Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 14

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 14
ÓN Æ M I S A DGERÐ V I Ð KÓLKRL'. — fcg er á leift til Astralíu, i heimsókn til dóttur minnar. fig hefi heyrt aft maður geti ált von á að smitasl af kóleru þar. Er hæltulegt að fara þangað? Ég sagði við frú B.: — Þér þurfið ekki að óttast að sýkjast af kóleru i Ástraliu, nema ef eitthvað óvenjulegt beri til. Það er yfirleitt ekki hætta á þvi i nútima samfélögum. nema að vatnsból og hreinlætiskerfi fari alveg úr skorðum. — Hvernig getur þetta þá orð- ið að faraldri? — Kólera er algeng i vanþró- uðum löndum, þar sem heilsu- vernd og hreinlæti er af skorn- um skammti eða alls ekki til staðar. En i þróuðum löndum stingur kólera ekki niður kolli, nema þá meðal fólks, sem hefur verið á ferð um þessi lönd, drukkið vatn og borðað ávexti og grænmeti, sem ekki hefur verið þvegið eöa soðið. SYKLAR. Fram á siðustu öld komu oft upp kólerufaraldrar i okkar hluta af heiminum. Það var enskur læknir. sem fann það út fyrir um hundrað árum siðan, að kólerusýklar bárust með drykkjarvatninu. Hann gat þá stöðvað faraldur i London, með þvi að loka fyrir vatnsdælu og koma þannig i veg fyrir að fólk leggði sér til munns vatnið úr sýktum brunni. Þetta skeði reyndar aldarfjórðungi áður en raunveruleg orsök fyrir kóleru varð kunn. — Hver var orsókin? — Orsök kólerunnar er sýkill, sem er i laginu eins og komma i smásjánni. Sýkillinn sezt aft i görnunum og orsakar niður- gang. 1 alvarlegum tilfe'.lum or- sakarþetta miklar kvalír, mikið vökvatap úr likamanum. upp- köst og sjiikiingurinn getur fall- ið i dá. — Er hægt að lækna kóleru? spurði frú G. — Já. Fyrst þarf að bæta up vökvatapið. sagði ég, - og gefa sjúklingnum fúkalyf, sem á að ráða við sýkilinn. Flestir sjúk- lingar ná sér á nokkrum vikum og læknast þá alveg af þessum hvimleiða sjúkdómi. I KKOAHÖFT. — Nútinyi heilbrigðisþjónusta gerir sitt til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins. Ferðamenn. sem ætla að fara til landa, þar sem sjúkdómurinn er algengur. verða að lata sprauta sig gegn honum. Sömuleiðis, ef þeir þurfa að fara i gegnum þau lönd. Það verða litil eða engin áhrif bólusetningunni. Mörg riki krefjast þess að ferðamenn sýni vottorö upp á að þeir hafi látið framkvæma ónæmisað- gerð gegn kóleru. Það er hægt að i'a upplýsingar um það hjá sendiráðum viBkomandi landa. Heyndar vita ferðaskrifstofurn- ar um það lika. - Eg hei'i vottorð upp á bólu- setningu gegn bólusótt, læknir. Er það eitthvað likt með bólu- setningarvottprð gegn kóleru? — Já. En bólusetning gegtv bólusótt varir i þrjú ár. en gegn kóleru aðeins i þrjá mánuði. Þaö er nauðsynlegt að sprauta tvisvar gegn kóleru og þá með' fjögra vikna millibili. En ef þér haf'ið ekki tima til að biða svo lengi. má gela aðra sprautuna cftir sjö daga. Þá er lika vissara að fá þriðju spraut- una þrem eða fjórum mánuðum siðar. En ef ónmæmið á að hald- ust. þá er að minnsta kosti ráð- iegt að fá spráutu eftir sex mán- uði. til að viðhalda óhæminu. ÚR DAGBÓK LÆKNIS 1.1 VIKAN 2,1? TBL. RfKASTI MAÐUR í LEIKHÚSINU_______ Malcolm Parish hafði erft hlutabréfin sln eftir afa sinn, stofnanda fyrirtækisins. Þá var Malcolm fertugur að aldri, svo að gamli maðurinn hafði haft nægan tlma til að meta viðskiptagáfu hans og stjórnunarhæfileika. Þegar hann sá, aö þessir hæfi- leikar voru hvergi til staðar, var hahn svo klókur að setja arfinn undir eftirlit en láta hæfari menn stjórna fyrirtækinu. Og þessar ráðstafanir reyndust eiga fullan rétt á sér. Malcolm dró ekki á langinn að sanna spádóma afa slns. Hann fór til Evrópu og lifði þar Hfi lúxusflakkara. Evrópu og Austurlönd fjær áttu sér menningu, sem honum fannst föðurland hans, Ameriku, stór- lega skorta. En á þessum tuttugu ára flækingi lét hann samt aldrei hjá Uðá aðhirða ávlsanirnar, sem voru ávöxturinn af menningar- slysinu I föðurlandi hans. En nú virtust ferðalögin hafa glataö öllum töfrum sfnum. Hann var kominn heim — ef þá hin ópersónulegu óþægindi gistihúss geta kallazt heimili. , • Ibúöin hans var I turninum og skrautleg mjög, en skorti þó alla hlýju. Eg hafði sagt til mln gegn um innanhússlmann og hann var fús að taia við mig. Hann kom til dyra, allur hinn vingjarnlegasti, grannvaxinn maður með góðleg augu og tók fast I hönd mér. Hann var með rauðleitt-hár og velsnyrt totuskegg sama litar. — Gleður mig aö kynnast yður; lögfræðingur, sagði hann og leiddi mig að stól með höndina kumpánalega á öxl mér. — Ég las um yður i morgunblaði. Hræðileg ákoma, skilst mér. Og orkaoi lika illa á mig. Mig sem talabi vift manninn bara I gær! Og kunni strax vel vib hann. Prýoilegasti maöur! Kom blátt áfram ög við- kunnanlega fram. Hann kom tíl að spyrja um frænda sinn, sem vann áBur hjá mér. Hvaö viljiB þér fá aB drekka? Konlak? Vískl? Ábsint? NefniB þér bara þaB sem þér viljið. Það tekur ekki augnablik. — Nei, ekkert, þakka yBur fyrir, sagði ég. — Reykja þá? ReyníBhér einn af þessum. Þeir eru búnir til sér- staklega handa mér á Kúbu. Hann bar stóran Havanavindla- kassa upp aB nefinu á mér. — Takið þér nokkur stykki, lög- fræBingur. GeriB svo vel. • Ég valdi einn og stakk honum I vasa minn. Hann tók sjálfur annan, sneiB af endanum og kveikti í. Svo blés hann reyknum ánægjulega út um nasirnar. Framhald á bls. 44

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.