Vikan


Vikan - 10.01.1980, Side 36

Vikan - 10.01.1980, Side 36
Handavinnuhornið Bolur Fit|ið upp 88 — 96 — 104 I. með rauða lopanum á prj. nr. 4, prjónið stroff, 1 I. slétt og 1 I. brugðin, 10 umf. Prjónið næst á prj. nr. 5, 2 umf. sléttar með bláa lopanum. Aukið ót í næstu umf. 8 I. með jöfnu millibili. Þá verða 96 — 104 — 112 I. á prj. Prjónið 1 umf. í viðbót. Þá hefst mynsturprjónið, 4 I. bláar — 1 I. rauð. Hafið mynstrið til hliðsjónar. Þegar lokið er við að prjóna mynstrið er prjónað áfram með bláa lopanum þar til bolurinn mælist 30 — 34 — 38 sm með stroffi. Ermar Fitjið upp 24 — 24 — 28 I. með rauða lopanum á prj. nr. 4. Prjón- iðstroff, 1 I. slétt —1 I. br., lOumf. Prj. 2 bláar umf. á prj. nr. 5, slétt prjón. Aukið út í næstu umf. 8 I. með jöfnu millibili. Þá verða 32 — 32 — 36 I. á prjóninum. Prjónið áfram 9 sm frá stroffi. Aukið siðan út 1 I. í byrjun umf. LOPAPEYSA IMÁTTÚRU- MYNSTRI Þessi fallega lopapeysa er ætluð á börn á aldrinum 5-8-11 ára. Hönnuður er Guðrún Guðjónsdóttir. Sótti hún hugmyndina að mynstrinu í íslenska náttúru og kallar það steina og blóm. Efni: Hespulopi eða 3-þættur plötulopi (ekki m jög grófur), um 400 - 500 - 600 gr, 1/4 fer í mynstur. Litir: T.d. dökkbláttog rautt, hvíttog mórautteða græntog rósrautt. Hringprjónar nr. 4 og 5 og ermaprj. nr. 4 og 5. Brjóstvídd: 66 - 72 - 78 sm. Prjónfesta: 17 I. lóðrétt = lOsm á prjóna nr. 5. SETJUM LÓÐRÉTT STRIMLA- ? TJÖLD PÓSTSENDUM Gluggatjöld í úrvali Z-brautir BRAUTIR & GLUGGATJÖLD ÁRMÚLA 42 — SÍMAR 83070 og 82340 f/WUM MEÐ Prjónið 3 umf. Aukiö út 1 I. í lok næstu umf. og þannig til skiptis alls 8 sinnum. Þá verða 40 — 40 — 44 I. é prjóninum. Prjónið þar til ermin mælist 33 — 35 — 39 sm með stroffinu. Látið á þréð eða öryggisnælu 6 — 6 — 8 I. i handvegnum, bæði á bol og ermum. Prjónið saman bol og ermar og skiptið lykkjunum á prjóninum þannig. 41 — 45 — 47 L é framstk., 43 — 47 — 49 I. á bakstk. og 34 — 34 — 36 I. á hvorri ermi (merkið við með þræði)- Notið sérprjón á handveginn, færið síðan lykkjurnar af honum yfir á hringprjóninn. Úrtaka Byrjið á framstykkinu. Takið 1 I- óprjónaða upp á prjóninn, prjónið næslu tvær I. hvotfið síðan óprjónuðu I- yfir hinar tvær. Siðasta I. á framstk. er látin óprjónuð upp á prj. og tvær siðast prjónuðu I- dregnar í gegn um hana yfir á vinstri handar prj. Síðan eru þær látnar aftur á hægri handar prj., þannig til skiptist út umf. Endurtakið úrtökuna i annarri hverri umf. alls 13 —- 13 — 14sinnum og þá eru 48 — 56 — 601. á prj. Prjónið stroff í hálsmálið, 1 I. sl. og I. br„ síðustu 10 umf. eru rauðar. Fellið laust af. Lykkið saman í handveginn og felið alla enda vel. Húfan Fitjið upp 58 - 60 - 70-1. með rauða lopanum á prj. nr. 4. Prjónið 1 I. sl. og 1 I. br„ 10 umf. Prjónið síðan sama prjón með bláa lopanum, þar til húfan mælist 25 sm. Takiö úr, þrjónið 2 og 2 I- saman, þá eru eftir 29 — 30 — 35 I. á þrj. Prjónið 3 sléttar umf. Takið úr í næstu umferð þannig: 1 I. þrjónuð, 2. og 3. I. prjónuð saman, 4. I. prjónuð, 5. og 6. I. prj. saman. Þannig út umf. Prjónið 1 umf. i viðbót. Fellið af. Dragið i lykkju- helminginn sem er fær opinu og herðið að svo húfan lokist á kollinum. Þvoið flikurnar úr volgu sápuvatni, skolið vel, leggið þær til þerris á þurrt stykki og látið handklæði innan í. Pressið varlega meðvotum klútyfir. Skammstafanir: I. = lykkja prj.' = prjónn sl. = slétt br. = brugðið umf. = umferö 36 Vlkan X. tM

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.