Vikan


Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 35

Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 35
 •o fara með Knút. Þannig átti e*nmitt að fara með alla karl- nienn. Ef henni tækist að fara nákvaemlega eftir bókinni yrði hann alveg trylltur af ást. Stóð bar kannski ekki skrifað: „Sé unga stúlkan kuldaleg í fram- ^omu og láti sem henni standi nákvæmlega á sama um unga nianninn vex ástin að sama skapi og hann mun gera allt til að sigra hjarta hennar.” — Hvert ætlarðu? spurði Lisa. — Út með Knúti. sagði Lotta d*"ýgindalega. Knútur átti lítinn, eldrauðan sportbíl svo að hún átti fyllsta rétt á því að vera dálítið upp n*eð sér af aðdáandanum. Svo %tti hún sér til herbergis síns til að snyrta sig. Knútur kom klukkan 6.20. Litla systirin, Lisa, opnaði fyrir Lonum. — Komdu inn, sagði hún. — Lotta er ekki alveg tilbúin. Knútur kom inn. Lotta sat í herberginu sínu uppi á lofti og starði full aðdáunar á spegil- niynd sína. Hún hafði lokið við að klæða sig og snyrta fyrir hálftíma en það var algjör nþarfi að koma þjótandi niður um leið og Knútur hringdi dyra- bjöllunni. „Biðtími eykur á þrá unga mannsins,” stóð í bókinni. Svo að Lotta var ekkert að flýta sér. Móðir hennar barði að dyrum klukkan hálf sjö. — Knútur bíður eftir þér niðri, sagði hún. — Ertu ekki bráðum tilbúin? — Það liggur ekkert á. Hann þarf ekki að ímynda sér að ég bíði hans full eftirvæntingar bara af því að hann býður mér á einhverja ómerkilega bíómynd. Móðir Lottu hvarf á braut með þessi skilaboð. — Hún er alveg að verða tilbúin, ungi maður, sagði hún. — Sestu niður. Knútur settist niður og fylgdist óþolinmóður með klukkunni. Lotta sat uppi á lofti við sömu iðju. Hún hafði ákveðið að fara niður þegar klukkuna vantaði kortér í sjö. Þegar hana vantaði tuttugu mínútur gat hún varla beðið lengur. Hún ákvað að leysa hann frá kvölum biðtímans innan tvgggja mínútna. Loks liðu þær og hún opnaði dyrnar. Hún lagði af stað niður teppalagðan stigann. Af mikilli reisn og sjálfsöryggi eins og hún hafði séð kvikmyndastjörnurnar gera í glæsimyndum frá Hollywood. Því miður hefði hún getað sparað sér þessa glæsi- legu innkomu. Það var enginn sem beið hennar í anddyrinu. Hún flýtti sér inn í dagstofuna. — HvarerKnútur? Móðir hennar leit upp úr Vikunni sem hún var að lesa. — Hann nennti ekki að bíða þess að þú lykir málningarvinn- unni . . . Hann fór á diskótek með systur þinni. Þýð. J. Þ. í miðri Viku 2. tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.