Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 2
Mest um fólk
lida leOcfélagið
- kannski það stærsta i heimi!
wism
2. tbl. 42. árg. 10. jan.1980
Verö kr. 1200
GREINAROG VIÐTÖL:
4 Guðftnna Eydal skrifar um fjölskyldumál: Þegar unglingar mót- mæla foreldrum sinum.
6 Kókain, heróin og englaryk. Eitur- lyfjavandamálið er ekki aðeins I útlöndum.
12 Sumir segja að ég sé krati: Viðtal við Sverri Hermannsson alþingis- mann.
16 Jónas Kristjánsson skrifar um íslensk veitingahús: Grillið.
18 Förunautur þeirra var dauðinn: Sönn frásögn bandarískrar konu sem lifði af flugslys I Klettafjöllum. Siðasti hluti.
38 Vikan og Neytendasamtökin: Þegar olíuna þrýtur.
50 Ævar R. Kvaran skrifar um undarleg atvik: Dularfulli skugginn í lifi Edwards Kennedys.
SÖGUR:
22 Þögnin. Smásaga eftir Gerd Nyquist.
34 Willy Brcinholst: Hvernig á að krækja sér í karlmann.
42 Undir Afríkuhimni. 10. hluti framhaldssögunnar.
48 Stóri bróðir. Smásaga eftir Ásgeir Þórhallsson.
ÝMISLEGT:
2 Mest um fólk.
27 VlKU-smakk.
28 Blái fuglinn.
30 Draumar.
32 Opnuveggspjald: KNACK:
36 Peysa i handavinnuhorninu.
40 Vinningshafar i jólagetraun.
52 Vikan og Klúbbur matreiðslumeist- ara: Jarðarberjahlaup meí appelsfnukremi.
54 Heilabrot.
62 Pósturinn.
VIKAN. Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: HeU,;
I\ituiNson. Blaðumenn: Borghildur Anna Jónsdómr
Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna
Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ing\ar
Sveinsson. Ritstjóm . i Siðumúla 23. augl>singai.
afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Póst
hólf 533. Veró i lausasölu 1200 kr. Áskriftarverð kr.
4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöð árs
fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárs
lega. Áskriftarverð greiöist fyrirfram, gjalddagar:
Nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavik
og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað i samráði við
Neytendasamtökin.
ZVikan z. tbl.
í sl. 4 ár hefur leiklist staðið með
miklum blóma i Garðinum eða allt frá
þeim degi er Litla leikfélagið var
stofnað. Nú standa yfir sýningar á 6.
verkefni þess. Þið munið hann Jörund,
eftir Jónas Árnason. Jónas getur
áreiðanlega talið meðlimi Litla leik-
félagsins á meðal sinna tryggustu aðdá-
enda, þvi þetta er 3. leikritið sem þeir
sýna eftir hann.
— Auk þess að sýna i Garðinum
fórum við líka I leikför i fyrra með tvö af
verkefnunum, Delerium Bubonis og Sjö
stelpur, sögðu þau Sigurjón Kristjáns-
son, Hólmberg Magnússon og Jonna
Sigurjónsdóttir, fulltrúar Litla leik-
félagsins, er þau heimsóttu Vikuna fyrir
skömrnu. — Og nú tókum við upp það
nýmæli að bjóða nentendum úr Grunn-
skóla Keflavíkur á æfingu hjá okkur á
Jörundi, ásamt kennara sínum, Torfa
Steinssyni, en hann er einnig fyrrverandi
formaður félagsins okkar. Þau voru sjálf
að æfa jólaleikrit í skólanum og langaði
að sjá hvernig „alvöru” leikrit yrði til.
Þau fengu að kynna sér allt það sem
tilheyrir einni leiksýningu. eins og sviðs-
útbúnað, Ijós, saumaskap á búningum
og förðun. Leikstjórinn, Jakob S. Jóns-
son, veitti þeim greinargóðar upplýsing-
ar um það sem fyrir augu bar. Einkum
virtust þau þó furða sig á þvi, hversu
mikið verk það er að fullvinna einn
búning sem er svo kannski ekki notaður
nema í fimm mínútur á sviðinu.
Fulltrúar leikfélagsins i heimsók1
hjá Vikunni: Hólmberg Magnússoi1
Jonna Sigurjónsdóttir og Sigurjó'
Kristjánsson.
Þið munið hann Jörund: Jörundu<
(Viggó Benediktsson) dáist að trefl
inum frá Dölu Völu (JonnU
Sigurjónsdótturl: En hvað hann e'
fínn, brugðið og slétt...
Krakkarnir voru greinilega feikij
hamingjusamir með þessa kynningu, s v<
hver veit nema þetta verði fastur liðuii
hjá okkur!
— Aðstaða til sýninga er langt frá þ'
að vera fyrsta flokks, en við noturt
Félagsheimilið sem leikhús. Bæði sjálfl
húsið og sviðið er of lítið og búningSi
aðstaða léleg. En nú höfum við útbúií
innra svið úr stáli, sem auk þess er hæS1
að ferðast með, og það hjálpar upp ^
sakirnar.
Til gamans má geta þess að naff
félagsins er engan veginn réttnefni, þ'1
miðað við fólksfjölda er það áreiðanleg3
með þeim stærstu í heimi. Af rúmleg3
600 íbúum Garðsins eru milli 80 og 9®
félagar í Litla leikfélaginu og taka um 39
af þeim þátt í sýningunni á Þið munió
hann Jörund.
Núverandi formaður er Sigfú*
Dýrfjörð.
Krakkamir úr Grannskóla Keflavíkur fylgjast með útskýringum leikstjórans
af miklum áhuga.