Vikan


Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 25

Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 25
Bouclé TASSO vegg- striginn fráokkurer auöveldur f uppsetningu C/G fór i olíustakkinn minn og immistigvélin. Ég gekk þessa tveggja na leið til gistiheimilisins og fékk naðan sima. Fyrst hringdi ég til 'hngja hjálparsveitarinnar niðri í Enum. Svo hringdi ég til doktors arsens. — Ég var orðinn hræddur um ykkur, tgði hann. — Þú ætlaðir að hringja i ær. — Hún er dáin. sagði ég. Það var stundarþögn við hinn enda ínunnar. — Dáin? Hvers vegna dáin? — Ég skil það ekki, sagði ég. — Ég er minn að hafa samband við hjálparsveit- na. Við komum ekki fyrr en eftir lokkra klukkutíma. En ég býst við, að Jað verði i dag. — Dáin? endurtók hann. — Fékk hún -f til vill blóðtappa af þvi að þurfa að iiggja svona lengi hreyfingarlaus? — Ég veit það ekki, sagði ég..— Það virtist allt með eðlilegum hætti. Það ætti að koma í Ijós við krufningu. Vertu hlessaður. Höfuð mitt virtist gjörsamlega tómt. Friðsamlegt og undarlega tómt. Ég hugsaði ekki um nokkum skapaðan hlut. Hjálparsveitarmennirnir voru fremur nngir, og þeir töluðu fátt. Um hvað hefðum við svo sem átt að tala? Þeir höfðu lent i ýmsu. Ég man, að það féll skriða i þessum dal fyrir nokkrum árum. Hún tók með sér fjögur hús. Hjálpar- sveitin fékk lof fyrir framgönguna. Ekkert fannst við krufninguna. Laeknirinn skrifaði hjartaáfall á dánar- vottorðið. Það er hvort eð er banamein okkar flestra — að hjartað hættir aðslá. Doktor Larsen var hjálpsamur og áhyggjufullur. — Þú litur ömurlega út, sagði hann. Þú átt hálfan mánuð eftir af friinu þinu. Og min vegna þarftu ekki að flýta aftur til starfa. Ég get gegnt þinum störfum áfram. Farðu bara aftur i selið. Ff þú ... ef þú ... égá við... Ég skildi, hvað hann átti við. Hann hafði aetlað að segja: — Ef þú treystir t*ér til, en hætti við í miðju kafi. Því skyldi ég ekki treysta mér til þess? Ég var haldinn einkennilega tómlegri og léttri °8 fjarlaegri tilfinningu — eins konar frelsiskennd. Það var eins og ég væri nú laus við eitthvað, sem hafði þrengt að mér, hangið á mér og íþyngt mér. Ég fór l'i baka i selið. Það var aftur komið gott veður, og Sarðurinn og gamla selið biðu mín, nýþvegin og fersk Ég var svo heppinn, að ég fann aftur fötuna, sem ég hafði misst, hún hafði eLki sokkið svo djúpt, hún lá eins og á 'hiili hillu rétt undir vatnsborðinu. Merki- legt. Svo bar ég vatn upp í selið og gerði hað hreint, þar hafði áreiðanlega ekki verið almennilega þrifið í mörg ár. Ég skipti á rúmunum og viðraði sængur- fötin. Ég fór á veiðar, i gönguferðir, ég borðaði og svaf. Ni Úhefég verið héríviku. En það undarlega er, að ég sef ekki jafnvel og áður. Til dæmis vaknaði ég snemma í morgun við hljóð i flugvél það hefur aldrei hent mig fyrr. Ég sit á varinhellunni og hlusta á kyrrðina. Og á hljóðin. sem mér geðjast svo vel að. Dapurlegt kvak lóunnar í móunum, flugnasuðið undir suður- veggnum, dauft skrjáfið I fjalldrapanum i golunni. En þögnin er ekki söm og hún var. Ég skil þetta ekki. Hún er orðin áþreifanlegri, það er eins og hún þrengi sér inn á mig. Þetta er nánast eins og líkamleg tilfinning, sem verður æ sterkari. Ég er farinn að óttast þögnina. Endir, þýð. K.H. ..’W'- - sími 83500 Grensásvegi 1 1. tbl. Vlkan »5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.