Vikan


Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 58

Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 58
1 ll 3rimkló 1 X 2 Þessi hugljúfa mynd prýðir framhlið plötuumslags, sem kom á markaðinn nú fyrir síðasta jólaat. Nafn plötunnar er Sannar dægurvísur og flytjendur eru hljómsveitin: Spilverk þjóðanna Brunaliðið 2 Y ukatanskagi er í suðurhluta: 1 Ecuador Mexíkó Brasilíu 3 Sigurður A. Magnússon sendi á jólamarkaðinn metsölubókina Undir: 1 Loftsteini Kalstjörnu Austrænum himni 4 Pólskur prestur mótmælti á 16. öld þeirri trú manna að jörðin væri miðdepill sólkerfisins og sagði að það væri sólin. Hann hét: 1 Galileó X Newton Kópernikus 5 Hin fornfræga þjóð Hellenar kallast nú öðru nafni og afkomendurnir búa aðallega í: Egyptalandi X Grikklandi Frakklandi 6 Merinóullin er löngu heimsþekkt gæðavara. En sauðféð, sem leggur hráefnið til kemur frá: ,s. Spáni X Haiti 2 Suðurheimskautslandinu 7 Listamaðurinn Jim Henson hefur grætt nokkuð vel á hugarfóstrum sínum, sem koma fram í gervi Prúðu: Leikaranna Pólitíkusanna Prakkaranna. 8 í 51. tbl. Vikunnar segir í grein einni að búast megi við heimsendi nú á næstunni eða altént miklum náttúruhamförum. Þetta á að gerast árið: 1995 1982 2 2001 9 1 JE r »\ .t. %r Sigmund Liklega þekkja fæstir landsmenn manninn á þessari mynd í sjón en þeim mun betur þekkja þeir teikningar hans af ýmsum landsþekktum persónum. Teikningarnar hressa og kæta lesendur Morgunblaðsins daglega og þetta er: Erró Ragnar Lár. SSVikan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.