Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 15

Menntamál - 01.03.1935, Síða 15
MENNTAMÁL 13 fær að njóta sín í samstarfi við aðra, og þar sem liver hjálpar öðrum og bætir annan upp.“*) III. Rannsóknir Jean Piaget, sem stuttlega er drepið á liér að framan, láta, eins og að líkindum fer, mörgum spurn- ingum ósvarað eða liálfsvarað. En tvennum uppeldis- fræðilegum meginatriðum virðast þær færa sannanir fyr- ir, svo að óygggjandi má teljast: 1) Að uppeldi, sem byggist á einræði og yfirdrottnun hinna fullorðna, er a. m. k. mjög ófullnægjandi og að öllum líkindum skaðlegt, l)æði fyrir rökvisi og siðgæði. 2) Að samvinna á jafnræðisgrundvelli er óhjákvæmi- legt skilyrði fyrir þvi, að ýmsar mikilsverðuslu fé- lagsdyggðir, s. s. heiðarleiki, sannsögli, sjálfstæði í skoðunum og ást á réttlæti, geti þróast hjá hörn- unum. Ýmsir hafa af hygggjuviti sínu og persónulegri reynslu þótzt sannfærðir um, að svona myndi þessu farið, en þrátt fyrir það er ómetanlegt að fá þessar staðreyndir sannaðar, og hlýtur að hafa í för með sér gagngerðar breytingar á uppeldisháttum almennt, jafnskjótl og kennarar og foreldrar hafa áttað sig á málinu. Ekki svo að skilja, að hinn uppeldisfræðilegi vandi sé nema að dá- litlu leyti leystur með þeirri vitneskju, sem í rannsókn- unum felst, því að eftir er að vita, hvernig á að skapa börnunum þau félagslegu skilyrði, sem bezt samrýmast hinum sálfræðilegu kröfum. Úr þvi verður ekki skorið nema með tilraunum, er vitanléga ber að beina í þá átt, sem sálarfræðin gefur bendingar um. Ef einhverjir kynnu að vilja draga þær ályktanir af rannsóknum Piaget, að bezt myndi vera, að láta félags- starfsemi barna alveg afskipta- og umbirðulausa, sýnist *) Op. cit.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.