Vikan


Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 41

Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 41
Vikan og Neytendasamtökin ÞEGAR OLÍUNA ÞRÝTUR verðara eldsneyti. Enn sem komið er eru orkuskautin of stór, þung og dýr. En vísinda- mennirnir telja slíka lausn koma til mála, þegar rannsóknir verða lengra á veg komnar. Ætla má að slík orkuskaut verði fyrr notuð til að knýja orkuver en sem orku- gjafi á bifreiðar. Stirling-vélin Svonefnd Stirling-vél er lika áhugaverð lausn i orkukreppu komandi ára. Svíar hafa unnið mikið að rannsóknum á þessari vélagerð (United Stirling) í Malmö. Vélin hefur það sem kalla mætti ytri bruna, þ.e. að enginn bruni fer fram inni i strokknum, heldur fyrir utan — á sama hátt og i gufuvél. i fyrsta lagi er mengun mjög lítil frá Stirling- vélinni. i öðru lagi er tæknilega séð hægt að nota næstum hvaða orkugjafa sem fyrir hendi er: bensín, trjávið, disiloliu, metanol, vetni, o.s.frv. — já, meira að segja smjörlíki. Rafmagn má einnig nota í formi svokallaðra hitarafhlaðna. Það er kútur með tilbúnu efni sem hefur þann eiginleika að geyma mikinn hita. Kútinn (geyminn) má taka með inn á kvöldin og setja í samband við rafmagn. Hitaorka safnast á kútinn yfir nóttina og hann er tilbúinn til notkunar næsta morgun. Stirling-vélin er sparneytin, u.þ.b. eins og dísilvél, og gengur mjög lágt. Hún hefur verið reynd bæði í Hollandi og Bandarikjunum. Til að byrja með munu vélarnar einkum framleiddar fyrir þyngri ökutæki, vegna þess að þær eru allstórar, dýrar og þungar. En þess er vænst að léttari vélar komi siðar. Svíar hafa reyndar framleitt einn einkabil með Stirling-vél. Fordverksmiðjurnar hafa svo auglýst að þær sendi frá sér bila með slikri vél á næsta áratug. Einkabfllinn og þörfin á samgöngutækjum Aukin notkun einkabila hefur vakið margar spurningar. Rætt hefur verið hvort nauðsyn beri til að fólk ferðist í svo miklum mæli fram og aftur milli heimilis og vinnustaðar. Ef til vill mætti hugsa sér i framtíðinni að á vinnustað væri miðstöð, sem hefði mynd- og talsamband við heimili starfsmanns og gæti leiðbeint um verkefnin, sem þá mætti leysa á heimili viðkomandi. Á þennan hátt gæti t.d. skrifstofumaður unnið meirihluta verkefna sinna heima. Þetta gæti dregið mjög úr flutningaþörfinni, þó vitaskuld verði eftir sem áður meirihluti vinnandi fólks sem þarf að komast á sinn vinnustað. Það er nauðsynlegt að draga úr notkun einkabila, minnka mengun og spara eldsneyti. Minni notkun einkabíla hefði að sjálfsögðu áhrif á bílaiðnaðinn, sem græðir á að fólk þarf að komast frá einum stað til annars. Raunhæf lausn til að draga úr notkun einkabila er bætt flutningakerfi og hvatning til bileigenda að nota frekar almenningsfarartæki. Það myndi strax hafa áhrif ef svo færi, minnka mengun og spara stór- lega dýrmæta orku. Auk þess minnkaði álag á vegakerfið og kæmi