Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 27
J6nas Kristjánsson fjallaði um œtt og uppruna hwers víns fyrir sig í fróðlegu
erindi.
A VIKU
SMAKKI
HORFT I VIN
Umdeilt Vikusmakk fór fram meö|
stakri prýði á Hótel Loftleiðum skömmu
fyrir jól. Þar stjórnaði Jónas Kristjáns-
son ritstjóri, sem ritað hefur fjölda
greina um mat og vín í Vikuna á undan-
förnum árum, verklegum æfingum en á
undan hafði hann frætt fólk um undir-
stöðuatriði í vínþekkingu.
Átta vin voru til umfjöllunar. Af
hvitum: Chablis 1977, Gewurztraminer,
Bernkasteler Rosenberg og Edelfráulein
'977. Af rauðum: Chianti Classico
1978, Trakia. Geisweiler Grand Vin og
Chateau Talbot 1967.
Gestir fengu sérstaka miða þar sem
teir gátu ritað stig við atriði varðandi
sJón. þ.e. skirleika vínsins, litardýpt, lit
°g viðloðun, allt hugtök sem Jónas
skýrði fyrir gestum. Þá var fjallað um
ilman vínsins i nokkrum afbrigðum og
að lokum bragð.
Á meðan gestir gerðu þessar kannanir
fjallaði Jónas um hvert vín fyrir sig, ætt
þess og uppruna. á afar fróðlegan hátt.
Eftir verklegu æfingarnar var boðið
UPP á osta frá Osta- og smjörsölunni og
aðlokumsat Jónasfyrirsvörum.
Undirtektir gesta voru mjög,góðar og
hefur þegar verið ákveðið að gangast
fyrir öðru Vikusmakki i næsta mánuði.
^erður það auglýst nánar siðar.
Hluti gasta gœðir sér á ostum en vin
bragðast töluvart á annan hátt með
osti en ein sér. Til þess að ekkert
myndi glepja bragð- og lyktarskyn
voru gestir beðnir að úða sig ekki
ilmvatni né rakspíra og eins gilti
reykbann á meðan á verklegu
æfingunum stóð.
Bjöm Ólsen, þjénn i veitingahú.inu Klúbbnum, fer hér tagmann.ega að.
Vikumyndir: Ragnar Th.____________
VIKAN gengstfyrir öðru
smakki í næsta mánuðj
við ilmkönnun.
2. tbl. Vikan »7