Vikan


Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 14

Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 14
Stjórnmál eignarréttarsinni en eignarréttur einstaklingsins má aldrei ganga fyrir þjóðfélagsþörfunum. Athafnafrelsi einstaklingsins verður alltaf að vera til stuðnings almannaheill. „Launajöfnuður er alger flrra, hann næst aldrei, á ekki að ná? er útilokaðu háværastar kröfur um, s.s. skóla, sjúkra- hús og heilsugæslu. og snúa okkur þess í staðaðarðbærum fjárfestingum. — Á hverjum heldurðu að það myndi bitna hvað mest? — Ég nefni nú þessa málaflokka til þess að hafa þetta sláandi, en ég er fullviss um að við gætum leyst vandann að hluta ef við frestuðum slíkum fram- kvæmdum í 3 ár eða svo. Það myndi bitna á okkur öllum, en við verðum að rifa seglin — þaðer ljóst. — Þú hefur ekki enn svarað þessu með góðafordœmið. Fólkskilur t.d. ekki samhengið i því að ráðherrar fái bíla- styrki og undanþágur alls konar vegna ef þið sýnduð einhvern árangur — þiö eruð kosnir og ykkur er borgað fyrir að stjórna og svo er þjóðarskútan stjórnlaus! — Já . . . þú átt við að það ætti að borga okkur eftir árangri. Þú segir nokkuð! Þá yrðum við hýrudregnir ef við náum ekki verðbólgunni niður? En standa ekki allir stjórnmálamenn fast á því að þeir hafi reynt sitt besta? Er það ekki alveg Ijóst? Elver ætti að meta árangurinn ef taka ætti upp ákvæðis- vinnu og iauna mönnum eftir árangri? t raun er það þannig að slíkur dómur er kveðinn upp í hverjum kosningum þó ekki séu allir á einu máli um hversu óvil- „Embættismanna- kerfið hefur náð algerum undirtök- um í siglingu þjóðarskútunnar. ’ — Hér áður fyrr var þetta allt mikln einfaldara. Þá var jafnvægi á hlutunun1 — og ekki skipti kannski svo miklu mál' hvort bréf var 1 eða 2 mánuði á leiðinni Svo kom breytingin og þá urðu stjórn Þú svaraðir þessu aldrei með góða fordœmið sem yfirvaldið I landinu œtti kannski að sýna þegnum sínum? — Ef við eigum að fara að ræða um það þá erum við komnir að því stóra máli sem kallað er launajöfnuður. Við getum kannski minnst á það í leiðinni? Launajöfnuður er alger firra, hann næst aldrei, á ekki að nást og er útilokaður. En það sem okkur skortir er að tryggja laun þeirra lægra launuðu, ekki aðeins þeirra lægst launuðu heldur þeirra lægra launuðu. Við verðum að koma í veg fyrir vinnuþrælkun og stefna að þvi að fólk geti lifað mannsæmandi lífi á 8 stunda vinnudegi.... — Hvað heldurðu að mörg % þjóðar- innarsitji við það borð núna? — Ég get ekki ímyndað mér að það sé neinn. En það er klárt mál að við getum ekki lifað í friði i þessu landi ef við tryggjum ekki afkomu þeirra lægra launuðu þannig að þeir geti notið þeirra hlunninda sem nútímaþjóðfélag býður upp á — ég vil kalla það að njóta lifsins — að njóta lista. mennta og annars sem fólk má ekki vera án. Það má vera að auðnum sé misskipt en það breytir engu um það að við höfum eytt um efni fram á undanförnum árum, eytt meiru en við höfum aflað, og á því verður að verða breyting. Við verðum að neita okkur um ýmislegt sem við höfum verið með hvað þess eins að bill sé þeim nauðsynlegur I starfi. Bill er hvort eð er nauðsynlegur í starfiflestra landsmanna! — Þá erum við náttúrlega komnir að þeirri deilu sem hefur staðið og mun standa um aldir alda, þ.e. um réttmæta skiptingu. Ég veit að margt af því sem gert er á æðri stöðum er ekki verjandi — það veit ég. En um algerlega jafna' skiptingu á þessu sviði er ekki að ræða, slikt er út í bláinn. Hún mun ekki nást og á ekki að nást. Ég skil nú á vissan hátt að fólki skuli sárna þetta misrétti en ég vil benda á hitt og það er að fólk er ekki svo mikið að fetta fingur út í tekjur sjómanna sem eru kannski margfaldar á við okkar miðað við þann tima sem fer i aðafla þeirra.... „Þá yrðum við hýrudregnir, ef við náum ekki verðbólgunni niður?” — Ælli sjómenn fengju mikið ef þeir fiskuðu ekkert! Fólk myndi vafalausl ekki vera að fetta fngur út I kjör ykkar hallur sá dómur sé. Ætti þá, eftir þessu, að launa þingmenn Sjálfstæðisflokksins betur en þingmenn annarra flokka vegna þess eins að hann er stærsti flokkur landsins? Við erum nú komnir út á dálítið hála braut, annars er þetta ágætis umræðuefni fyrir heimspekinga. — Ég hlýt að mótmæla því að ekkert hafi gerst af viti í stjórnmálum á undan- förnum árum. Það er ekþi lengra síðan en 1940 að varla sást peningur hér i umferð. Síðan þá hefur okkur tekist að breyta þvi bændaþjóðfélagi sem hér var í eitt mesta velferðarríki heimsins. Allt fram á sjöunda áratuginn var hér jafn- vægi í peningamálum en siðan hefur hallað undan fæti. Það sem hefur gerst er að við höfum eytt meiru en við höfum aflað og þetta er ein af aðal- ástæðum verðbólgunnar. Við höfum farið út á þá braut að fá lánaða peninga, en það er eins með þjóðfélög og heimili, ef ekki er hægt að standa í skilum þá er lánstraustið úti og þá er annaðhvort að draga saman seglin og reyna að saxa á skuldina eða þá að verða gjaldþrota. Þjóðin stendur nú frammi fyrir þessum kosti. málamenn þess tíma, gráskeggjaðif öldungar, hræddir við þróunina. Þeit skildu ekki hvað var að gerast og vildu varpa allri ábyrgð yfir á embættiS' mannakerfið sem beið girugt eftir því að ná völdunum. Og embættismannakerfií hefur svo sannarlega náð völdununt' meira að segja svo að lýðræði okkaí stafar hætta af. Embættismannakerfið hefur náð algerum undirtökum í sigling1' þjóðarskútunnar. Við, hinir þjóðkjörnU menn, megum heita messadrengir hjá þessum körlum. Embættismannakerfi® er vel mennt — við þurfum að hafa vel mennt embættismannakerfi, en að þa^ skuli deila svo og drottna, eins og ég heí komist að raun um að það ger,r' tekur engu tali og þessari öfugþróut1 verður að snúa við. En það er ekki von á góðu þegar allt ætlar vitlaust að verða þegar talað er um að fjölga verð> ráðherrum. Embættismannavaldið er & móti þvi og það er fráleitt að aðeins 8 manns myndi framkvæmdavaldið komist yfir alla þá hluti sem þar þarf gera. Ég skal segja þér hvernig þettu gengur fyrir sig. Þegar búið er að skip3 ráðherra þá fer embættismaðurinn hann upp í ráðuneytið sitt og setur hani1 þar við skrifborð. Siðan er byrjað ^ moka inn til hans alls kyns pappíru11! sem hann verður að undirskrifa — bré til karls fyrir norðan og kerlingar fyrlíi 14 ViKan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.