slikt öllum til góða á marga lund. En meðan sterkur áróður er rekinn fyrir bil handa hverjum einstökum er hætt við að við höldum áfram að aka okkar eigin bíl fremur en ferðast með samborgurum í almennings- farartækjum. Vinninashafar í iólaaetraun Margir fóru flatt á JÓLAGETRAUN Vikunnar 1979 Feikigóð þátttaka var í jólagetraun Vikunnar 1979 enda frábær verðlaun í boði. Yfir 1000 lausnir bárust frá lesendum okkar og þegar við höfðum dregið 200 þar úr kom í Ijós að tæpur helmingur svaranna var rangur. Þurfti því að fara aftur í bunkann og það rétt stóðst á endum að okkur tækist að finna 200 rétt svör úr þeim þúsund umslögum sem okkur bárust. En það tókst. Og hér eru nöfn vinningshafanna: 1. llclga Halldórsdóttir, Rcykjabraut 23, Þorlákshöfn. 2. Elsa Björg Reynisdóttir, Mjóancsi, Egils- stöðum. 3. Sigriður Egilsdóttir, Rauðholti 11, Selfossi. 4. Magnús F. Ragnarsson, Hxðargötu 8, Njarðvlkurbæ. 5. Guðjón Sigurðsson, Gilsbakka 9, Seyðisfirði. 6. Rósa Maria Sigtryggsdóttir, Guðrúnargötu 3. Reykjavfk. 7. Sigriður Jóna Kjartansdóttir, Vallholti 20, Sclfossi. 8. Ingibjörg Þorbjörnsdóttir, Mvrarbraut 17, Blönduósi. 9. Friðrik Rafn Larsen, Vallholti 20, Selfossi. 10. Ólöf Guðmundsdóttir, Hala Suðursveit, Horna- firði. 11. Birgir Þór Jónsson, Vesturbrún 9, Flúðum Hrunamannahreppi. 12. Inga. Tryggvi, íris, Sif Jóhannsbörn, Krónu- stöðum, Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. 13. Hjálmar Sigurðsson, Ásgarði 121, Reykjavik. 14. Eva Ágústsdóttir, Fellsmúla 4, Reykjavik. 15. Skúii Þorsteinsson, Hömrum Reykholtsdal, Borgarfirði. 16. Þórey I. Guðmundsdóttir, Drangagötu 1, Hafnarfirði. 17. Selma Björk Reynisdóttir, Varmahlíð, Skaga- firði. 18. lnga Birna Pétursdóttir, Heiðarbraut 24, Akranesi. 19. Helgi Guðmundsson, Digranesvegi 116, Kópavogi. 20. Gunnhildur Pálsdóttir, Krókatúni 11, Akranesi. 21. Berglind Þráinsdóttir, Möðrufelli 7, Reykjavik. 22. Ólöf Jónsdóttir, Miðvangi 41, Hafnarfirði. 23. Guðrún Jónsdóttir, Laufvangi 3, Hafnarfirði. 24. Jóna Björg Guðmundsdóttir, Skólavegi 23, Vestmannaeyjum. 25. Svandls Geirsdóttir, Árgarði, Borgarfirði eystri. 26. Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, Hafnarfirði. 27. Þorsteinn Þór og Einar Karl Eyvindssynir. Fossheiði 50, Selfossi. 28. Solveig Björnsdóttir, Sólheimum 44, Reykjavík. 29. Lilja Þorbjarnardóttir, Birkihvammi 9, Kópavogi. 30. Jóhanna Halldórsdóttir, Fannarfelii 2, Revkja- vík. 31. Ásta Þorsteinsdóttir, Ásvegi 24, Akureyri. 32. Gfsli Hjálmar Jóhannsson, Flúðaseli 91, Reykjavík. 33. Kristján Gaukur Kristjánsson, Laugarnesvegi 96, Reykjavik. 34. Hálfdán Theódórsson, Lambahrauni 11, Hvera- gerði. 35. Brynja Ingólfsdóttir, HeDuvaði 3, Mývatns- sveit. 36. Birna Hreiðarsdóttir, Fossvöllum 4, Húsavík. 37. Bjarnfríður Símonardóttir, Hafsteini, Stokkseyri. 38. Guðný Ragnarsdóttir, Strandgötu 82, Eskifiröi. 