Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 26

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 26
Hakakrossar, Davíðsstjörnur ÍSRAEL - 25 ÁRUM EFTIR STOFNUN ÞESS. Hingaðtil hefur (srael unnið allar styrjaldir, en friðurinn lætur þó bíða ef tir sér. Arabar láta enn óf riðlega og inn- anrikisóeirðir geta brotizt út áður en varir. Því lengur sem f riður helzt, þeim mun skarpari verða andstæðurnar innanlands. Gyðingar frá Afriku og Asíu segjast vera annarsflokks ísraelsmenn og Palestínuarabar eru gestir í eigin landi. Innbyrðismunur Gyðinga í ísrael hefurvaxið á undanförnum árum. Grískkaþóiskir Gyðingar segja, að ísraelsríki sé fasistískt og sósíalistar jafna því við Hitlers- Þýzkaland.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.