Vikan

Issue

Vikan - 12.07.1973, Page 7

Vikan - 12.07.1973, Page 7
Þegar óveörið var i þann veg- inn aö trylla okkur, datt stormur- inn skyndilega niöur. I sömu andrá skall á ofsarigning, sem small á okkur eins og keyri. Þaö lamdi á mér bakið og ég varö aö halda áfram aö ausa og ausa. Handleggurinn á mér var oröinn dofinn og tilfinningalaus af austrinum og mér fannst aö ekk- ert væri lengur til annaö en vatn. Þá byrjaöi ég aö gráta og hrópa meira. Einhvern veginn barst mér samt til eyrna kjökur i tvi- burunum og þá skammaöist ég min fyrir aumingjaskapinn. Þeim hlaut aö liöa miklu verr en mér og vera miklu hræddari. „Haltu áfram aö ausa!” sagöi ég viö sjálfa mig. Eldingaglampar lýstu upp bát- inn, þar sem hann hófst á öldu- toppunum og seig niöur i öldudal- fannst þaö versta vera afstaöiö. Veörinu slotaöi rétt fyrir dögun. Doggie haföi tekiö viö stjórn seglsins. Dougal, Robin og Lyn krupu á hnjánum og usu af veik- um mætti. Höfuö þeirra ultu til og þau voru hálfmeövitundarlaus, en þau héldu áfram aö ausa likt og ósjálfrátt. kominn aö deyja og hún vissi það, en var of lasburöa til þess aö koma og hitta hann. En hún skrifaöi honum. Bréfiö byrjaöi á oröunum: „Astin min” • Ég beygöi mig niöur aö honum til þess aö lesa þaö. Hann var hálf meðvitundarlaus, en ég reyndi aö horfa i augu hans til þess að koma oröum konu hans til skila. Ég sá hvernig bréfiö snart hann og tillit hansfylltistfriöiog hamingju. Ég Ilrakningunum er lokiö. Skelkuö vantrúuð andlit liorfa á þau og þau heyra hræösluóp á erlendri tungu, þegar skipverjar sjá, aö börn eru i bátn- um. á móöur mina. „Mamma”, kall- aöi ég. „Mamma, ég er aö kalla á þig”. Eina svariö sem ég fékk var eintóna skjálfandi muldur Doug- als. Hann var stirönaöur af kulda og vissi vart lengur neitt I þennan heim annaö en örvæntingarfulla einbeitingu viö seglbúnaöinn. Þá byrjaöi ég aö kalla á systur minar. „Edna! Maria!” og mér fannst ég sjá Mariu, sem er mjög lik móöur okkar, meö sama smá- geröa fölleita andlitiö og hún kall- aði til min þaö sem ég vildi heyra, en hún heföi aldrei sagt viö nokkra manneskju: „Þetta er ó- bærilegt. . . gefstu upp, gefstu upp”. Auövitöaö var þetta bara ég sjálf aö segja aö ég gæti ekki ina og þrumurnar yfirgnæföu öll önnur hljóö. Ég byrjaöi aö syngja einn af eftirlætissálmum mömmu og mitt I söngnum fannst mér aö ég yröi aö telja. . . sex manneskjur I bátnum. .. . fimm. . . sex. : . og einn til viöbótar. . .sjö. Sjö? Aftur austur og talning, austur og talning.. .fimm, sex. .. sjö.Og enn aftur. Þaö voru sjö. Ég leit ekki upp, heldur sneri mér viö á hnjánum óg hélt áfram aö ausa. Og þá sá ég sjöunda manninn. Vatniö rann úr skegg- inu á honum og rennbleytti klæöi- hans. Hann stóö þarna á sjónum viö hægri hönd Dougals. Mér sagöi svo hugur um, aö þetta væri Kristur. Mér létti ósegjanlega og „Hvernig er skapiö?” spuröum viö Dougal oft á dag, og drengirn- ir svöruöu alltaf samstundis: „Gott!” Ég virti þá fyrir mér. Dougal, . Robin og Douggie og börnin svo skinhoruö og tærö, að ekkert nema raddir þeirra og augu sýndu aö lifsmark væri meö þeim. Þaö var lltiö annaö en sálin oröiö eftif af okkur. Þjakaöir lik- amarnir aöeins hismi, nekt þeirra og þarfir gleymdar., Stundum var likt og kvalirnar undirstrikuöu raunverulegt gildi og tilgang llfs- ins. Ég minntist yndislegra gamalla hjóna á sjúkrahúsi, sem ég vann einu sinni á. Bæöi voru á nlræðisaldri. Hann var aö þvi varö vitni aö andlegum tengslum þessara gömlu hjóna, vitjunum barna þeirra og barnabarna, sem unnu þeim. Umhyggja þeirra og alúö hlúöi aö gömlu hjónunum og styrkti þau á siðustu göngu þeirra. Ég haföi oft hugsaö um, hVort ég myndi nokkurn tlma reyna svo falslausa ást, þegar aö mér kæmi. aö deyja, og nú Ijaföi ég hvaö eftir annaö oröiö hennar aönjótandi. Ég haföi fundiö hana, þegar skip- iö sökk og viö heföum öll getaö drukknaö og^g haföi fundið hana, þegar okkur Dougal fannst, aö ást okkar og llf heföi veriö til einskis. Þegar viö hugsuöum um önnu, dóttur ckkar, sem haföi oröiö eftir hjá manninum, sem hún elskaöi 28. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.