39. Ragnheiður Vídalin, Hverfisgötu 102, Reykjavfk. 40. Dagmar Stefánsdóttir, Kirkjuvegi 12, Selfossi. 41. Lillý H. Sverrisdóttir, Hjallabraut 3, Hafnar- firöi. 42. Ragnar Börkur Ragnarsson, Grundargötu 26. Grundarfirði. 43. Helga S. Gn.Vnundsdóttir, Egilsbraut 16. Þorlákshöfn. 44. Hulda og Lilja Gunnarsdóttir, Lerkilundi 23, Akureyri. 45. Jóna V'aldls Guðjónsdóttir, Þórshamri. Tálkna- firði. 46. Hafdis Björg Sigurðardóttir, Vesturgötu 44. Reykjavfk. 47. Guðlaug A. Björgvinsdóttir. Túngötu 48, Tálknafirði. 48. Jón Guðmundsson, Selvöllum 16, Grindavfk. ^u^mundur Bjarki Halldórsson, Esjuvöllum 'l.Akranesi. ^n8Íbjörg Guðmundsdóttir, Hlemmiskeiði, ^keiðum, Árnessýslu, • Arna Bryndís Bjarnadóttir, Seljahlfð llb, 52 ^kureyri. • löRólfur Jóhannsson, Uppsölum, öngulstaða- hreppi. 54 uriðrÍk ^rnason’ Hjallalundi 9b, Akureyri. •araldur Gfslason, Birkihlfð 22, Vestmanna- eyjum. 56 i^Índa ^unnars(ióttir» Háteig 16, Keflavfk. hhanna S. Thorarensen, Gjögri, Strandasýslu. 58 óskarsson, Esjugrund 43, Kjalarnesi. • Llsa Björk og Silja Rut, Kötlufelli 11, R. ,Ur Reynisson, Borgarhrauni 5, Hveragerði. ’ö’i .in A' SÍRurðardóttir, Hraunbæ 50, R. ' Sigrún Þorleifsdóttir, Álftamýri 8, R. Ida Davfðsdóttir, Faxastfg 74, Vestmanna- 6V e^Um' • Helga Eiriksdóttir, Búrfelli, V-Húnavatnssýslu. • hn Helga Gunnarsdóttir, Víðigrund 8, ^auðárkróki. • Hildur Kristfn Friðriksdóttir, Reykjalundi, 66 Varmá‘ ^°sLsv. 67’ Anna Gunnarsdóttir, Eskihllð, Reyðarfirði. anna Gunnur Sveinsdóttir, Skarðshlfð 27, 68 • k".reyrL 69 pfni ®íarLason, Laugarvegi 5, Siglufirði. 7q’ >dis Aðalbjömsdóttir, Hjallavegi, 1, ísafirði. ’ nRa J^ua Sigmundsdóttir, Smáragrund 13, 7 bauðárkróki. • Halldór Erlendsson, Dal, Miklaholtshreppi, SnæLsýslu. ’ dón Bergþór Jónsson, Köldukinn 19, Hafnarfirði. 74 H^örn **Ór ^shjörnsson. Jórufelli 4, R. elga Þórunn Erlingsdóttir, Hraungerði 4, Akureyri. 76 ^rnadóttir, Vatnsnesvegi 22a, Keflavik. 77 b'e'nn ^y,and’ Háaleitisbraut 153, R. 78 pUrsíe*nn Guðmundsson, Skipholti 45, R. 79 li tUr ^r’ ^tursson» Vesturgötu 17, Keflavfk. 8o’ na Guðmundsdóttir, Háagerði 11. R. J,8a ®enjamínsdóttir, Rangá I, Tunguhreppi, 8l Múlasýslu. W ?aEn,,ei^ur Ragnarsdóttir, Holti, Breiðdalsvfk. 'rna ^rlstln Kristjánsdóttir, Eiðsvallagötu 7, 83 .kure>ri- • Lilja og Leifur Björnsbörn, Brúarholti 5, &4 0,afsv‘k. Rósmundur Magnússon, Sléttahrauni 34, 8s Hafnarfirði. Sq’ J^nveig Ólafsdóttir, Birkimel lOa, R. 87 ~eidar Lreyr Braaten, Asparfelli 61c, R. 88 *mundur Gfslason, Skólagerði 41, Kópavogi. 8g- ^uður Guðmundsdóttir, GyðufeDi 2, R. J?8a ^nna Sveinsdóttir, Norðurgata 11, 90 S.8 UfiröK 9j* ÍJildur Ólafsdóttir, Brekkusel 17, R. 92 s-a,ldór ^hnasson, Kleppsvegur 60, R. ‘Rrún Kristjánsdóttir, Kolbeinsgötu 15, 93 °Pnafirði. nR>ar Þór Sigurðsson, Þúfubarði 3, Hafnar- rv nröi- 94 ii,. k°n, Aðalsteinn og Sigrfður, Fjósum, Laxár- 9$ ía (Búöarda,)- ’ ^nna Karla Björnsdóttir, Hofi, Norðfirði, S- ‘Hulasýslu. 