Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 12

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 12
Sagan hófst á Hindúadansara og lögfræöingi. Þegar þeir hittust, stöðvaðist hjartsláttur dansarans fyrir fullt og allt, en lög- fræðingsins sem snöggvast. Ég þekkti nú alls ekki dansarann, en hins vegar lögfræðinginn. Hann var ég sjálfur — Scott Jordan. Þetta var eftirminnilegur við- burður. Slóðin var rakin til dökk- hæröar stillku og mikils fjár- glæfrafyrirtækis. Hvort tveggja alveg fyrsta flokks. En nú er ég farinn að hlaupa á undan sögunni. Þetta var á þriojudagsnótt klukkan hálfþrjú. Þá vaknaði ég snögglega og i vondu skapi við þráláta hringingu i dyrabjöllunni minni. Ég muldraöi eitthvaö niður i koddann og reyndi að sinna þessu ekki, en hringingunni var haldið áfram, svo að ég fór á fætur og skjögraði fram i for- stofu. Hringing á þessum tlma sólarhrings þýöir venjulega sama og einhver vandræði. En ég gat ekki stillt mig. Að sumu leyti er það svipað með lögfræðinga og lækna. Sjúkdómar og glæpir eru i gangi allan sólarhringinn. Ég opnaöi dyrnar og þarna var hann, glæsibúinn eins og einhver Austurlanda-höfðingi, meö gim- steinum prýddan vefjarhött á höfði. 1 fyrstunni sá ég hann ekki. Hann lá á hnjánum og laut fram með ennið niðri á gólfi, rétt eins og I bænarstellingu. Ég vissi, að ef ég snerti hann, mundi hann velta um koll. Ég vissi þetta vegna hnífsins, sem stóð út úr bakinu á honum og hafði verið stungið hákvæmlega rétt'. En hann valt nú samt um koll seig hægt út á vinstri hlið og valt sfðan með ofurlitlum dynk. Ég stóö þarna I dyrunum, eins og negldur og hjartað f mér hætti að slá sem snöggvast. Varirnar á honum voru stirðnaðar í skakkri grettu og loklaus augun störðu upp á við, eins' og steinhissa. Þetta var ungur maður um hálfþritugt, og andlitið atað I leikhúsmálningu. fcg bar engin kennsl á manninn. Jæja, ég mátti vist hætta að hugsa um svefn. Vitanlega gæti ég dröslað honum eftir ganginum og skilið hann eftir við dyrnar hjá einhverjum öðrum. En ég er nú fagmaður og ætti að vita betur . Þaö varðar við lög að flytja myrtan mann um set, óg auk þess hafði þessi náungi verið myrtur á leiðinni til mín, og ég vildi fræðast um erindi hans. Ég gaf frá mér uppgjafar stunu og seildist eftir simanum. f<:g minnist næstu tveggja klukkustundanna, en þá var allt á tjá og tundri. Þarna komu menn frá borginni, framkvæmdu verk sin vel og nákvæmléga og fóru siðan. Svo komu morðfræðingar frá lögreglunni, af öllum stærðum og gerðum og sölluðu á mig 12 VIKAN 28. TBL. SMÁSAGA EFTIR HAROLDQ.MASUR Maðurinn I Austurlandabúningnum ætlaði að ná tali af Jordan. Hann komst að dyrunum hjá honum' — en svo heldur ekki lengra. spurningum, en ég tók þessu öllu með sakleysissvip. Loks var likið flutt burt og ég var orðinn einn eftir með John Nola, lautinanti. Þetta var snyrtilegur, dökk- hærður og rólegur maður, með athugul aiigu og rannsakandi huga, ágengur en þó manneskju- legur og gjörsamlega heiöar- legur. Nú athugaði hann mig vandlega. — Ég vona, að þú sért ekki með nein brögð i tafli, sagði hann. Ég leit á hann gremjulega. — Hef ég kannski ekki alltaf verið heiðarlegur við þig, John? t- Jú, að vissu marki. En mér væri bölvanlega við að halda, að þú værir að reyna að plata mig núna. ekki I þeim hópi. Hvers vegna spyrðu? — Af'þvi að hann var á leiðinni að hitta þig. Hefur liklega verið vfsað til þin. En okkur þætti gaman að