrædd. — Fela mig, sagði ég. — Mig langar að sjá viðbrögðin hjá hon- um. Vertu nU alveg róleg og eðli- leg, Gladys. Ég hafði ofurlitla gætt á skápdyrunum, bæði til þess að sjá út um og svo til að fá loft. Og það mátti ekki tæpara standa. Rétt I sama bili var barið að dyrunum. Ég var hreykinn af Gladys. Hún fór að öllu með bliö- asta sakleysisvip. — Gleður mig að sjá yöur, hr. Parish. Eddie var einmitt að t-ila um yður I gær. GeíWsvb vel að koma inn. Hann tók boöinu, kurteis og hoffmannlegur og varirnar bros- andi yfir rauðleitu totuskegginu. Fötin voru eftir nýjustu tizku, kannski óþarflega strokin og svo var hann með silfurbúinn göngu- staf. Hann stakk honum undir arminn og hneigði sig djúpt. — Miner ánægjan, ungfrú Monroe. . . sannarleg ánægja. Þegar þessum kurteisiskveöj- um var lokið, settist hann i stólinn sem honum var boðinn og athug- aði hana, með ofurlitlum kven- semissvip. — Þér eruö bráðfalleg, sagöi hann með velþóknun. — Þér eruð hissa á þvi, hr. Parish? — Ekki hissa. En stórhrifinn. Ég þykist hafa dálitið vit á þess- um hlutum. Er yður sama þó ég reyki? — Já, gerið svo vel. Hann kveikti i einum þessar ilmandi vindla sinna, smjattaði sem snöggvast á reyknum, og spurði siðan, letilega: — í hvaða sambandi nefndi Eddie mig á nafn, ef ég má spyrja? — Hán las I blaði um komu yð- ar til New York og langaöi mikiö til að spyrja yöur um hann frænda sinn. '''¦¦; . — Nú, já? Skeggjaöa andlitið varð langt og hátfölegt. — Ég sé mest eftir þvi og get ekki fyrir- gefið það sjálfum mér. fcg hefði átt að tilkynna honum lát frænda hans dálitið hóglegar. Vissi ekki, að Eddie var eina skyldmennið, sem Victor átti. Pilturinn var af- skaplega sleginn. Hann er sjálf- sagt I Hkhúsinu? — Já. Parish kinkaði kolli, rétt eins og hann væri búinn aö ákveða sig. — Ég vildi gjarna gera eitthvaö I minningu Victors. Gera útför piltsins sæmilega. — Það væri fallega hugsað af yöur, hr. Pahish. Gladys átti bágt með að stilla skjálftann I rödd- inni. . _ — Mér væri þaö ekki nema ánægja. Þetta virtist vera almennilegasti piltur. Kunni strax vel við hann. Var hann bú- inn að biðja yðar? I —Nei, við vorum bara vinir. — Það var . leiðinlegt. Hann heföi orðið góöur eiginmaður. Talaði Eddie oft um hann frænda sinn? Hananú! hugsaði ég og brosti með sjálfum mér inni I skápnum. — Já já, sagði Gladys. Hann las mér öll bréfin frá frænda slnum. Hún hle.ypti brúnum. — Sannast að segja þá sendi frændi hans honum einu sinni skyndimynd af sér. Ég held ég hafi hana einhvers staöar. Eddie vildi hafa sem minnstan farángur, svo aö ég geymdi oft ýmislegt fyrir hann I stóra koffortinu minu. " — Voru þeir frændurnir mjög Hkir? — Kannski svolltið kringum augun. Það er erfitt að muna slik smáatriði. Parish andvarpaði. — Victor var min hægri hönd árum saman og ég á samt ekkért til minningar um hann. Hafið þér þessa mynd ennþá? — Ég býst við þvi. A ég að reyna aö finna hana? Andlitið á honum ljómaði af ákafa. — Já, það þætti mér veru- ' lega vænt um. Hún opnaði ferðakistuna sina, tók fram eina skúffuna og setti hana á rúmið og laut sfðan fram til að róta i blaðahrúgu. Maðurinn að baki hennar stóð upp þegjandi. £g sá, að skéin I tennurnar á hon- um. Andlitað hafði gjörbreytzt og var nú afmyndað. Hann hóf staf- inn sinn á loft. Ég hratt upp hurðinni og réöst að honum eins og köttur, og greip um úlnliöinn á honum. Hann brauzt um og reyndi að slíta sig lausan. Hann