96. Þorbjörg K. Þorgrfmsdóttir, Selás 6b, R. 97. Salvar og Jón, Vlðimel 49, R. 98. Brynja Árnadóttir, Strandagötu 7, Patreksfirði. 99. Helga Erlendsdóttir, Skipasundi 28, R. 100. Guðný Sigurðardóttir, Lækjargötu 3, Hvammstanga. 101. Kristinn Örn Guðmundsson, Látraströnd 7, Seltjarnarnesi. 102. Svala Markúsdóttir, Hlíðarvegur 3, Siglufjörður. 103. Guðrún Ragnarsdóttir, Byggðavegur 89, Akureyri. 104. Jenný Marln Helgadóttir, Öldugata 3a, Hafnarfjörður. 105. Elín Sigurgeirsdóttir, Langholtsvegur 76, R. 106. Linda Guðjónsdóttir, Aratunga, Biskupstungur, Árn. 107. Niels Valur Lárusson, Vesturberg 4, R. 108. Helgi Jóhannesson, Nýbýlavegur 80, Kópavogur. 109. Jóna Ásgeirsdóttir, Grashagi 5, Selfossi. 110. Sveinn Halldórsson, Skógarlundi 11, Garðabæ. 111. Karl M. Karlsson, Tungusel 5, R. 112. Guðmundur Valur Guðmundsson, Garðavegur 24, Hvammstanga. 113. Magnús Sigmundsson, Gautlandi 17, R. 114. Kristján Kristjánsson, Steinnýjarstaðir, Skagaströnd. 115. Guðjón Baldursson, Skólavegur 112, Fáskrúðsfirði. 116. Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir, Foldahvammi 40, 1. Vestmannaeyjum. 117. Anna Signý Sigurðardóttir, Miðtúni 1, Höfn, Hornaf. 118. Kjartan Þór Halldórsson, Bugðulæk 9, R. 119. Jens Sigurjónsson, Hamrahlfð 23 A, Vopnafj. 120. Margrét Jóhannesdóttir, Gnoðarvogur 48, R. 121. Anna Björg Samúelsdóttir, Holtsbúð 47, Garðabæ. 122. Súsanna Kristín Heiðarsdóttir, Seljabraut 40, R. 123. Þuriður Valgeirsdóttir, Brattakinn 25, Hafnarf. 124. Steindóra og Iris Sveinsdæfur, Kirkjubraut 6, Akranesi. 125. Sigrún Björgvinsdóttir, Krókatúni 13, Hvolsvelli. 126. Hrafnhildur Þórhallsdóttir, Miðtúni 8, Tálkna- firði. 127. Lára Thorarensen, Fossgata 3, Eskif. 128. Gunnar I. Gunnarsson, Sólvellir 9, Selfossi. 129. Bryndís Jónsdóttir, Hverfisgata 82, R. 130. Dóra Kristfn Jónasdóttir, írabakki 6, R. 131. Kristinn G. Guðmundsson, Herjólfsgata 18, Hafnarf. 132. Hörður Jónsson, Hof 11, Hjaltadal, Sauðárkrókur. 133. Árný Sveina Þórólfsdóttir, Sunnuhvoll, Svalbarðseyri, S-Þing. 134. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, Mýrarkoti, Tjörnesi. 135. Elfa Björk Björgvinsdóttir, Hjallagötu 5, Sandgerði. 136. Björg Jóhannesdóttir, Rjúpufelli 25, R. 137. Ásta Kristjánsdóttir, Miðhús, Fellshreppi, Strand. 138. Inga Hanna Guðmundsdóttir, Brekkugötu 11, Hvammstanga. 139. Jónas og Berglind Jónasarbörn, Ennishlið 1, Ólafsvfk. 140. Guðrún Bachman, Blikanesi 31, Garðabær. 141. Helga Hrönn Melsteð, Hamrahlfð, Breiðdalsvfk. 142. Sigrfður Jónsdóttir, írabakka 12, R. 143. Brynja Stefánsdóttir, Hólavegi 39, Sigluf. 144. Jóna Þormóðsdóttir, Blábjörgum Djúpavogi. 145. Jónina Rikka Steinþórsdóttir, Stekkjarholti 20, Akranesi. 146. Sigriður Pétursdóttir, Grenigrund 3, Akranesi. 147. Markús Thoroddsen, Mýrar 11, Patreksf. 