Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 41

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 41
Landsins mesta úrval skinnfatnaðar LEÐURJAKKAR RUSKINNSJAKKAR, MOKKASKINNSJ AKKAR, GREIÐSLUSKILMÁLAR, SENDUM GEGN PÓST- KRÖFU. Gráfeldur Laugavegur 3. Reykjavík Sími 26540 Douggie siglir á kaupfari og tvlburarnir ganga i skóla. Dougal og Lyn eru önnum kafin viö rit- störfin og eru strax farin að leggja á ráðin um næstu bækur Dougals og farin að hugsa fyrir útgáfu þeirra. Það hlýtur að hvarfla að manni, hvaða áhrif þessi einstæða ferð og reynsla, sem Lyn og fjölskylda hennar varð fyrir, hafi á lif henn- ar núna. Það er viðeigandi aö það sé sagt með orðum Lyn sjálfrar: „Það sem ég hugsa oftast um er þakkarskuldin sem við stöndum I við fólkið, sem hefur hjálpað okk- ur. Það kemur lika hvað eftir ann- að upp I hugann, hve óttinn við dauðann er ástæöulaus og hverf- andi eftir að hafa staðið augliti til auglitis viö dauðann svo vikum skiptir. A flekanum og I bátnum vissi ég, að ég var svo nærri þeim öllum. Mín var meiri þörf þar, en ég get búizt við að min verði nokkurn tima afturr Samhyggj- unnar sem þar rikti veröur maöur ekki aðnjótandi nema einu sinni. Anna og Douggie eru oröin full- orðin og farin að heiman. Dougal er upptekinn við ritstörfin og mér finnst ég varla þekkja hann klæddan I skyrtu og með bindi. Að sumu leyti sakna ég manns- ins með heyið I hárinu og forina á Vatnsbera merkiö Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Nú er ástæða til að lita framtiðina björt- um augum. Með hyggjuviti þinu ætti þér aö takast að ná langþráðu takmarki. Gættu þin. Dreka- merkið 24. okt. — 23. nóv. Ef veður leyfir verður helgin allt að þvi ógleymanleg. Löng ferðalög eru þó frekar óráöleg. BogmannS' merkið 23. nóv. — 21. des. Þú munt verða fyrir þó nokkru áfalli, en taktu það ekki of nærri þér, þvi öll él styttir upp um siðir. Geitar- merkið 22. des. — 20. jan. Það veröur gest- kvæmt hjá þér þessa viku og þvi ráðlegast að halda sig heima viö.Gættuvelaö daga- talinu og gleymdu ekki þvi sem þú hefur ákveðið að gera. 21. jan. — 19. febr. Bréf sem þú færð eöa simtal verður til þess að haldaþéri góðu skapi meiri hluta vik- unnar. Reyndu að vera virkur i þinum hópi. Burt með allt slen. Fiska- merkið 20. febr. — 20. marz Ekki er allt sem sýnist. Hafðu þann málshátt sem boðorð vikunnar. Fjármálin eru verö fullrar at- hygli. 28. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.