rak upp reiðiöskur. Ég hrakti hann um gólfið og sneri stafinn Ur höndum hans. Hann sat máttlaus og másandi ' og stór blá æð sló ákaft á gagn- auganu. Gladys hafði snarsnúið sér við og horfði nú á okkur náföl, og stillti sig um að æpa upp. Ég sá rauða skeggiðskjálfa af reiði, um leið og hann reyndi að setja upp móðgaðan sakleysis- svip. — Hvað á þetta að þýöa? — Það þýðir það, aö nú er öllu lokið, Victor. — Hvað? Munnurinn á honum hékk opinn og skakkur. — Þú heyröir, hvað ég sagði. Þessum grímudansleik er lokið. Þú reyndir aö vera sniðugur og það hafði næstum tekizt. Malcolm Parish dó á ttaliu I fyrra og þú hljópst i haminn hans. Þar þekkti hann enginn, svo að þetta var býsna auðvelt. Þú lézt þér vaxa skegg eins og hann var með, og falsaðir nafnið hans. Þú breyttir bæði útliti þinu og rithönd, en inn- rætinu gaztu ekki breytt. Parish lét sér nægja að lifa á tekjunum sinum, en þú vildir fá meira. Þú vildir eiga allt fyrirtckið. Viktor Lang greip andann « kífti. — Þetta er hringaviíleyia! — Ekki svo mjög. En þú ert vit- laus a6 halda, að þú gætir sloppið með að myrða Eddie, af þvi a6 hann þekkti þig. Þú gazt ekki fengið hann til að þegja. . Piltur- inn var of heiðarlegur til að taka þatt i svikum þinum, og hann hót- aði aö koma öllu upp. Hann haföi séö hafnið mitt I blaöi I einhverju sambándi við Parish-utgerðina og sagðistætlaaö hitta mig aö sið- ustu sýningunni lokinni. En þú varðst á undan honum og stakkst hann þegar hann var að koma út Ur lyftunni. Victor Lang var skjálfandi og reyndi a6 láta ekki á því bera. Hann var grár I framan. — Þú hefur engar sannanir, Jordan! — Vi6 höfum allar sannanir, sem viö þurfum. Þú heldurj að vi6 getum ekki skolað rauða litinn úr skegginu og hárinu á þér. Og hvað um lykilinn, sem þú tókst úr vasa Eddies til þess að geta leitað i herberginu hans, ef hann skyldi hafa skilið þar eftir einhver sönn- unargögn gegn þér. Þú varst þar þegar ég kom og haf öir faliö þig i skápnum. Þú átti inni hjá. mer fyrir barsmiðina, sem ég fékk. Hann hörfaöi undan og varirriar voru á ferð og flugi. — Þú varst skithræddur, sagði ég» — og þess vegna komstu aftur hingaö 1 hótelið. Þú þurftir að vera viss um, aö Eddie heföi ekki skilið neitt eftir hjá Gladys, Þeg- ar þu heyröir, að hún ættí mynd, varstu hræddur um, að hún myndi þekkja þig. Þess vegna ákvaðstu að veifa stafnum þinum aftur. En það var tilgangslaust, Lang. Hún átti enga mynd. Það var bara plat. Þ\) heldur, að við höfum engar sannanir, kall minn. Viö höfum nógar sannanir til þess aö spenna þig fastan I rafmagns- stólinn. NU féll hann alveg saman. Hann horfði i kringum sig i her- berginu, æðisgengnum augum og ætlaöi að þjóta til dyra. Ég sló hann bak við eyraö með hans eigin göngustaf, svo aö hann féll upp aö veggnum. Ég ætlaði að fara að gefa honum annaö högg, þegar Gladys æpti: — Nei, gerðu þaö ekki, Scott. . . Og auövitað var þetta rétt hjá henni. Ég var hvorki kviödómari hans né böðull. Ég stillti mig. — Gott og vel, sag6i ég. — Hringdu á lögregluna, elskan. Victor Lang hofr6i á mig meö uppgjafarsvip. Ég tók upp tiu þúsund dala ávisunina hans og reif hana I tætlur. Ég var i döpru skapi. En þá sá ég Gladys. Ég sá aödáunina og öll loforöin i svipn- um á henni. Og ég var ekki lengur dapur. ÍRSKT BL0¥ ~^] Framhald af bls. 25. Boston Gazelle og ég á að skrifa fréttir úr stríöinu. 46 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.