148. Dagfrfður Pétursdóttir, Skipholti 43, R. 149. Sigrfður Lára Gunnlaugsdóttir, Hafnarstræti 2, tsaf. 150. Kolbrún Eva Valtýsdóttir, Kirkjuvegi 70 A, Vestmannaeyj. 151. Júdft Anna Hjálmarsdójtir, Háteigur, Húsavik. 152. Sveinbjörn Sigurbjörnsson, Saltnes, Hrfsey. 153. Matthias Einarsson, Völvufelli 6, R. 154. Vigfús örn Viggósson, Hólabraut 13, Hafnarf. 155. Systkinin, Norðurhaga, A-Hún. 156. Kristján og Helgi Jóhannessynir, Nýbýlavegur 80, Kópavogi. 157. Sigurborg Kjartansdóttir, Sunnuvegi 11, Selfossi. 158. Guðbjörn Oddur Bjarnason, Þórhólsgötu 4, Neskaupstað. 159. Karlý Zóphónias, Sámsstöðum 6, Gnúp. Selfossi. 160. Áslaug Þorleifsdóttir, Tangagötu 26, ísaf. 161. Katrin Einarsdóttir, Háamúla, Fljótshlíð, Selfossi. 162. Eirfkur Jónsson, Æsufelli 2, R. 163. Ingibjörg Þórhallsdóttir, Garðavegi 30, Hvammstanga. 164. Þórður og Sesselja Kristinsbörn, Blikabraut 3, Keflavfk. 165. Sigrún Ragnarsdóttir, Rauðarárstfg 5, R. 166. Ragna Ragnarsdóttir, Grundargötu 18, Sigluf. 167. Elin Björk Unnarsdóttir, Háaleitisbraut 45, R. 168. Jensfna Edda Hermannsdóttir, Vallholti 26, Ólafsvík. 169. Hlff Sturludóttir, Fjarðarsel 10, R. 170. Heiðbrá og Rakel Gunnarsdætur, Ránargötu 10, Akureyri. 171. Hannes Már Sigurðsson, Hlfðarstræti 13, Bolungarvik. 172. Haukur Ingólfsson, Langholtsvegur 11, R. 173. Friðgeir Jónasson, Blöndudalshólum, Blönduósi, A-Hún. 174. Hlynur Finnbogason, Hagatúni 8, Höfn, Hornaf. 175. Fjóla Markúsdóttir, Marklandi 2, R. 176. Erlendur Guðmundsson, Látraströnd 7, Seltjarnarnesi. 177. Guðrún Ingvarsdóttir, ölduslóð 5, Hafnarf. 178. Baldur Ólafsson, Hraunteigi 10, R. 179. Alf Wardum, Geitlandi 35, R. 180. Sæmundur Norðfjörð, Vesturströnd 29, Seltjarnarnesi. 181. Már Halldórsson, Háagerði 77, R. 182. Sigrún Karlsdóttir, Melbraut 5, Garði. 183. Rannveig Ármannsdóttir, Langahlíð 35, Akureyri. 184. Guðbjörg Hjaltadóttir, Laugarás, Bisk. Selfossi. 185. Sigurbjörg Benediktsdóttir, Furulundi 4, Garðabæ. 186. Laura Ann Howser, Stekkjarkinn 3, R. 187. Halldór Einarsson, Þinganes, Hornaf. A-Skaft. 188. Elin Gróa Karlsdóttir, Vitabraut 6, Hólmavík. 189. Jóhanna Kristfn Guðmundsdóttir, Suðurbraut 1, Kópavogi. 190. Ágúst Þ. Höskuldsson, Skálatúnsheimilið, MosfeUssveit. 191. Ágústa Skúladóttir, Fljótaseli 30, R. 192. Garðar Ólafsson, Stórólfshvolur, Hvolshreppur Rang. 193. Hafdís Jónsdóttir, Baldurshagi, Stokkseyri. 194. Jón Tómasson. Miðstræti 10, R. 195. Garðar Þorsteinsson, Drafnargata 6, Flateyri. 196. Helgi og Magga, Dúfnahólum 2 A, R. 197. Kristbjörg E. Þorvaldsdóttir, Drangavellir 4, Keflavfk. 198. Kristfn Sigurjónsdóttir, Fagrabrekka, Vopnafjörður. 199. Anna Eyjólfsdóttir, Skarðsbraut 11, Akranesi. 200. Sævar Þór Gylfason, Hafnarbraut 9, Höfn, Hornaf. Skíða- geymslu- krókar fyrir 1 par kr. 4.600.- fyrir 2 pör kr. 8.900,- fÝrir 3 pör kr. 13.100.- HM3 Glœsibœ—Sími 30350 40 Vikan Z, Z. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.