Vikan


Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 36

Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 36
Handavinnuhornið Bolur Fit|ið upp 88 — 96 — 104 I. með rauða lopanum á prj. nr. 4, prjónið stroff, 1 I. slétt og 1 I. brugðin, 10 umf. Prjónið næst á prj. nr. 5, 2 umf. sléttar með bláa lopanum. Aukið ót í næstu umf. 8 I. með jöfnu millibili. Þá verða 96 — 104 — 112 I. á prj. Prjónið 1 umf. í viðbót. Þá hefst mynsturprjónið, 4 I. bláar — 1 I. rauð. Hafið mynstrið til hliðsjónar. Þegar lokið er við að prjóna mynstrið er prjónað áfram með bláa lopanum þar til bolurinn mælist 30 — 34 — 38 sm með stroffi. Ermar Fitjið upp 24 — 24 — 28 I. með rauða lopanum á prj. nr. 4. Prjón- iðstroff, 1 I. slétt —1 I. br., lOumf. Prj. 2 bláar umf. á prj. nr. 5, slétt prjón. Aukið út í næstu umf. 8 I. með jöfnu millibili. Þá verða 32 — 32 — 36 I. á prjóninum. Prjónið áfram 9 sm frá stroffi. Aukið siðan út 1 I. í byrjun umf. LOPAPEYSA IMÁTTÚRU- MYNSTRI Þessi fallega lopapeysa er ætluð á börn á aldrinum 5-8-11 ára. Hönnuður er Guðrún Guðjónsdóttir. Sótti hún hugmyndina að mynstrinu í íslenska náttúru og kallar það steina og blóm. Efni: Hespulopi eða 3-þættur plötulopi (ekki m jög grófur), um 400 - 500 - 600 gr, 1/4 fer í mynstur. Litir: T.d. dökkbláttog rautt, hvíttog mórautteða græntog rósrautt. Hringprjónar nr. 4 og 5 og ermaprj. nr. 4 og 5. Brjóstvídd: 66 - 72 - 78 sm. Prjónfesta: 17 I. lóðrétt = lOsm á prjóna nr. 5. SETJUM LÓÐRÉTT STRIMLA- ? TJÖLD PÓSTSENDUM Gluggatjöld í úrvali Z-brautir BRAUTIR & GLUGGATJÖLD ÁRMÚLA 42 — SÍMAR 83070 og 82340 f/WUM MEÐ Prjónið 3 umf. Aukiö út 1 I. í lok næstu umf. og þannig til skiptis alls 8 sinnum. Þá verða 40 — 40 — 44 I. é prjóninum. Prjónið þar til ermin mælist 33 — 35 — 39 sm með stroffinu. Látið á þréð eða öryggisnælu 6 — 6 — 8 I. i handvegnum, bæði á bol og ermum. Prjónið saman bol og ermar og skiptið lykkjunum á prjóninum þannig. 41 — 45 — 47 L é framstk., 43 — 47 — 49 I. á bakstk. og 34 — 34 — 36 I. á hvorri ermi (merkið við með þræði)- Notið sérprjón á handveginn, færið síðan lykkjurnar af honum yfir á hringprjóninn. Úrtaka Byrjið á framstykkinu. Takið 1 I- óprjónaða upp á prjóninn, prjónið næslu tvær I. hvotfið síðan óprjónuðu I- yfir hinar tvær. Siðasta I. á framstk. er látin óprjónuð upp á prj. og tvær siðast prjónuðu I- dregnar í gegn um hana yfir á vinstri handar prj. Síðan eru þær látnar aftur á hægri handar prj., þannig til skiptist út umf. Endurtakið úrtökuna i annarri hverri umf. alls 13 —- 13 — 14sinnum og þá eru 48 — 56 — 601. á prj. Prjónið stroff í hálsmálið, 1 I. sl. og I. br„ síðustu 10 umf. eru rauðar. Fellið laust af. Lykkið saman í handveginn og felið alla enda vel. Húfan Fitjið upp 58 - 60 - 70-1. með rauða lopanum á prj. nr. 4. Prjónið 1 I. sl. og 1 I. br„ 10 umf. Prjónið síðan sama prjón með bláa lopanum, þar til húfan mælist 25 sm. Takiö úr, þrjónið 2 og 2 I- saman, þá eru eftir 29 — 30 — 35 I. á þrj. Prjónið 3 sléttar umf. Takið úr í næstu umferð þannig: 1 I. þrjónuð, 2. og 3. I. prjónuð saman, 4. I. prjónuð, 5. og 6. I. prj. saman. Þannig út umf. Prjónið 1 umf. i viðbót. Fellið af. Dragið i lykkju- helminginn sem er fær opinu og herðið að svo húfan lokist á kollinum. Þvoið flikurnar úr volgu sápuvatni, skolið vel, leggið þær til þerris á þurrt stykki og látið handklæði innan í. Pressið varlega meðvotum klútyfir. Skammstafanir: I. = lykkja prj.' = prjónn sl. = slétt br. = brugðið umf. = umferö 36 Vlkan X. tM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.