Vikan


Vikan - 10.01.1980, Page 58

Vikan - 10.01.1980, Page 58
1 ll 3rimkló 1 X 2 Þessi hugljúfa mynd prýðir framhlið plötuumslags, sem kom á markaðinn nú fyrir síðasta jólaat. Nafn plötunnar er Sannar dægurvísur og flytjendur eru hljómsveitin: Spilverk þjóðanna Brunaliðið 2 Y ukatanskagi er í suðurhluta: 1 Ecuador Mexíkó Brasilíu 3 Sigurður A. Magnússon sendi á jólamarkaðinn metsölubókina Undir: 1 Loftsteini Kalstjörnu Austrænum himni 4 Pólskur prestur mótmælti á 16. öld þeirri trú manna að jörðin væri miðdepill sólkerfisins og sagði að það væri sólin. Hann hét: 1 Galileó X Newton Kópernikus 5 Hin fornfræga þjóð Hellenar kallast nú öðru nafni og afkomendurnir búa aðallega í: Egyptalandi X Grikklandi Frakklandi 6 Merinóullin er löngu heimsþekkt gæðavara. En sauðféð, sem leggur hráefnið til kemur frá: ,s. Spáni X Haiti 2 Suðurheimskautslandinu 7 Listamaðurinn Jim Henson hefur grætt nokkuð vel á hugarfóstrum sínum, sem koma fram í gervi Prúðu: Leikaranna Pólitíkusanna Prakkaranna. 8 í 51. tbl. Vikunnar segir í grein einni að búast megi við heimsendi nú á næstunni eða altént miklum náttúruhamförum. Þetta á að gerast árið: 1995 1982 2 2001 9 1 JE r »\ .t. %r Sigmund Liklega þekkja fæstir landsmenn manninn á þessari mynd í sjón en þeim mun betur þekkja þeir teikningar hans af ýmsum landsþekktum persónum. Teikningarnar hressa og kæta lesendur Morgunblaðsins daglega og þetta er: Erró Ragnar Lár. SSVikan 2. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.