Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 28
Blói fuglinn
Þá verður vaskurinn hreinn
Stálvaskurinn verður sem nýr ef maður nuddar sundurskorinni
sítrónu yfir hann. Á eftir er þurrkað með rökum klút og vaskurinn
verður skínandi hreinn.
HENGIÐ HLUTINA UPP
Munið eftir
smáfuglunum
Nú er mjög í tísku að hengja ýmsa eldhúshluti upp ú handhœga
staði í eldhúsinu, þar sem þeir eru innan seilingar.Þessa hugmynd
mætti notu tilþess arna. Platan er múluð grœn að lit, en svona plötu
hlýtur að vera hœgt að fú í ýmsum byggingavöru- og innréttinga-
búðum. Blanda mú, ú skemmtilegan hútt, hlutum saman ú svona
plötu til hagrœðis og skrauts.
Núfer fuglunum að verða erfitt um vik með að nú sér
í mat í görðum. En mannfólkið getur gert þeim lífið
léttara með fuglafrœi og brauðafgöngum. Það kostar
svo lítið en heldur kunnski lífinu í fuglunum, og við
fúum að njóta fagurra söngva þeirra þegar vora
tekur ú ný.
j~-------------------------
■-------------------------
Tveir góðir forréttir
Þetta erferskur ogfrískandi for-
féttur. Skerðu ofan af sítrón-
ttnum, taktu úvöxtinn úrhýðinu
°g útbúðu takka ú kantana.
Hrærðu saman túnfiski úr einni
meðaldós, 4-5 skeiðum af
sýrðum rjóma, salti og pipar, 2
skeiðum af hökkuðum kapers, 1
teskeið af fint hökkuðum lauk
°g I skeið af hakkaðri steinselju.
Fylltu sítrónurnar og skreyttu
með olívum og basilkum eða
steinselju. Ristað brauð borið
tneð.
Skerðu ofan af stórum
tómötum, taktu innan úr þeim
°g saltaðu og pipraðu tómatana
innan. Fylling er búin til úr
fjómaosti, hrærðum upp með
solti, pipar, rjóma, fint
nökkuðum lauk og púrrulauk.
Leggðu lokið aftur ú tómatana
°g skreyttu með basilkum eða
_ óðrum kryddblöðum.
Minnsti
Islendingurinn
stækkar óðum
Börn eru mismunandi
stór þegar þau fæðast.
Sum sköllótt og tannlaus,
önnur vel hærð og með
framtennur, og alit þar á
tttilli. Þetta vita allir. En
ekki er jafnvist að allir viti
að á fæðingardeild Lands-
spitalans fæddust á annað
Púsund börn á árinu 1978,
°g það minnsta sem lifði
Var aðeins 740 gr, eða
!®par 3 merkur. Þessum
’úla íslendingi hefur
Vegnað vel í lífsbaráttunni
ram til þessa og stækkar
Ónilm