Vikan

Tölublað

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 34

Vikan - 12.07.1973, Blaðsíða 34
4 t leit aö vistum tii feröarinnar til Thule sigla víkingarnir meöfram strönd Skotlands. En stööugur ófriöur milli frumbyggjanna hefur leikiö landiö illa. Himinninn er þakinn dökkum skýjum og vaxandi vindur hrekur skipiö nær ströndinni, þar sem eldingarnar lýsa upp klettana. Þaö byrjar aö rigna svo óskaplega aö ekkert veröur séö framundan. Héöan af getur ekkert bjargaö þeim, nema heppni. , ' - Ai 1 vari af trjám og klettum hvila vlkingarnir sig eftir austurinn og blöa þess aö veörinu sloti. óveöriö er aö baki. Fyrir einstaka mildi hefur þá rekiö inn I fljóts- mynni, þar sem öldugangurinn er ekki eins mikill. Leiöinni til hafs er lokaö af risavöxnu vöruskipi, sem hefur strandaö á skeri í óveörinu. Ahöfnin hefur þegar hafizt handa viö aö létta þaö meö þvl aö varpa farminum fyrir borö. Næsta vika — Hættulegur leikur. 34 VIKAN 28. TBL. Daginn eftir fer örn prins meö nokkra menn í skipsbátnum til þess aö finna örugga leiö til hafs. 18~JQ Q Kin* Fcature* Syndicate. Inc.. 1973. World ri«hta‘reaerved. 2'^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.