Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 7

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 7
Þegar óveðrið yar i þann veg- inn aö trylla okkiir, datt stormur- inn skyndilega niður. 1 sömu andrá skall á ofsarigning, sem small á okkur eins og keyri. Þaö lamdi á mér bakið og ég varð að halda áfram aö ausa og ausa. Handleggurinn á mér vár orðinn dofinn og tilfinningalaus af austrinum og mér fannst aö ekk- ert væri lengur til annað en vatn. Þá byrjaði ég að gráta og hrópa meira. Einhvern veginn barst mér samt til eyrna kjökur i tvi- burunum og þá skammaðist ég minfyriraumingjaskapinn. Þeim hlaut aö liða miklu verr en mér og vera miklu hræddari. „Haltu áfram að ausa!" sagði.ég viö sjálfa mig. Eldingaglampar lýstu upp bát- inn, þar sem hann hófst á öldu- toppunum og seig niður I öldudal- fannst það versta vera afstaðið. Veðrinu slotaði rétt fyrir dögun. Doggie hafði tekið við stjórn seglsins. Dougal, Robin og Lyn krupu á hnjánum og usu af veik- um mætti. Höfuð þeirra ultu til og þau voru hálfmeðvitundarlaus, en þau héldu áfram að ausa likl og ósjálfrátt. kominn að deyja óg hún vissi það, en var of lasburða til þess að koma og hitta hanh. En hún skrifaði honum. Bréfið byrjaöi á oröunum: „Astin min" Ég beygði mig niður að honum til þess að lesa það. Hann var hálf meðvitundarlaus, en ég reyndi að horfa i augu hans til þess að koma orðum konu hans til skila. ftg sá hvernig bréfið snart hann og tillit hans fylltist friöi og hamingju. Ég Hrakningunum er lokið. Skelkuð vantrúuð andlit horfa á þauog þau heyra hræðsluóp á .erlendri tungu, þegar skipverjar sjá, að börn eru i bátn- á móður mina. „Mamma", kall- aði ég. „Mamma, ég er að kalla á þig". Eina svarið sem ég fékk var eintóna skjálfandi muldur Doug- als. Hann var stirðnaður af kulda og vissi vart lengur neitt i þennan heim annað en örvæntingarfulla einbeitingu við seglbúnaðinn. Þá byrjaði ég að kalla á systur minar. „Edna! Maria!" og mér . fannst ég sjá Marlu, sem er mjög lik móöur okkar, með sama smá- gerða fölleita andlitið og hún kall- aði til min það sem ég vildi heyra, en hún hefði aldrei sagt við nokkra manneskju: „Þetta et ó- bærilegt. . . gefstu upp, gefstu upp". Auðvitðað var þetta bara ég sjálf að segja að ég gæti ekki ina og þrumurnar yfirgnæfðu öll önnur hljóð. Ég byrjaöi að syngja einn af eftirlætissálmum mömmu og mitt I söngnum fannst mér að ég yrði að telja. . . sex manneskjur I bátnum... . fimm. . . sex. ; . og einn til viðbótar. . .sjö. Sjö? Aftur austur og talning, austur ogtalning.. .fimm, sex. .. sjö.Og enn aftur. Það voru sjö. É'g leit ekki upp, heldur sneri mér viö á hnjánum bg hélt áfram að ausa. Og þá sá ég sjöunda manninn. Vatniö rann úr skegg- inu á honum og rennbleytti klæði- hans. Hann stóð þarna á sjónum við hægri hönd Dougals. Mér sagði svo hugur um, að þetta væri Kristur. Mér létti ósegjanlega og „Hvernig er skapið?" spurðum við Dougal oft á dag, og drengirn- ir svöruðu alltaf samstundis: „Gott!" . Ég virti þá fyrir mér. Douga),., Robin og Douggie og börnin svo skinhoruð og tærð, að ekkert nema raddir þeirra og augu sýndu að lifsmark væri með þeim. Það var Htið annað en sálin oröið eftir af okkur. Þjakaðir llk- amarnir aðeins hismi, nekt þeirra og þarfir gleymdar., Stundum var Hkt og kvalirnar undirstrikuðu raunverulegt gildi og tilgang llfs- ins. i'og minntist yndislegra gamalla hjóna á sjúkrahúsi, sem ég vann einu sinni á. Bæði voru á nlræðisaldri. Hann var að þvi ?5li.<2(i varð vitni að andlegum tengslum þessara gömlu hjóna, vitjunum barna þeirra og barnabarna, sem unnu þeim. Umhyggja þéirra og alúð hlúði að gömlu hjónunum og styrkti þau á siðustu göngu þeirra. Ég haföi oft hugsaö um, hvort ég myndi nokkurn tlma reyna svo falslausa ást, þegar að mér kæmi. að deyja, og ni'i Ijafði ég hvað eftir annað orðið hennar aðnjótandi. fig hafði fund'ið hana, þegar skip- ið sökk og við hefðum öll getað drukknað og.dg hafði fundið hana, þegar okkur Dougal fannst, að ást okkar og líf hefði verið til einskis. Þegar viö hugsuðum um önnu, dóttur okkar, sem hafoi orðiö eftir hjá manninum, sem hún elskaði 28. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.