vita, hvaða erindi hann átti við þig. Ég yppti öxlum og vissi ekki neitt. — Hafið þið rannsakað heima hjá honum? — Já, strákarnir eru þar núna. — En hvað um hnifinn? — Það eru ekki einu sinni fingraför á honum. Þú sásthann. Fæst I hverri járnvörubuð. Hann strauk um ennið. — Eddie Lang hefur vitað eitthvað og sú vitn- eskja orðið honum að fjörtjóni. Einhver hefur þurft að kála fæ ekki nógan svefn. En éf ég má ná I þig seinna...? Hann kinkaði kolli og fór. Mig langaði ekkert i lögreglu- stöðina á þessum tima nætur. Ég var þar ekki einu sinni með neinn skjólstæöing, en Nolan var á kaupi hjá þvi opinbera. Ég fór upp I aftur en gat ekki sofnað. Þetta var of nýafstaöið og I of fersku minni. Maður þyrfti að vera býsna tilfinningalaus til þess að taka þvi með gleði, að maður væri drepinn viö dyrnar hjá manni. Ég sat þvi uppi og reykti og rótaði upp f minni minu. En ég kannaðist ekkert við EddieLang. Morgunbirtan var skltgrá og leiöinleg þegar ég reikaði rauð- eygður fram í eldhús og bjó mér til kaffi, sem var svartara en syndin og hnausþykkt. Þegar ég hafði lokið við kaffið, klæddi ég mig, fór niður og stefndi siðan, eins og hálf — ósjálfrátt til Buxton-hótelsins. Þetta var gamalt hótel, sem reyndi að varðveita fornan virðu- leg. 1 forsalnum var engin sála. Ég settist þar viö borð og krotaði nafnið Gladys Monroe á umslag. í;g gekk með það að afgreiðslu- borðinu og rétti afgreiðslumann- inum. Hann leit á nafniö og stakk siðan umslaginu I hólf nr. 520. Ríkasti nutðurmn % r* Já, væri svo væri fimm ára vin- áttu lokið. Hann kveikti I einum blettótta vindlinum slnum og saug að sér reykinn hugsi. Ég vissi að hann var biiinn að fá að vita, hver sá myrti væri og spurði hann um það. Hann sagði: — Pilturinn hét Eddie Lang. Hafði ofan af fyrir sér sem Hindúadansari á nætur- klúbbnum og I sjónvarpi. Vann I bili hjá Kismet í 52.-götu. Samkvæmt skýrslu var setið fyrir honum þegar hann kom út Ur lyftunni og það var rétt svo, aö hann komst að dyrunum hjá þér. Nola seildist eftir öskubakka. Hann var snyrtilegur I öllum háttum slnum. — Þekkir þú marga I skemmtiiðnaðinum? spurðí hann mig snögglega." — Nokkra, en Eddie Lang var honum áður en hann gæti sagt frá. Hann þagnaði þegar síminn hringdi. Hann urraði eitthvað I slmann og kinkaði kolli með ánægjusvip. — Já, látiö þiö hana bíöa þarna. Svo lagði hann simann og stóð upp. Augu okkar mættust. — Gladys Monroe? Kannastu nokkuö við hana? frg hugsaði mig um og hristi svo höfuðið. — Nei. Hver er hún? — Dansdaman hans Eddie Lang. Wienick liðþjálfi náði I hana I Buxton-hótelinu. Hún er komin á stöðina. Langar þig aö hlusta á? Mig langaði nú til þess, en hristi samt höfuðið. — Ég er meö mál klukkan tiu i fyrramálið. £g get ekki hugsað almennilega ef ég Ég v'ar á leið til lyftunnar áður en hann leit viö. Lyftumaðurinn var hálfsofandi og stjórnaöi lyft- unni eins og ósjálfrátt. Rg fór út á fimmtu. hæð, fann dyrnar stúlkunnar og barði að dyrum. Sjálfsagt hefur hiin veriö vakandi, þvi að hún svaraði strax. — Hver er þar? En röddin!var veik og hikandi. — Vinur Eddies, sagði ég. Ðyrnar opnuðust og ég sá stúlku, sem heföi getaö komið ofarlega á fegurðarskrána. Lltil og snyrtileg með leiftrandi augu I fölu löngu andliti. En nú voru augun vesældarleg og andlitið sorgmætt, en samt skein út úr'þvi einhver þrá. Háu kinnbeinin voru rök og nú hleypti hún brúnum

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.